Alþýðublaðið - 07.03.1961, Side 12
Cheapside, tok i 1176 fatt pS S byqge
den stenbroen o\fer Themsen som kom
til á stá i over 600 Sr. Pá en samling
av svære stolper i elvemudderet !a man
fundamentet til de 19 sbylene som bar
de £0 buene Et par hundre arbeidere
ble slukt av elva de 35 árene buggin-
gen varte. tlunken Peter döde för ar-
MUNKENS STENBRQ
Den teKmsVf kyndige munk Peter, som
var kapellan ved 5t hary Colechurch i
St. Tfromac 's Chapal
[beidet var ferdig, og ble senere bisatt
] i et lite kapell pS broen.
jCNeste: Broen blirtil gate)
STEINBRÚ
ML’NKANNA:
Hinn snjalli ,,tækni
maður“, munkurinn
Pétur, sem var kape
lán við St. Mary Cole-kirkj-
una i Cheapside, byrjaði ár
ið 1176 að byggja steinbrú
yfir Thamse, sem stóð í
rúmlega 600 ár. Á fjölda af
sverum staurum, sem var
stungið niður í fljótsleðj-
una, lögðu menn undir-
stöðuna að hinum 19 „sökkl
um“, sem báru hina 20 boga
— Nokkur hundruð verka-
menn drukknuðu í fljótinu
á hinum 35 árum, sem
bygging brúarinnar stóð yf
ir. Pétur munkur dó áður
en verkinu var lokið, og
var seinna lagður í litla
kapellu á brúnni.
★
Lærisveinninn: — Er
liægt að refsa manni fyrir
Jjað, sem maður hefur ekki
gert?
Kennarinn: — Nei, vissu
lega ekki.
Lærisveinninn: — Jæja,
ég hef ekki reiknað heima
dæmin.
T OG MENNT
Jenny Lind átti heima í. —
Húsið, sem hún fæddist í, í
Stokkhólmi, var rifið fyrir
nokkrum árum. í sumarbú-
staðnum eru nokkrir af hlut-
um hennar og talsvert af bréf-
um hennar hefur verið gefið
safninu.
Hin nýja mynd þeirra Bobs
Hopes og Lucille Balls, ,,The
Facts of Life“ er nú sýnd í
London og fær misjafna dóma.
Ástralsk-ameríski píanist-
inn, hljómsveitarstjórinn og
tónskáldið Percy Grainger
lézt í New York mánudaginn
20. febrúar 78 ára að aldri. —
Verk hans hafa orðið álíka
vinsæl og þjóðlög. Hann fædd
ist í Melbourne í Ástralíu, —
nam í Þýzkalandi, varð vinur
Edvards Griegs. Hann settist
að í Bandaríkjunum 1914 og
fékk borgararétt 1919. Hann
kvæntist árið 1928 Viola
Ström, sænskri skáldkonu og
málara.
Framhald af 7. síðu.
hljómsveitum Evrópu hafa tek
ið §ig til og myndað litlar
kammerhljómsveitir. Helztu
hl j áðfæraleikar ar hinnar
þekktu hljómvseitar Philhar-
monia í London hafa nú gert
slíkt hið sama og kom fram í
f5rrsta sinn opinberlega í Festi
val Hall í Lundúnum sunnu-
daginn 19. febrúar. Þeir léku
Sextett Beethovens og Octette
Schuberts. Þeir nefnast Phil-
harmonia Ensemble og hlutu
yfirleitt góða dóma fyrir fág-
aoan leik.
Stora Nyckelviken — sem
eitt sinn var sumarbústaður
söngkonunnar Jenny Lind —
er nú safn í vörzlu borgar-
stjórnarinanr í Nacka. Þetta
er eina húsið, sem uppistand-
andi er, af þeim húsum, sem
Guðlaugur Einarsson
Málflutningsstofa
Aðalstræti 18.
Símar 19740 — 16573.
RVÐHREINSUN «• MÁLMHÚÐUN. 5I.
GELGJUTANGA - SÍMI 35-400
RjSrgarSur
líHugaveg 59.
Alls konar karlmannafatnaB
or. — Afgreiðnm föt eftlj
máll eða eftlr ndmeri mel
■tnttum fyrlrvara.
ttltíma
Fatadeildin.
Til sölu
Hjálparmótorhjól, Panni,
model ‘58.
Tækifærisverð. Upplýsing
ar í síma 36774. næstu daga.
Húseigendur
Nýir cg gamlir miðstöðv
arkatlar á tækifærisverði.
Smíðum svalar og stiga
handrið. Viðgerðir og upp
setning á olíukynditækjum,
•heimilistækjum og margs
konar vélaviðgerðir. Ýmiss
konar nýsmíði.
Látið fagmenn annast verk
ið.
FLÓKAGATA6,
símj 24912.
£
SKilMUfGt Rf» RIMISISS
Hekla
vestur um land í hringferð
11. þ. m.
Tekið á móti flutningi á
morgun til Patreksfjarðar,
BUdudals, Þingeyrar, Flat
eyrar, Súgandafjarðar, ísa
fjarðar, Siglufjarðar, Dalvík
ur, Akureyrar, Húsavíkur,
Kópaskers, Raufarhafnar og
Þórshafnar.
Farseðlar seldir á fimmtu
dag. ; I
HEFUR Þtí GERST MEÐUMUR?
Frá Ferðafé-
4'
lagi íslands
Þórsmerkurkvöld
Ferð’afélag íslands heldur
kvöldvöku í Sjálfstæðishús
inu fimmtudaginn 9. febrúar
1961. Húsið opnað kl. 8.
1. Jóhannes úr Kötlum:
Þórsmerkurhugleiðar.
2. Litskuggamyndir úr
Þórsmörk, Sigurjón Jónsson.
úrsm. sýnir og útskýrir.
3. Hákon Bjarnason, skó
ræktarstjóri: Skógurinn í
Þórsmörk (stutt erindi).
4. Þórsmerkursöngvar
(Alm. söngur Sig. Þórarins
son stjórnar).
5. Myndagetraun, verð
laun veitt.
6. Dans til kl. 24,00.
Aðgöngumiðar seldir í
foókaverzlunuf Sigf. Ey
mundssonar os ísafoldar.
Verð kr. 35,00.
Leslð Álþýðublaðið
áskriffasímfnn er 14900
12 7- marz 1961 — Alþýðublaðið