Alþýðublaðið - 07.03.1961, Page 15
að. Það gladdi mig að sjá
hve glöo þau Edwin voru og
Ihann hafði yngst um mörg
ár. Eg fór jafnvel að vona
að við Chris einhvern tím
ann . . og þó var óhætt að
vona það? ,
Svo versnaði í veðri og
allir lágu í flenzu, háls-
bólgu eða kvefi. Ég veiktist
sjálf og einn daginn kom
Fleur að iheimsækja mig.
Ég sá strax að bún 'hafði
breytzt. Hun var ánægð og
viss eins og kona sem hef
ur fundið sjálfa sig.
„Ég varð að koma til þín
Kay. Ég þarf að segja þér
dálítið”. ,
Ég fékk hjartslátt —
hafði Chris sagt henni allt?
„Ég er komin til að
kveðja þig Kay“, sagði
Fleur og tók utan um mig“.
Ég fer til Kanada á morg-
un og þetta veit enginn
nema þú. Ég ’hef ekki held
ur sagt Chris það“.
Ég held að ég hafi orðið
eitthvað elnkennileg á svip
inn, því hún hló hátt. Glað
lega eins og hún væri að
gera grín að mér. Svo sett
ist hún.
„Liggðu kyrr . . .“
„Þú ert að gera að gamni
þínu“.
Hún hló enn hátt þar sem
hún sat við hl;ð mér.
,.Nei alls ekki. Mér hefur
aldrei verið meiri alvara
Kay, þú veist eins vel og
ég að hjónaband okkar
Chris er ekkert hjónaband.
Hann hefur verið frámuna-
lega góður og tillitssamur
við mig, en — það er ekki
nóg. Ef barnið okkar hefði
lifað hefði ég reynt að
halda það út barnsins vegna
en nú er það heimska“.
„Ætlarðu að fara til Lind
say og Erics?“
Hún kinkaði kolli. „Já, til
að byrja með. Ég ætla ekki
að láta neinn vita. Þau
heima myndu aldrei skilja
mig, en við erum svo líkar
Kay. Þú hefðir gert það
sama í miínum soorum”.
„En hvað með Chris?“
„Við Chris skiljum sem
vinir. Hann er skilningsgóð
ur“.
Fleur var sigri hrósandi
eins °S bún hefði sannað
fj'rir mér að hún gerði það
eina rétta. „Ég hef ekki
tíma til að vera lengi. Ég
er búin að senda töskurnar
mínar til skipsins og er að
eins með litla handtösku
með mér. Ég ætla ekki að
segja þér hvar ég verð í
nótt og ekki heldur nafnið
á skipinu sem ég fer með.
Það er betra þannig ef ein
hver skildi spyrja þig. Þá
geturðu sagt að þú vitir
ekki neitt“.
„Ég skildi eftir bréf
heima — eitt til Chris og
eitt til mömmu, sem verður
sent á morgun. Þegar
mamma fær það verð ég far
in og þegar Ohris kemur
frá París annað kvöld fær
bann sitt. Óskaðu mér góðs
gengis Kay“.
„Það geri ég .— það geri
ég vina mán“.
„Ég get ekki sagt þér
hvað ég 'hlakka tií Kay, mig
hefur aldrei hílakkað jafn
mikið til alla mína ævi.
Það er svo skemmtilegt að
standa ein og byrja á nýjan
leik“.
„Ég- kyssti hana blíðlega.
„Vertu sæl og gangi þér vel
Fleur“.
„Vertu sæl Kay og þakka
þér fyrir allt sem þú hefur
gert fyrir mig“.
Ég mun aldrei gleyma
gleðinni sem lýsti úr aug
um hennar þegar hún
kvaddi mig.
Ég fékk aðra heimsókn
um kvöldið. Jonathan kom
til min með blóm og kamþa
vín.
LEIT
ITi
„Og fyrir utan það?“
Ég reis á fætur. Ég varð
að fá tírna til að jafna mig
því ég vissi að Jonathan
virti mig fyrir sér með at-
hygli. „Hvað á þetta eigin
lega að þýða?“ spurði ég
glaðlega. „Er þetta yfir-
heyrsla?“
„Ég skal vera heiðarleg
ur oc jhreinskilinn við þig
Kay. Ég hef áhyggjur af
Fleur. Ég held að hún sé
ekki hamingjusöm. Hún hef
ur verið eirðarlaus lengi.
„Síðast þegar ég hitti
Fleur kvaðst hún vera mjög
hamingjusöm“.
„Hvenær var það?“ spurði
hann.
„Ég leit beint á hann“.
Nýlega, „svaraði ég og von
aðist til að þetta gengi ekki
lengra.
„Ég vildi óska að þú hefð
ir á réttu að standa“.
„,Fleur mun segja þér það
allt sjálf“, sagði ég og hugs
aði um bréfið sem hún hefði
skrifað frú Blaney. „Heyrðu
Jonathan mig langar ekki til
að henda þér út en ég er
enn hálf lasin þó ég sé á
fótum og . . .“
Hann reis á fætur og
brosti skilningsríkt. „Ée hef
verið eigingjarn en það var
svo gott að hitta þig aftur
Kay. Gættu þín vel, ég kem
búáðum aftur.“
„Gerðu það“, sagði ég og
þakkaði honum fyrir gjafirn
ar.
Æamb.
22
un áður en ég fór í vinnuna
og hún var ekki komin
heim. Dyravörðurinn
hleypti mér inn og öll föt-
in hennar eru horfin — öll,
ekki aðeins fáeinir hlutir.
Stofustúlkan sagði mér að
hún hefði skilið eftir tvö
bréf“.
„Það kom kökkur í háls
inn á mér. Voru allar áætl
anir Fleur orðnar að engu?
„Hvað?“ endurtók ég
veiklulega til að fá ráðrúm
til að átta mig.
„Já, eitt bréf til Chris og
annað til mömmu sem átti
að senda á morgun. Það er
auðséð að Fleur er farin frá
Chris — farin frá ickkur
öllum“.
i
„Gaztu ekki fengið útskýr-
ingu í bréfinu tþ móður
þinnar?“ ,
„Annað hvort í því eða
ibréfinu til Chris“.
„Tókstu hans bréf líka?“
„Vitanlega. Ég ætla að
hringj a til Parísar“.
Ég var hneyksluð og ég
leyndi því ekki. „En þú get
ur ekki gert annað eins og
þetta Jonathan. Þetta er
þeirra einkamál. Þú getur
ekki verið að opna það.
HAMINGJUNNI
blað fyrir fáeinum dögum.
Ég minnist þess greinilega.
Hún sagðj að Chris hefði tek
ið það Og hún hefði aldrei
séð það vel. Það var sama
daginn, og Fleur eignaðist
barnið. Ég held að Chris
hafi verið hérna hjá þér
þegar Maeve hringdi. Það
var einkennileg hve fljót
þú varst að finna hanrí*.
„Við hvað áttu eiginlega
Jonathan?“
„Aðeins þetta Kay, ég hef
oft beðið fyrir utan leikhús
ið til að aka þér heim. Var
það tilviljun ein að Chris
var þar alltaf í sömu erind
argj'örðum? Ég er viss um
að þið tvö hafið rekið Fleur
á brott — jafnvel neytt
hana til að taka til örþrifa
ráða. Guð einn veit það‘‘.
„Þetta er ekki satt. Ég
get skýrt það allt Jona-
than . . . “
En hann snérist á hæl og
Loftleiðir
,.Ég fréttj að þú værir~j
veik Kay“, sagði hann. „Ég ->
leit inn til að vita hvernig j
þér liði“.
Ég þakkaði fyrir gjafirnar
en mig langaði mest til að
henda honum út. En hvað
gat ég gert annað en spurt
hvernig þeim liðf þegar
hann óð inn og settist mak
indarlega
„Þau hafa öll verið kvef
uð en það veiztu víst. Þú
hittir Maeve oft“.
„Já, við hittumst stund-
um — ég hef hjálpað henni
við innkaupin“.
„Mamma er úrvinda af
þreytu við allan brúðkaups-
undirí>úninginn“, tautaðj
hann. ,
,,Ég er viss um að hún nyt
ur þess alls“.
Hann hló. „Já, það er víst
rétt hjá þér. ,,En næsta
spurning hans kom mér
ekki vel.
„'Hitturðu Fleur oft?“
„Við cg við“.
„Þú hittir Chris ef til vill
oftar?“
„Já, við vinnum mikið
samarí'.
Hann stóð kyrr eitt augna
folik í lítilli forstofunni. „Ég
kíki inn til Fleur, henni leið
ist ef til vill meðan Chris
er ekki heima“.
„Það skaltu gera“, sagði
ég. Hún var ekki heima en
hann hlyti að sjá það sjálf
ur.* Samt sem áður hafði ég
slæma samvizku þegar ég
lokaði dyrunum á eftir hcn
um. En ég huggaði mig við
að a'llt myndi fara vel.
En dagurinn hafði verið
erfiður og ég gat ekki sof
ið, ég var því ekki í sem
foeztu skapi þegar Jonathan
kom aftur klukkan tíu dag
inn eftir.
„Veistu hvar Fleur er
Kay?“
Það gladdi mig að geta
svarað neitandi án þess að
Ijúga.
„Ég fór til hennar f gær,
en hún var ekki heima, svo
ég leit inn til hennar í morg
„Ég geri það ef mömmu
finnst það nauðsynlegt“.
iReiðin ólgaði í mér. „Þú
hugsar ekki um neitt nema
þig og mömmu þína Jona-
than. Reyndu að hugsa um
Fleur! til vill er hún
að reyna að sleppa frá ykk-
ur og hefja lífið á nýjan
leik! Þú talar eins og hún
hafi verig neydd til þess“!
Hann leit fyrirlitslega á
mig. „Ég er líka farinn að
halda að svo sé!“
Ég komst ekki hjá því að
skilja við hvað hann átti og
ég hrasaði þegar ég reyndi
að hörfa undan honum. Ég
hrasaði um borðið sem tíma
ritinu lágu á og eitt þeirra
féll í gólfið. Það var tíma-
ritið með forsíðumyndinni
af okkur Drake.
Jcnathan starði lengi hugs
andi á það, svo leit hann á
mig.
„Fleur spurði um þetta
PHILLIS MANNIN
Framhald af 16. siffn.
in og hann lagði áherzlu á, að
það væri mjög þýðingarmikið
að hafa allar vélarnar af sömu
gerð, reksturskostnður væri
minni og öryggi farþega meiri.
Alfreð skýrði blaðinu einnig
frá því, að gengið hefði verið
frá sölusamningi á síðustu
Skymastervél félagsins, Heklu,
við Lloyds Internationsl Air-
ways, sem hefði keypt hana
fyrir 145 þúsund dollara út í
hönd. Það er skipafélag sem
stendur fyrir kaupunum og
hyggst nota Heklu til að
flytja áhafnir skipa sinna á
milli staða, eftir því sem þörf
krefur.
Sigurður Magnússon, fulltrúi
skýrði blaðinu frá því, að nú
störfuðu um 330—340 manns
hjá Loftleiðum. Flugáhafnir
væru alls 15, fjórir karlmenn
°g þrjár flugfreyjur í hverri.
Hann sagði, að hver vél félags
ins tæki 80 farþega og gætu
þær flutt um 4000 farþega á
viku milli Ameríku og Evrópu.
Sigurður sagði ennfremur, að
félagið hefði mikinn áliuga á
því, að flytja allt viðhald vél
anna heim til íslands, en það
kostar um 40 milljónir nú ár
lega í erlendum gjaldeyri.
Verði af þessu, þarf um 120 sér
fróða menn hér heima til að
annast viðhaldið.
Ingc.lfur Jónsson, flugmála
ráðherra, sem var viðstaddur
er vélin kom, sagði, afi hann
væri vitanlega mjög ánægður
og kvaðst vona, að Lcftleiðir
héldu áfram að ryðja sér braut
á erlendum vettvangi með jafn
miklum ágætum og hingað til.
Þorfinnur karlsfeni kom til
Reyíkjiav/'kur ,‘frá New! York
og Miami. Flugstjór.inn á
heimleiðinni var Einar Árna-
son. Hann sagði, að vélin væri
í sérstaklega góðu ásigkomu-
lagi, hraði hennar væri að með
altali um 245 mílur á klukku
stund. Hann sagði að heim-
ferðin hefði gengið mjög vel
og tók tæpar 10 klst að fljúga
heim frá New York.
Alþýðublaðið — 7. marz 1961