Alþýðublaðið - 09.03.1961, Page 1

Alþýðublaðið - 09.03.1961, Page 1
Ótrúleg en sönn þingfrétt: ÞAU ótrúlegu tíðindi gerðust á alþingi í fyrri- nótt, að Lúðvík Jósefsson lýsti því yfir, að sig hefði langað til þess að semja við Breta um það, að þeir héldu togaraveiðum undir herskipavernd innan 12 mílna landhelgi okkar áfram í eitt, tvö, þrjú eða fjög ur ár. Lúðvik sagði að timabil hinnar brezku herskipa innrásar í íslenzka landhelgi, þegar stöðugir árekstr ar voru og líf sjómanna í hættu, hafi verið „merki legt“ og ekki skipt okkur neinu máli, bátamenn á Austfjörðum hafi aldrei haft eins „dæilega daga“ og þetta hafi verið langbezta ráðstöfun, sem var hugsanleg fyrir fiskifriðun við ísland! Þessar furðulegu skoðanir I iðvíks, þessi algeri um-' lúningur hans, síðan hann ldj innrás Bretanna stofna 'i og tilveru þjóðarinnar í vða, stafa sýnilega af indri ósk um að sverta usn landihelgismálsins. tyndilega telur, hann að >rskastríðið hafi ekkert ver — helzt okkur ti) bless- rar! Lúðvík katlarði licrsk|pa ;rnd Breta innan 12 míln- ína „v{tleysu“ og isagði í nni löngu ræðu sinni: É£ ihef sagt það áður, að ig hefði langað mjög mikið [ þess, miðað við aðstöðuna [ friðunar a fslandsmiðum, i semja beinlínis við Breta íi að þeir héldu áfram í eitt, tvö, þrjú eða fjögur ár þessari vit- leysu, sem þear voru að gera hér, 'e£na þess að það, sem þeir kropp- uðu inn í landhelgi hjá ? okkur skipti I okku,. engu máli, það var svo ó- merkilegt. Nökkiu siðar sagði hann, að vegna veiðanna í hólfmn innan 12 mílna, þar sem her skipaverndin var, hefðu veið arnar minnkað utan tólf mpina, og |>ess vegna lifðu Austfirðingar sína „dæilegu daga“ íneðan á striðinu stóð. Síðan segir Luðvík: „Þetta var langbezta ráðstöfunin, sem hugsanleg var fyrir fiskfriðunina við ís land. Eins og ég sagði, hefði ég gjarna viljað semja við þá um að halda áfram svona fíflaskap’’. Lúðúik talaði á fjórðu klukkuístund og fór víða í landihelgismálinu, en mest komu þau ummæl; þingheimi á óvart, sem hér hefur verið skýrt frá. Menn muna, hvern ig hann og aðrir litu á það ástand, sem skapaðist á mið unum vegna innrásar tc/gara og herskipa. ÖU þjóðin leit á það sem stóralVarlegt hættuástand, sem þá og þeg ar gæti leitt til stórslysa. Nú er það upplýst, að sá maður, sem leng[ var sjávarútvegs- málaráðherra þjóðarinnaa’, innar, leit í rauninni allt öðr um augum á mlálið. Hann taldj innrás Breta ágæta og játar nú, að hann vildi semja við þá um að halda áfram. Framhald á 15. síðu. Kort þetta sýnir þau svæð’j umhverfis ísland, þar ,sem brezki flotinn vemdaði togarv’eiðar innan 12 mílna lasdhelginnar frá september 1958 til apríl 1960. Svæðin eru frá fjórum rnílum út að tólf, og voru togarar misjafnlega margir á þeim og mismunandi margir eftir árstímum. En á öllum svörtu svæðunum hefur landhelgisgæzlan séð Breta toga undir herskipavernd. Aðems eitt svæði út af Héraðs Hóa og isvæði fyrir Suðurlandi eru auð. Nú vill Lúðvík Jósefsson semja við Brcta um að beir haldj áfram í 1—1 ár togaraveiðum undir herskipavernd á þessmn svæðum! !! FLUGVÉL f SJÓINN! HRÓPAÐI MAÐURINN | - en jboð var nú eitthvaö annað þegar það kom í ljós, að flugvélin, sem var að „far ast“, var engin önnur en landhelgisflugvélin Bán, sem er sjóflugvél, við lendingaræfingar á Skerja firði. Þegar lögreglan talaði Framh. á 12. síðu. „ÞAÐ EB FLUGVÉL AÐ FABAST Á SKEEJA FIEÐI“, sagði röddin í símanum, þegar varðstjór- inn á lögreglustöðinni svaraði hringingu um klukkan 2.30 í gærdag. — Maðurinn, sem hrrngdi var svo skelkaður, að hann ætlaði aldrei að’ koma orðunum út úr sér. Lögreglan hringdi þeg ar í slökkviliðið, og það an var sjúkrabifrerð send án tafar suður í Skerja- fjörð. Lögreglan lagði einnig af stað, en var ekki komin nema liálfa leið,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.