Alþýðublaðið - 09.03.1961, Side 3

Alþýðublaðið - 09.03.1961, Side 3
Tólf forsætisráð herrar í Londón ALLIR lesa Alþýðu- blað'ið, ranglatir sem rétt- látir. Þessi mynd var tek in á þingi í gær. Maður- inn með Alþýðublaðið — (Nóg af negul, segrr efri fyrirsögnin) kemur all- nokkuð við sögu í fréttun- um í dag. I»að er hann Lúðvík Jósefsson og hann las blaðið, meðan Hanni- bal talaði. Toppar hvattir til samstöðu London, 8. marz. (NTBREUTER). Forsætisráðherrar 12 ríkja í brezka samveldinu hófu í dag tíunda þing sitt eftir stríðið. Er sennilegt, að það sé hi'ð þýð- ( ingarmesta, sem haldið hefur j verið til þessa. Lýst hefur ver- ið yfir af opinberrr hálfu, að fjögur veigamikil mál verði einkum trl umræðu á þinginu, sem háð er í Lancaster House. Málin eru í fyrsta lagi af- vopnun og bann við kjarn- vopnatilraunum, framtíðar- skipulag Sameinuðu þjóðanna, hin miklu vandamál í sambandi við Kongó og Laos, upptaka Kýpur og Sierra Leone í sam- veldið og spurningin um áfram haldandi veru S-Afríku í sam- ' veldinu. Mnsica Nova Á HLJÓMLEIKUM Musica Nova á Hótel Borg í gærkvöldi komu fram fjórir ungir hljóm- listarmenn, sem fluttu samtíma tónverk og sýndu mikla kunn- áttu á hljóðfæri sín. Sigurður Örn Steingrímsson og Kristinn Gestsson léku fanta síu op. 47 eftir Arnold Schön- berg. Verkið fannst mér afar leiðinlegt og fékk ekkert út úr því. Um leikinn er erfitt að segja annað en það, að tónninn í fiðlu Sigurðar er fallegur og væri fróðlegt að fá að heyra sem fyrst til hans leika eitt- hvað aðgengilegra verk. Krist- inn Gestsson hefur fallegan á- slátt á píanóið og lék sónötu Strawinskys vel, en ekki galla- laust. Það verður að teljast ó- þarfi að leika slík verk nótna- laust. Síðasta verkið á efnis- skránni var sónata op. 40 fyrir cello og píanó eftir Shostakov- itch, leikin af Pétri Þorvalds- svni og Gísla Magnússyni. — Verkið er fallegt og var feiki- lega vel leikið af þeim félög- um. — G.G. Tananarive, 8. marz. (NTB—REUTER). Stjórnmálaleiðtogar Kon gó-manna voru í dag livattir til að standa sam an um þá kröfu, að SÞ- herinn verði kvaddur burt. Ilófst ráðstefna þeirra hér í morgun og var það Tshombe forseti Katanga, er livatti þá til þess arna. Flestir leiðtog- ar Kongómanna hafa þeg- ið boð hans um þátttöku í ráðstefnunni, en þó ekki Antoine Gizenga, sem talinn er arftaki Lumum- ba. Tshombe stakk upp á því, að leiðtogarnir á ráð stefnunni og Gizenga tækju höndum saman og mynduðu bandalag, er stæði gegn síðustu álykt- unum Öryggisráðsins, en þær væru brot á sjálf- stæði Kongó. Tækist að mynda slíkt bandalag muni það krefjast brott- farar alls SÞ-hers úr Portúgal mótmælir New York, 8. marz (NTB—REUTER) Portúgal mótmælti í dag við Stevenson, núverandi forseta Öryggisráðsins, þeirri ákvörð- un þess, að taka á dagskrá þess ástandið í portúgölsku ný- lendunni Angola í Vestur-Afr- íku. Er það eftir kröfu Líberíu, sem hefur óskað eftir að Ör- yggisráðið taki afstöðu til á- standsins þar. Portúgalski SÞ- fulltrúinn telur ósk Líberíu byggða á „veikum og ástæðu- lausum ásökunum. Kongó. Hann lagði til að þau landsvæði innan Kongó, er gætu talizt nógu stór til að vera sjálf stæð að vissu marki, mynduðu yfirstjórn, er viðurkenni tæknisérfræð- inga þá, er telja verður óhjákvæmilegt að dvelji enn um hríð í Kongó. Einnig lagði hann til, að ástandinu innanlands verði haldið óbreyttu, þó með þeim breytingum er leiða af framkvæmd ofan- greindra tillagna, þar til allt hið fyrrum belgíska Kongó hefur verið frið- að og ástandið er aftur orðið eðlilegt. Fundurinn í gær stóð í fimm tíma og var haldinn fyrir luktum dyrum, Cleo phas Kamitatu, hinn Lumumba-sinnaði forsæt- isráðherra í Leopoldville- héraði, sagði eftir fund inn, að viðræðurnar hefðu gengið mjög vel. ALÞÝÐUFLOKKS- FÉLAGIÐ á Eyrarbakka gerði svofelld ályktun um landhelgismálið sl. sunnudag: „Fundur haldinn á vegum A1 þýð uf 1 okksf é 1 a j(r. Eyrafrbakka sunnudaginn 5. marz skorar Á fundi sínum fyrir hádegið ræddu ráðherrarnir samband Austurs og Vesturs. Nehru var formælandi þar. Almennt er talið að spurningin um S.-Afr- íku verði ekki tekin fyrir fyrr en í næstu viku (á þriðjudag). Ráðherrarnir munu um helg- ina ræða við MacMillan og Ver- woerd forsætisráðherra S.Afr- íku. Góðar heimildir segja, að JFK skyrir skoðun sína Washington, 8. marz. (NTB—AFP). Kennedy forseti sagði á blaðamannafundi í dag, að til gangurinn með hinum persónu lega boðskap, er Thompson ambassador áttr að afhenda Krústjov í dag austur í Síber- íu, væri að útskýra fyrir hon- um skoðun Kennedy á stærstu og þýðingarmestu vandamál- um, er heimurinn á við að glíma í dag. Forsetinn kvaðst vonast eft- ir bættri sambúð Kína og Bandaríkjanna, en hann væri ekki fús til uppgjafar í því er þar að kemur munu ráðherr arnir_tala hreint út um kyn- þáttaofsóknimar í S.-Afríku, en ekki krefjast brottrekstrar þess úr samveldinu. Pundiö ekki lækkað London, 8. marz. (NTB-Reuter). BREZKA ríkisstjórnin tilkynnti í dag, að hún hefði ekki í liyggju að lækka gengi pundsins. — Selwyn Lloyd f jármálaráð lierra kvað erlend blöð hafa sagt að til stæði að lækka gengi pundsins. Við þessu get ég aðeins sagt, að stjórnin hefur gengis- lækkun ekki í bígerð“, — sagði hann. Hann kvað það ekki álit stjórnarinn- ar, að pundið væri skráð of hátt í samanburði við aðrar myntir. 1U. . ^ , ,, . „ skyni, að koma á slíkri óska- a a þmgi að samþy ja ram sami3Úð. Ræddi forsetinn þetta lrrv»Y» v< n Tii liArtii 11 w, £1.1- r * vegna spurningar frá frétta- komna tillögu um lausn fisk veiðideilunnar við Breta. Fundurinn fagnar hinni mik ilvægu friðun fiskimiðanna á Selvcgsbanka og beinir þökk um til þeirra sfem unnið hafa að þessu máli og sérstaklega til utanríkisráðherra vegna manni er spurði um yfirlýsiqgu frá utanríkisráðuneytinu fyrr um daginn, en hún fjallaði um neitun Kína á tillögu Banda- ríkjanna um skipti á frétta- mönnum. Fregn þessi var sett fram á fundum ambassadora skeleggrar baráttu fyrir mál|þessara ríkja í Varsjá. Forset- stað þjóðarinnar“, Á funjdi | inn kvaðst hafa vonazt eftir að þessum mætti Birgir Finsson; skipti þessi gætu orðið og af- alþingismaður og flutti ræðu leiðingin orðið betri sambúð um landhelgismálið svo og ríkjanna. Kínverzku kommún- Unnar Stefánsson varaþing- istarnir hefðu hins vegar verið maður. , ófúsir til þess arna. SVO VIRÐIST sem bókaverzlanir í Reykja- vík séu nú fernar að selja nazistaáróður. — Rakst blaðamaður frá Alþýðu- blaðinu í gær á málgagn sænskra nýnazrsta í einni bókaverzlun í Rvík. Var ritinu stillt út í sýningar glugga verzlunarinnar. Rit þetta nefnist nordislt Kamp og á því er merki nýnazrsta eins og með- fylgjandi mynd ber með sér. í ritinu er m. a. x*ætt urn kynþáttaaðgreiningu, andstöðu við Zionisma og Þriðja ríkrð. Þá er m. a. í ritinu auglýsing um minn ingarrit í tilefni af 70 ára 5 afmælr Hitlers. i ^ Alþýðublaðið — 9. marz 1961 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.