Alþýðublaðið - 09.03.1961, Page 5
KORTFÐ á forsíðunni
! sýnir, hvar Breíar stund-
[ uðu togaraveiðar undir
[ herskipavernd umhverfrs
> landið. Hér er línurit, sem
[ sýnir hvaða svæði þeir
! sóttu mest á. Neðan við
; línuritið eru svæðhi til-
! greind, en súlurnar eru
! mismunandi háar eftir
[ því, hve veiðarnar hafa
! verið miklar á hverju
; svæðr. Sýnir myndin, að
[ þeir hafa langmest sótt á
! vernduou svæðin fyrir
; Vestfjörðum, einmitt þar
! sem þeir fá nú alls ekki að
! koma inn fyrir 12 mílur.
tHMMWmWtlMMUUMMHW
Akureyri í gær.
í FYRRINÓTT var farið hér
inn í fjárhús, og kindum mis-
Jjyrmt svo, að þrjár þeirra varð
að aflífa8 í morgun. Talið er
víst, að kynmök hafi verið höfð
við kindurnar.
Fjárhús það, sem brotizt var
£nn í stendur skammt frá Ull-
arverksmiðjunni Gefjun, og er
Framh. á 12. síðu.
hafnar kostar 48
11111111111 iii ii iiii ii aMKawiagBBga
NÚ LIGGUR fyrir
teikningar og kostnaðará
ætlun ■ um fullvirkjun
Kéflavíkurhafnar, hvort
tveggja unnið af verk
fræðingi vitamálaskrif-
stofunnar, eftir tillögum
hafnarstjórnar og upphaf
Teg teikning og kostnaðar
áætlun um það, sem eftir
er að gera í Njarðvík, til
þess að þar verði lokuð
fiskilbátahöfn. Samtals er
kostnaðaráætlunin 48
millj. kr.
MIKILVÆG HÖFN.
Til að sýna gildi hafnarinnar
fyrir þjóðina alla, þá fer hér
á eftir upptalning á inn- og út-
flutningi þeim, sem um höfnina
hefur farið á s. 1. tveim árum.
Brottflutn.: 1959: 1960:
Hr.fr. flök
og síld 11299 to. 12657 to.
Saltfiskur 5419 to. 6418 to.
Skreið 373 to. 878 to.
Saltsíld 46301 tu. 26876 tu.
Fiskimjöl 5339 to. 4534 to.
Lýsi 0 556 to.
Salthrogn 10435 tu. 10771 tu.
Aðrar vörur 893 to. 1214 to.
Alls í tonnum
yfir árið 154079 to. 132059 to.
Aðflutn.:
Nýr fiskur 36281 to. 33353 to.
Sement 6183 to. 4150 to.
Timbur 615 to. 1149 to.
Salt ' 6621 to. 8378 to.
Olíur 102874 to. 81359 to.
Tömar síld-
artunnur 40102 tu. 44127 tu.
Aðrar vörur 703 to. 2787 to.
Alls í tonnum
yfir ófið 154Q79 to 13059 to.
Eins og ofangreind voru-
magnsskýrsla ber með sér sést
hve gífurlega þýðingu það hef-
ur fyrir alla, að útgerð hér geti
haldið áfram að aukast eins og
hún hefur gert. En það er ó-
hugsandi nema gert verði stórt
átak í hafnargerð á næstu ár-
um.
Fyrir utan þá erfiðleika, sem
að framan er lýst, þá vita allir,
sem til þekkja, að það má telja
hreina mildi að ekki verður stór
tjón á bátum á hverri vertíð,
vegna þrengsla.
Upplýsíngar þessar hefur
Ragnar Björnsson hafnarstjóri
landshafnarinnar í Keflavík og
Njarðvíkum látið Alþýðublað-
inu í té. Hér fara á eftir aðrar
þær upplýsingar, er hann hefur
látið iblaðinu í té:
FJÁRSKORTUR.
Árið 1946 seldi Keflavíkur-
kaupstaður ríkissjóði höfnina
og um leið keypti rikissjóður
mikið Iand í Ytri og Innri-Njarð
vík. Lágu þá fyrir miklar áætl
anir um byggingu stórrar hafn
ar á þessum stöðum en fjár-
magnsskortur hefur hamlað
því, að það hefur ekki gengið
svo fljótt sem skylai. Eru þ\n
hafnarskilyrði langt á eftir
þeirri öru aukningu, sem orðið
hefur á bátaflotanum og fisk-
iðjuverum í landi. Bygging
hafnarinnar í Ytri-Njarðvík er
ekki lengra komin en það, að
lítil not eru af henni enn sera
komið er til afgreiðslu báta.
í Keflavíkurhöfn eru 4 báta-
bryggjur, hafnargarður og tré-
bryggja, utan við hafnargarð
og því fyrir opnu hafi og þsr
af leiðandi ótrygg til notkunar.
Þegar lágsjávað er eru um 9-10
losunarpláss fyrir bátana em
undanfarnar vertíðir hafa róið'
þaðan 50—60 bátar.
í KVÖLD, fimmtudags-
kvöld, heldur 10 kvölda
keppnin áfram í Alþýðu-
húsinu i Hafnarfirði. —
Spilakvöldrð hefst klukk-
an 8.30.
Veitt verða góð verð-
laun og ennfremur era
glæsileg heildarverðlaun.
Allt Alþýðuflokksfólk er
hvatt til að konia og taka
með sér gesti.
Alþýðublaðið — 9. marz 1961 Ij^