Alþýðublaðið - 09.03.1961, Side 8

Alþýðublaðið - 09.03.1961, Side 8
,,SE XY REXY // Rex Harrison, sem leikur prófessor Hig- gins í söngleiknum „My Fair Lady“ er mikirð kvennagull og hefur af því tilefni verið uppnefndur „Sexy Rexy“. Hann starfar nú við Kon- unglega hirðleikhús- ið í London og þar vrrðist ástin hafa hel- tekið mannskapinn. Þarna kynntist höf- undur leikritsins „Horfðu reiður um öxl,“ John Osborne, konu sinnr Mary Ure og þarna varð Sir Laurence Oliver hrif inn af einni leikkon- unnr nýlega. Sama er að segja um Sexy Rexy, hann varð ást- fanginn af meðleik- konu sinni í leikriti eftir Tsjekov, sem er Rakel að fornafnr. Hann varð sem sé ást fanginn af þessari Rakel og nú eru þau í fríi £ Porto Fino, feikifínum baðstað skammt frá Róm. SAGAN á eftir að minn- ast Fabiolu drottningar sem þeirrar konu, sem kom í veg fyrir að konungdóm- ur Belga liði undir lok. — Með brosi sínu, látleysi og einlægni hefur hún hjálp- að konungdæminu að yfir stíga alvarlegustu deilur og átök, sem um getur í sögu þess. Drottningin ynd islega, sem er 32 ára, og eiginmaður hennar, Bald- vin konungur, verða lík- lega vinsælustu konungs- hjónin, sem Belgar hafa átt. Þegar Fabiola de Mora y Aragón varð kona Bald- vins og fimmta drottning Belga hinn 15. desember sl. voru væringar miklar með þjóðinni og innan- landserjur. Sósíalistar gerðu aðsúg að kaþólikk- um, Flæmingjar deildu á Vallóna, og flest virtist til benda, að Baldvin yrði að hrökklast úr hásætinu við lítinn orðstír. Varla höfðu Baldvin og Fabiola lagt upp í brúð kaupsferðina til Spánar fyrr en róstur og verkföll blossuðu upp heima í Belg- íu. Þetta ástand hélzt samfleytt í fimm vikur. Þegar brúðhjónin héldu heim aftur gullu við hróp vinstri sirina um, að kon- ungdómurinn væri of kostn aðarsamur fyrir litla þjóð sem Belgi. En Fabiola lét þetta ekki á sig fá og tók að gegna konunglegum skyldu störfum eins og ekkert hefði í skorizt. Samtímis því að Baldvin vann af fremsta megni að því að lækka rostann í löndum sínum tók Fabiola við Fabiola drottnrng. Vinsælasta drottningin í sögu Belga. allri bústjórninni f kon- ungshöllinni, Laeken. A kastalamúrunum héngu spjöld með svívirðingar- orð|im um jkonungsfjöl- skyldima og Leopold fyrr- um konungur og kona hans, de Rethy, pinsessa, sáu sitt óvænna og fluttu burt úr Laeken-hölL. Brúðhjónunum leið ekki beinlínis vel fyrstu vik- urnar. Þau aflýstu öllum þeim hátíðahöldum, sem venjulega koma í kjölfar konunglegs brúðkaups. — Þótti þeim Baldvini og Fa- biolu það óviðeigandi að bjóða til sín erlendum sendiherrum meðan innan landsóeirðir væru ríkj- andi. Og nú, þegar verkföllin og óeirðirnar eru úr sög- unni halda þau Fabiola og Baldvin áfram að lifa ró- legu fjölskyldulífi. Þau snæða venjulega einsömul í lítilli íbúð, sem þau hafa í einni hallarálm- unni. Drottningin hjálpar sjálf til í eldhúsinu og matreiðir oft spánska rétti ofan f Baldvin, einkum og sér f lagi svokallaðan „paella“-rétt, sem hann er sagður líka með afbrigð- um vel. Fabiola er vel að sér í tónmennt og spilar oft á spánskt mandólín eftir matinn. Oft hlýða þau og á einhverja grammófón- plötuna úr hinu geysistóra plötusafni konungs. Það er ekki fyrr en nú upp á síðkastið, að belgisk ur almenningur hefur fengið að sjá þær gífur- legu breytingar, sem á hafa orðið á konungnum síðan hann kvæntist. Nýlega fóru konungs- hjónin í leikhús, og er það í fyrsta sinn, sem þau sjást opinberleg'a eftir brúðkaupið. Tók fólk eftir því, að augu konungs ljómuðu af hamingju og lífsgleði, en hingað til hef ur hann þótt heldur stúr- inn á svipinn. Hélt hann blíðlega í hönd konu sinn ar og spurði blaðamenn- ina brosandi: „Eruð þið ánægðir með okkur?“ ÞEGAR ljósmyndari nokkur í Springfield — (Bandaríkjunum) sneri aftur til bíls síns eftir að hafa tekið nokki'ar mynd- ir fyrir blað sitt fann hann miða á einni bílrúðunni, þar sem á stóð: „Sorry, darling. Ég verð víst að baka þér þessi ó- þægindi, jafnvel þótt það sé fimm ára brúðkaupsaf- mæli okkar í dag. En skyld an umfram allt eins og þú veizt. Með kosskveðju frá Nadinu þinni“. Skarpskyggn lesandi getur sér sjálfsagt til um að hin fagra kona ljós- myndarans — Nadine An- dersson — er xunferðalög- regluþjónn. Er hún eini kvnmaðurinn í Springfield sem gegnir slíku embætti. ÞEGAR Mr. Gregory frá Rockford í Illinois (Banda ríkjunum) hafði húkt uppi á flaggstöng í 84 daga með það fyrir augum að slá met sjálfs síns í þess- ari íþróttagrein sem er 211 dagar, varð hann veikur. Fá varð kranabíl til þess að ná honum niður, þar eð hann vegur rúm 250 pund. SÆNSKI leikarinn von Sydlow, sem er einkum kunnur fyrir leik sinn í myndum Ingmar Berg- manns, á að leika Jesús í Hollywoodmynd. Sagt er að Elizabeth Taylor eigi að fara með hlutverk Maríu meyjar(!) Verðu Hér fyrr á bö'ðuðu drot: Austurlanda s úr asnamjólk. þýzkri mynd, , tis — borgin eyðimörkinni,11 ur lerkkonan Harareet að b nægja að hell NÝJASTA Ieikrit Uptons Sinclairs, „Crcero“, sem var frumsýnt nýlega á Broadway, hefur fengið vonda dóma. Gagnrýnend- umir sögðu: „Of mikið kjaftæði, of lítrð efni“, Einn leikdómurinn vakti heilaga reiðr hins áttræða rthöfundar. Sagði hann eitthvað á þessa leið: — Maður skyldi ætla að leikdómararnrr sé ekki með réttu ráði. Of lítið efni hrópa þeir. Sariit er stúlkukind afvegaleidd í lerkritinu og svo er meira að segja ein henging að auki. Hvað í ósköpunum vilja þeir meira? OIFTIST |i|g|i H'VAÐ ber fram ar geysifögru og di Sorayu Persadrot skauti sínu? í Rór mál manna að ást i Shahnum hafi ekk og að erfitt ^kveða hvort ás ar á Shahnum mi ast hennar á en "■’kahetjunni Hug °n, sem leikur Wy ’ brezka sjónvarpii liði. S o r a y a : hrifin af kúrekaleikara Sagt er, að úr skorizt fyrir m , 0 9. marz 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.