Alþýðublaðið - 09.03.1961, Page 9
r fræg í baði
öldum
tnrngar
ig upp
í nýrri
,Atlan-
undir
1 verð-
Hays
áta sér
a ilm-
vatni út í baðvatnið.
Engu að síður ætti
þetta baðatriði að
færa þessari vel-
vöxnu ísraelsstjörnu
frægð og frama, því
að Gina Lollobrrgida,
Martine Carol og Bri-
gitte Bardot urðu
fyrst frægar í bað-
kerinu.
tvuuHtvMuumwvmwuHvtuvw
FÆR LIZ
ÓSKAR?
RVIKMYNDAAKA-
DEMIAN bandaríska til-
kynnti £ síðustu viku, að
Elizabeth Taylor kæmi
helzt til mála með að
hljóta Oskarsverðlaunin í
ár fyrir leik sinn í mynd-
inni „Butterfield 8“. — Liz
Taylor liggur nú á spítala
hættulega veik eins og
kunnugt er.
Oskars-verðlaununum
verður úthlutað í 33. skipti
þann 17. apríl næstk. Ef
Elizabeth Taylor fær verð-
launin verður það í fjórða
sinn á fjórum árum. En
hún hefur marga skæða
keppinauta um heiðurinn,
þ.á.m. Greer Garson (frú
Roosevelt í Sunrise at
Campobello), Deborah Kerr
(The Sunowners) og
gríska leikkonan Melina
Mercouri (gleðistúlkan í
Aldrei á sunnudögum).
Oskarsverðlaunin fyrir
leik karlmanna fær Sir
Laurence Oliver, að því
talið er. Af öðrum karlleik-
urum, sem til greina þykja
koma má riefna Spencer
Tracy, Jack Lemmon, Burt
Lancaster og Trévor Ho-
ward.
Tillögur leiddu i
ljós, að „The Apartment“
er almennt talin bezta
myndin. Næst koma „The
Alamo“, „Sons and Lov-
ers“, „Elmer Gantry“ og
„The Sundowners.“
Fyrir beztan leik í auka-
Elizabeth Taylor,
hlutverki er talið, að Pet-
ers Falk fái verðlalun^i.
Hann lék í myndinni
„Murder Inc“. Glynis
Johns hlaut flest atkvæði
í prófkosningunni um bezt-
an leik kvenmanna í auka-
hlutverki. Hún lék í mynd-
inni „The Sundowners.“
Beztu leikstjórarnir: —
Billy Wilder, Jules Dassin,
Alfred Hitchcock, Jack Car
diff og Fred Zinnermann.
Öskarsverðlaununum
verður úthlutað þann 17.
apríl sem fyrr segir. Verð-
ur haldin mikil veizla þar
sem Bob Hope verður
veizlustjórinn, að öllu for-
fallalausu.
Fóstbræðrakabaretfinn
er í Aústurbæjarbíói á morgun (föstudag)
klukkan 23,15.
Meðal skemmtiatriða:
Kórsönguj- — kvartettsöngur — einsöngur.
Gamanþáttur: Emelía og Áróra.
Dansparið Edda Scheving og Jón Valgeir.
Skemmtiþáttur: Jan Moravek og Gestur Þorgríms-
son.
Söngvar úr óperettunni „OKLAHOMA”, fluttir aí
blönduðum kór, einsöngvurum og hljómsveit.
Hljómsveit undir stjórn Carls Billich.
Yfir 60 manns koma fram á skemmtuninni.
Aðgöngumiðar í Austurbæjarbxói eftir kl. 2,
Sími 1-1384.
Skemmtið ykkur hjá Fóstbræðrum.
Karlakórinn Fóstbræður.
Hafnarfjörður og nágrenni
óskast strax í
Hraöfrystihúsið FROST HF.
Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 50165.
Barnakerrur
Barnavagnar
Ný sending.
Húsgagnaverzlun Austurbæjar
Skólavörðustig 16. Sími 2 46 20.
Flugmálaháfíðin 1961
tíð hinn-
ularfullu
tningu í
a er það
hennar á
i dvínað
sé að
t henn-
uni bera
sku kú-
b O’Bri-
att Earp
uu, ofur-
því fái
aímánuð
hvort eitthvað verði úr gift
ingarhugleiðingum O’Bri-
ans og Sorayu.
Samtímis þessu heyrist
sagt frá því, að hinn al-
ræmdi Raimondi Orsini
prins, sem þekkir Sorayu
út og inn, fylgi henni
hvert fótmál með grasið í
skónum, þegar uppgjafa-
drottningin er stödd £ Róm.
Lætur hann sem að líkum
lætur ekkert uppi um álit
sitt á hvort hjúskapur So-
rayu og kúrekakappans
kunni að verða heillavæn-
legt fyrirbrigði.
0‘Brian er nú aftur kom
inn til London og nuddar
þar á sér sköflunginn í gríð
og erg. Hann meiddist á
fæti, þegar hann fór með
Sorayu í skíðaferð nýlega.
Blaðamaður kom að O'-
Brian í herbergi sínu á 4.
hæð þar sem hann skálm-
aði um gólf með staf. „Af
hverju látið þið okkur ekki
£ friði, mannandskotar,“
kveináði hann. „Eg vil um-
fram allt fá að vera í friði
og ég er viss um að Soraya
vill það líka.
Soraya er um þessar
mundir £ Múnchen, Þýzka-
landi, þar sem hún hefur
keypt sér hús. Hún er með-
forstjóri í ensku fyrirtæki
og hyggst halda til Eng-
lands von bráðar í viðskmta
erindum og jafnframt til að
hitta kúrekakappann. Þá
þykir það stórtíðindum
sæta að um svipað leyti, þ.
e. um páska, verður hátt-
settur maður við persnesku
hirðina staddur í London.
Persneska sendiráðið hefur
ekkert viljað láta uppi
hver þessi háttsetti er.
verður að Lido, laugardaginn 11. marz og hefst
klukkan 19.
Borðhald — Skemmtiatriðí — Dans.
Þátttaka tilkynnist til eftirtalinna:
SKRIFSTOFA FLUGMÁLASTJÓRA, frú Katrín
Arason, sími 17430.
FLUGFÉLAGS ÍSLANDS h.f., Ágústa Árnadóttir.
LOFTLEIÐIR h.f. frú íslaug Aoalsteinsdóttir.
TÓMSTUNDABÚÐIN Austurstræti 8, sími 24026.
Flugmálaffélag íslands.
S>'l
Alþýðublaðið — 9. marz 1961 j