Alþýðublaðið - 09.03.1961, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 09.03.1961, Qupperneq 10
Ritstjóri: Örn Eiðsson endingar amr um Ísland-Frakkland kl. 17,30 í dag I DAG fara fram síðustu leik irnir í undanúrslitum heims- meistarakeppninnar. Eftirtald- ir leikir verða háðir: , I. riðill: Ísland-Frakkland kl. 17,30 t> eftir ísl tíma í Homberg. Tékkóslóv'akía-Svíþjóð kl. 18 .< eftir ísl. tíma í Berlín. II riðill: Noregur-Rúmenía kl. 17,30 í Miinster. Þýzkaland-Danmörk kl. 18,50 í Miinster. Jafntefli nægir til að ihljóta 3. leika til að sigra Frakkland. Jafntefli nægir að hljóta þriðja sætið í riðlinum. Ef ísland .verð ur í þriðja sæti, sem allt virð- mwwwwmvwwwMMww Sæmdur gullmerki KRR S. 1. mánudag hélt Knaítspyrnuráð Reykja- víkur 1400. fund sinn, en ráðið hefur nú starfað í nærri 42 ár. Á fundinum sæmdi ráðið Harald Gísla son gullmerki ráðsins fyr- rr langt og fómfúst starf að knattspyrnumálum höf- uðstaðarins. Haraldur Gíslason hef- ur um langt árabil verið einn af forystumönnum K. R., var lengi formaður knattspyrnudeildar félags- ins, og átt sæti í K. R. R. síðan 1953 og verið ertt ár formaður. Síðustu árin hef ur Haraldur átt sæti í landsliðsnefnd K. S. í. ; Alls hafa 11 forystumenn knattspymumálanna ver- ið sæmdir gullmerki K. R. R. imiMwwMwmmmmmv ist benda til, leika þeir um 5. og 6. sæti við þá þjóð, sem verður þriðja í II riðli og sennilega verða það Danir, nema að þeir taki upp á því að sigra Þjóð- verja í dag. Og hver veit nema að Norðmenn sigri Rúmena, — allt getur skeð. Sumir tala um það, að ef ís- land vinni Frakkland með 20 marka mun og Svíþjóð Tékka með 8 marka mun, hafi ísland möguleika á 2. sæti í sínum riðli. Bjartsýni er ávallt ágæt en þetta er nú heldur mikið af því góða og frekar ósennileg úrslit. Eins og við höfum áður skýrt frá, keppa þau lönd, sem sigra í riðlunum um gull og silfur, lönd nr 2. um bronz og 4. sæti, lönd nr. 3 um 5. og 6. sæti og lönd nr. 4 um 7. og 8. sæti. — Ef ísland verður þriðja í I. riðli mun leikurinn um 5. og 6. sæti fara fram í Essen á laugardag- inn og hefst kl. 17 eftir íslenzk- um tíma. íottenham vann London, 8. marz. (NTB-Reuter). SEINNI leikurinn milli Tott- enhiam og Sunderland í ensku bikarkeppninni, endaði með léttum sigri fyrir Tottenham, 5:0. í hálfleik stóð 3:0. íslandsmótið íslandsmótið í handknattleik hélt áfram um síðustu helgi. Úrslit uxðu sem hér segir: 3. flokkur: ÍR-Ármann 8:-8, Hauk ar—Fram 9:11. 2. fl. karla B: FH—Víkingur 6:4, 2. fl. A. Fram—Haukar 14:9. Mfl. kvenna Fram—Þróttur 11:9, 1. fl. karla: KR-Þróttur 14:17, ’Valur—Víkingur 13:8 og Fram —Ármann 18:10. MMMMMMMtMMMMMMWW Hann kemur ij hingaö ij Myndin er af sænska l! landsliðsmannimim Gun- 5 nar Brusberg, en hann er í félaginu Heim, sem kem !; ur hingað eftir 10 daga í JÍ boð> Knattspyrnufélags- ! > ins Vals. Brusberg er j; mjög snjall markvörður J! og Lindblom, aðalmark- !; vörður sænska landsliðs- ;J ins (var í markinu gegn % íslendingum í fyrrakvöld) j; segir, að Brusberg sé S sízt lakari en hann. | arkmennirn með glóðarau Aðeins 4 hafa skorað fleiri mörk en Karl og Gunnlaugur Duisburg, gærkvöldi. Einkaskeyti til Alþýðubl. MESTI viðburður HM-keppn innar í gær var sigur Rúmena Karl Jóh. 13 mörk. Gunnlaugur 13 mörk. yfir Þjóðverjum. — Rúmenar leika mjög harðan varnarleik og sóknarleikur þeirra er mjög öruggur, aldrei skot nema í góðu færi. Danir eru mjög slegnir yfir naumum sigri gegn Norðmönnum í gær. + TVEIR MEÐ GLÓÐARAUGA. íslenzku leikmennirnir eru ánægðir með leikinn gegn Sví- um, þrátt fyrir tapið. Nokkur smávægileg meiðsl hafa komið fyrir, Hjalti er slæmur í hand- legg og með glóðarauga, Sól- mundur er einnig með glóðar- auga. Ragnar er aumur í hand- legg og með tannkýli, Gunn- laugur er skrámaður á hand- leggjum og hnjám. Þetta er ekki óeðlilegt í hinum hörðu leikjum. Engin þjóð hefur eins fáa leikmenn og ísland. eða þrettán. Það er heldur fátt í svona erfiðri keppni. Markhæstu menn keppninnar til þessa: Moser, Rúmeníu 19, Ivanescu, Rúmeníu 15, Haber og Hauffe Þýzkalandi, 14 hvor og Karl Jóhannsson, ísland, Gunnlaugur Hiálmarsson, ís- land, Rada, Tékkóslóvakíu og Hansen, Danmörku 13 hver. íslendingar búa á skóla vest- ur-þýzka knattspyrnusambands ins í Duisburg og allur aðbún- aður er til fyrirmyndar. ísland hefur aukið álit sitt til muna eftir leikinn gegn Tékkum, sem blöðum hefur orðið tíðrætt um. Þýzku blöðin segja að íslend- ingar séu mjög baráttufúsir, —- leikur þeirra einfaldur, en þó árangursrikur. Frakkar hafa ekki tilkynnt lið sitt sem mætir íslandi á morgun. — Valgeir. Geysilegur áhugi á HM-keppn- inni ÞEGAR íslendingar háðu sinn fyrsta leik í HM gegn Dönum 1. marz s. 1. var mikið hringt á ritstjóm Alþýðubíaðsins, til að spyrjast fyrir um úrslit leiksins. Það voru þó smá munir samanborið við hringingarnar í fyrra- kvöld, er ísland mætti Svíþjóð. Allar fjórar línur blaðsins þögnuðu ekki í tvö og hálfan tíma, upp- hringingarnar hafa skipt hundruðum. Það sýnir bezt hinn mikla áhuga al- mennings fýrir keppninni. j 10 9. marz 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.