Alþýðublaðið - 09.03.1961, Page 12
.)
í'Ma'O''*" •
LIV QG DÖD PA BROEN
\teihansn pS den gamle London Bridge
yar bare firemeter bred. Pádennered
konqene nár de skulle ut til kampene
om Calais og slagene ved Crécy og
som omkom i trengselen pS broea RS
porten i den sorlige enden ble hodene
av henrettede personer satt pS stake,
f.eks hodet asj den skotske patrioten,
Sir William Wallace i 1505.
(Neste: Broens ende)
Agincourt, og her red oqsS Londons
Lord flayor nðr fornemme gjester skul
ie mottas. Til stadighet var det noen
— Hvað er þetta maður, ég er alls ekki með hatt.
— Einu sinni var . . .
LÍF OG DAUÐI
Á BRÚNNI:
Vegurinn á hinni
gömlu London
Bridge var fjórir m.
á breidd. Eftir iþessum vegi
riðu konungarnir, þegar
þeir fóru í stríðin um Calais
óg bardagana við Crécy og
Agincourt, og þarna reið
einnig borgarstjórinn í
London þegar taka átti á
móti tignum gestum. Að
jafnaði fórust einhverjir í
þrengslunum á ibrúnni. Á
hliðið á syðri enda 'brúar-
innar voru höfuð líflátinna
manna hengd upp á stang-
ir, t. d. höfuð skozka föður
landsvinarins Sir William
Wallace árið 1305. (Næst:
Endalok brúarinnar).
Uögur maður sendi blaði
eftirfarandi spurningu, og
liað um svar: Af hverju lok
ar unnústa mín allfaf aug-
unum, þegar hún kyssir
mig?
Blaðið svaraði: Horfðu í
spegil ungi' maður.
Flugvél...
Framhald af 1. síðu.
nánar við manninn, sem
hringdr, kom það upp úr
kaflnu, að hann hafði séð
vélina koma inn yfir
ífjörðinn, og lækka flugið
mikrð. Hann sá hana bera
við siávarflötinn, en
vegna snjóbils, sá hann
vélina ekki koma upp aft
ur, Taldi hann þá öruggt
að hún hefði farist þarna
í sjónum.
Þetta er ekki í fyrsta
skipti, sem þessu líkt lief-
ur kcmið fyrir. Flugturn-
inn á Reykjavíkurflug-
velli hefur fengið upp-
hringingar fólks, sem tal-
rð liefur að eitthvað at-
hugavert væri við flug-
vélar, sem hafa verið á
æfiagaflugi yfir Reykja-
vik, tekið aðflug að flug-
brautum en ekki Ient.
Næturfundur
Framhald af 16. síðu.
afgreiðslu málsins í dag — á
fjórða sólarhring umræðunn-
ar. Þær viðræður höfðu engan
érangur horið, síðast er frétt
Ist, jsvo að huganlegt er, að
ttmræður standi í allan dag og
fjórði næturfundurinn verði —
nema saögg veðrabrigði hafi
orðið í nótt.
ORÆFAFERÐ
UM ; ÁSKANA
Um þessar mundir er Ferða-
skrifstofa Úlfars Jacobsen að
hefja starfsemi að nj'ju eftir
vetrarhvíldina, og verður
fyrsta ferðin farrn í Öræfin
um páskana.
Ferðaskrifstofan hóf starf-
semi sína um þetta leyti fyrir
ári og fór sína fyrstu ferð í Ór-
æfin. Níutíu manns tóku þátt
í þeirri ferð.
Öræfaferðin um páska tekur
fimm daga. Verður lagt af stað
á skírdag og ekið að Kirkju-
bæjarklaustri. Daginn eftir
verður ekið um Síðu og Dverg-
hamrar skoðaðir, síðan verður
ekið að Núpsstað og bænahús-
ið skoðað. Svo verður ekið fram
hjá Lómagnúp, yfir Núpsvötn,
Sandgígjuhvísl og Skeiðará, að
Hofi í Öræfum og gist þar, —
Daginn eftir verður sveitin
skoðuð og gengið á Kvíárjökul
fyrir þá sem vilja, og eru í för-
inni leiðsögumenn, þaulkunn-
ir á þessum slóðum, Á fjórða
degi verður ekið að Svínafells-
jökli, síðan að Skaftafelli og
yfir Skeiðarársand að Kirkju-
bæjarklaustri. Fimmta daginn
annan í páskum verður hald-
ið til Reykjavíkur.
Ferðafólkinu er séð fyrir
kaffi kvölds og morgna, svo að
það þarf ekki að hafa með sér
annað en nestissnarl.
Ferðaskrifstofa Úlfars mun
á þessu sumri selja veiðileyfi
fyrir sjóstangaveiði á þar til
gerðum nýjum bát. Bátnum
fylgja stangir og veiðarfæri,
hlífðarföt beita og annað til-
heyrandi. Báturinn tekur sjö
manns og hefur hver maður
sinn stól í bátnum. — Verður
sætið selt á kr. 650.00 á dag.
Ferðaáætlun Úlfars fyrir
næsta sumar, kemur út um
helgina, og er í henni skemmti-
legar og vel skipulagðar sum-
arleyfisferðir um byggð og ó-
hyggðir. Flestum sumarleyfis-
ferðum er þannig hagað að fólk
getur farið hluta úr ferðunum,
ef það óskar, þarf ekki að taka
þátt í allri ferðinni.
Einnig mun ferðaskrifstofa
Úlfars halda uppi hinum vin-
sælu helgarferðum á fagra
staði hér sunnanlands.
Mælir með... Misbyrmt
Framhald af 16. síðu.
þess árs. Ef þeirri upphæð yrði
varið til óendurkræfra styrkja
á þessu ári (og samsvarandi
upphæð á næsta og næstu ár-
um), mundi þess þegar fara að
gæta á árinu 1964 í minnkandi
tekjum vaxta og afborgana. —
Birtar eru í fylgiskjalinu töfl-
ur um áhrif þessa. Lækkun
námslánanna nemur tæpri 41
millj. kr. á öllu tímabilinu (þ.
e. til 1985), eða kr. 2558,00 að
jafnaði á ári á námsmann.
Hvað síðari spurningunni
viðvíkur, segir ennfremur,
verður nauðsynlegt að taka að
láni fé til þess að bæta sjóðn-
um upp tekjumissinn, ef halda
á meðalupphæð samanlagðra
styrkja og lána í kr. 25.000,00 á
námsmann. Þetta viðbótarfé
hefur sjóðurinn enga mögu-
leika á að greiða jafnóðum, og
hleðst það því upp sem skuld,
sem í árslok 1985 er með 8%
vöxtum p. a. orðin rúmar 68
millj. kr. Einnig hefur verið
gerð áætlun um þessa viðbótar-
skuld með 7% vöxtum p. a„ og
er hún orðn 63,7 millj, kr. í lok
þessa tímabils.
Auglýslngasími
AlbýðublaSsins
•r 1490«
Frainhald af 5. síðu.
það eign Guðmundar Jónsson-
ar, verkamanns. Þegar komið
var að fjárhúsinu í morgun,
fundust kindurnar mikið særð-
ar og skornar. Þrjá þeirra voru
— eins og fyrr segir, — svo illa
farnar, að það varð að aflífa
þær strax. Fleirum mun þó
hafa verið misþvrmt.
Lögreglan fékk málið strax í
sínar hendur, en ekkert hefur
komið fram, sem bent gæti til
hver verknaðinn hefur framið.
Akureyringar eru slegnir óhug
vegna þessa viðbjóðslega máls.
G.S.
ALLSHERJARNEFND Efri
deiltlar hefur athugað frum
varpiö uni brcvting á al-
mennum hegningarlögum, nr.
19 12. febr. 1940 og er sam
má!a uni að mæla með því,
að það verði samþýkkt án
breytinga. Sömu afstöðu hef
ur nefndin tekið til frurn-
varpa um hliðstæð efni á þing
skjölum nr. 11—28. isbr. og
þingskjal nr. 192. — Einn
nefiuiarmanna, Olafur Jóhann
nesson, var fjarstaddur við af
greiðslu inálsins, en undir á
litið skrifa Jón Þorsteinsson,
Ólafur Björnsson, Alfreð
Gíslason og Sigurður Ó. Ó1
afsson.
12 9- marz 1961 — Alþýðublaðið