Alþýðublaðið - 09.04.1961, Blaðsíða 9
mmmG>*****'\
nisskóm sem hann heimsótti — og
llarsokk nefndi hann hið fræga
t hræði- Guggenheim-s'afn í New
trákarn- York sérstaklega, en það er
:ga“ til nýleg bygging eftir Frank
-i bindi. Lloyd Wright.
á skrif- Þá sagðist Sverrir Wafa
rmum á horft á nokkur leikrit og
í 'að þeir var sérlega hrifinn af „The
ir á að Hostage11 eftir Brendlan
5ra daga Behan. „Eg held að ég hafi
aldrei nokkru sinni séð
eins skemmtilega sýningu,
sagði Sverrir. „Þetta er
í bráðfyndið og skemmtilegt
leikrit."
— Hvaðla leikrit sástu
ið sér í fleiri?
huga á — Til dæmis „Túskild-
ög fróð- ingsóperuna (The Three
erískum Penny Opera) og var sú
heldur sýning álíka léleg og sýn-
fnaldrar ingin sem haldin var á
lítið sér þessu leikriti hér heima
iks.Hins fyrir nokkrum árum. Eg
ög hrif- hef lesið leikinn á þýzku og
asöfnum fannst mér enska þýðingin
álíka léleg og sú íslenzka.
Uppfærslan vestra er
kannski öllu skárri og taka
verður tillit til þess að leik
ritið er búið að ganga í
ein sex ár og er því orðið
nokkuð útjiaskað.
★ „WHAT DO YOU
HAVE . . .?“
Sverrir er mikill jazz-
unnandi og var einn helzti
hvatamaðurinn að stofnun
Jazzklúbbs þeirra Mennt-
skælinga, en j'azzáhuga,
vestra segir hann vera sára
lítinn. Unga fólkið hlustar
á sitt ágæta rokk, segir
hann og lítill greinarmun-
ur er gerður á rokk-músik
og jázz. Áhugi unga fólks-
ins á klassískri músik seg-
ir Sverrir enn minni.
Þegar við spurðum hann
um álit hans á sjónvarpi,
sagði Sverrir okkur fyrst
frá einni algengri spurn-
ingu sem fyrir hann var
lögð, þegar híann sagði frá
því að á íslandi þekktist
ekki sjónvarp. Þá spurðu
Ameríkumenn Sverri:
„What do you have up
there?“ Sverri varð svara
fátt en kvaðst þó oftast
hafa svarað þessu með því
að benda þeim á, að á ís-
land væri mikið lesið af
bókum.
* SJÓNVARPIÐ
LÉLEGT.
— Eg hef fátt gott að
segja um sjónvarpið, sagði
Sverrir, og ég held, að eins
og sakir standa sé lítill
fengur að því til Islands.
Það getur orðið býsna
hættulegt, ef fólk fer að
venjast því. Fólk situr
heima og horfir á sjónvarp
í staðinn fyrir að fara í
leikhús, á hljómleika eða
sitja heima og lesa bækur.
Þótt um 90% sjónvarps-
efnisins sé tómt rusl eru
einstaka góð prógrömm
innan um eins og t. d. þátt-
urinn „Play of the Week“
þ!ar sem tekin eru til með-
ferðar ýmis úrvals leikrit.
Ekki svo að skilja, að ég
sé mótfallinn sjónvarpi
sem slíku. Það er hægt að
nota þlað til góðs og það
getur verið ágætt og mjög
skemmtilegt medium.
— Þú hefur kannski
kynnzt sjónvarpskennslu?
Já„ ég kynntist sjón-
varpskennslu í bænum
Hagertown í Maryland-
fylki. Tveir þriðju kennslu
tímans fór í sjónvarps-
kennslu og einn þriðji í
spurningar. Slík kennsla
gefur ýmsa möguleika, en
mér y annst skoTta á að
nemendur einbeittu sér í
slíkum tímum.
★ SKOÐA TÚRIST-
ANA.
Talið barst nú að svo-
kölluðum „beatnikum",
sem nú eru ákaflega sóða-
legir, skeggjaðir og skrýtn-
ir „karakterar,“ sem ganga
með sólgleraugu. Aðspurð-
ur kvúðst Sverrir hafa tals
vert orðið var við þessa
manngerð í Greenwieh Vil
lage í New York og þar
sagði Sverrir að bezt væri
að finna góða jlazzstaði. —
Beatnikar ganga þarna um
og skoða túristana, sagði
Sverrir, og er heldur ekki
laust við að hann hafi skoð
að þá á móti.
Beatnikarnir sitja á veit
Pramh á 14 síðu
Rætt við
Sverri
Hólmarsson
um Ameríku-
för
Ósk eigínkonurmar er biómakassi frá
Dömur - Athugið
‘Höfum fengið nýlega sérstáklega mjúkar
og góðar permanentolíur! Einnig úrval af hárskol
um ! —Tökurrt lagningar án þess að panta sérstakan.
tíma.
Hér með tilkynnist, að hárgreiðslustofan Grefe
isgötu 6, áður „Raffó,“ verður framvegis rekin undir
nafninu Hárgreiðslustofan Minna.
Hárgreiðslustofan SVIÍIIIia
Grettisgötu 6 — Sími 24744.
Mikið úrval
STÚDÍKU DRAGTIR
Skólavörðustíg 17 — Sími 12990
©
í
Engin fermingargjöf
er fegurri en
KVÆÐI OG SÖGUR
JÓNASAR HALLGRÍMSSONAR
í útgáfu Heimskringlu.
Formáli eftir Halldór Kiljan Laxness. — 12 eftir-
myndir af handritum skáldsíns. — Prentað á hand-
gerðan pappír. — Bundið í dýrindis geitarskinn.
Við gyllum ókeypis nöfn barnanna á bókina.
Bókabúð Máls og Menningar,
Skólavörðustíg 21 — Sími 15055.
Áskriftarsími
ilþýðubl aðsi n *
er 14300
Alþýðublaðið — 9. apríl 1961 0)