Alþýðublaðið - 12.04.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.04.1961, Blaðsíða 3
WMWMMWWWMWWMWWW ÞETTA er sovézka kaf bátabirgðaskipið MS— 136150, er liinn 25 ára lithárski skipstjóri strauk af við sænsku eyjuna Got land á dögunum. Myndin var tekin í landhelgi Svía, en þar varð skips- höfnin að bíða eftir skip stjóra þar eð enginn af á- höfninni treysti sér til að taka að sér skipsstjórn. Tók flotamálafulltrúinn í sendiráði Rússa í Stokk- liólmi að lokum að sér skipsstjórnina. JERÚSALEM, 11. apríl, (NTB-REUTER). — Adolf Eich mann stóð í dag í fyrsta sinn frammi fyrir dómuruin sínum eftir að hafa verið í frmmtán Aðalfundur IÐJU AÐALFUNBUR Iðju var hald inn sl. sunnudag í Iðnó. Formað ur félagsins Guðjón Sigurðsson flutti skýrslu um starfsemi fé tagsins sl. starfsár. Skýrði hann m. a. frá kjaramálunum, en Iðja hefur sett fram kröfur sínar við atvinnurekendur um breytingar á samningum. Kvað Guðjón gagntilboð væntanlegí fljótlega og því ekki ráðlegt að bef ja nein ar aðgerðir fyrr en það lægi fyr ir. ISja á nú í handbæru fé 400 þús. kr. Á fundinum var sam þykkt að hækka árgjöld fyrir konur úr kr 130 í 200 og fyrir karlar og 1356 konur, eða sam 1961 var tala félagsmanna 379 karlar og 1356 konur. Eeða sam tals 1735 félagar. Kommúnistar voru að nöldra á fundinum um hið nýsamþykkta frumvarp A1 þýðuflokksins um launajafnréttj karla og kvenna, en hlaut það nöldur þeirra engan hljómgrunn á fundinum. ár á flótta undan réttvísinni. Hinn 55 ára gamli fyrrverandi SS Oberststurmbannfúhrer (ofurstr í SS liðinu) sat í skot heldu glerbúri í réttarsalnum, sem sérstaklega hefur verið innréttaður í hinu nýja sam komuhúsi í Jerúsalem, höfuð borg ríkis, sem ekki var trl, er hann, sem helzti sérfræðingur Adolfs Hitlers í málefnum gyð inga, reyndi að framkvæma „hina endanlegu lausn gyð ingavandamálsins“. Adolf Eichmann heilsaði Út í geim en... ÞÆR fréttir hafa borizt að bandarískrr flugmenn hafi fyrir skemmstu farið hina mestu háskaför á flugvél suður á Suður skautsland til að sækja sjúkan mann. Á Suður skautslandinu er vetur nú byrjaður og flugferðir þar bví mjög hættulegar. Maðurrnn sem sóttur var, var rússneskur vísinda maður, sem þar var hættu lega veikur. Ekki virðast landar hans hafa treyst sér til að sækja hann. MWVn 14WWWWWWWW 140.ooo í verkfa nmörkti Kaupmannahöfn, ill. 'apiál, (NTB). Æðisleg pólitísk starfsemj íór fram í Kaupmannahöfn í dag í sambandi við hið mikla verk fall, sem ná mun til um 140.000 verkamanna við fíutninga og í járn og málmiðnaðinum. Flutn ingar einkaaðila eru svo til al gjörlega stöðvaðir, eftir að 40 þús„ flutningaverkamcnn hófu verkfall í morgun, og i fyrramál ið hefja um 100 000 verkamenn í járn og málmiðnaði verkfall. Hið alvarlega ástand vsrð til þess síðdegis í dag, að stjórnar andstöðuílokkarnir — vinstri og íhaldsmenn — lögðu til við ríkisstjórnina, að vinnudeilan yrði stöðvuð, annað hvort með því að gera málamiðlunartillög una að lögum eða með gerðar dómi. Rikisstjórnin ræddi málið á hálfs annars tíma fundi í morg un. Kampmann, forsætisráð herra, neitaði að gefa nokkrar upplýsingar um, hvað genðist á fundinum réttinum með daufu andvarpi, er hann kom í búrið til að hlusta á ákæruskjalið, sem les ið var upp fyrst á hebresku en síðan á þýzku. Þetta tók klukku stund, og svaraði Eichmann imeð stuttaralegu „Jawohl“, er dómarar spurðu hann, hvort hann hefði skilið. í í ákæruskjalinu segir, að Eichmann sé, ásamt öðrum mönnum, ábyrgur fyrir útrým ingu 6 milljóna gyðinga, fyrir því, að milljónir annara voru látnir búa við skilyrði, sem hlutu að leiða til dauða, fyrir því, að milljónir annarra voru látnir búa við skilyrði sem hlutu að leiða til dauða, fyrir því, að fundið var upp á ráð stöfunum til að gera gyðinga ófrjóa, að hann hefði ofsótt, pyntað og rænt gyðinga og framið ýmis önnur afbrot gegn gyðingum, júgóslövum og isíg aunum. Ákæran er f 15 atriðum og liggur dauðare-fsing við 12 þeirra, ef 'hann er fundinn sek ur um eitthvert þeirra. Er ákæran hafði verið lesrn upp, hélt dr. Servatius, verj andi Eiclimanns, ræðu, þar sem hann sagði m. a., að allur þjóð flolckur gyðinga værr svo ná tengdur þeim ákærum, sem j beint væri á hendur Eichmann, j að með réttu mætti efast um hlutleysi dómaranna. Með trl | vísun til ummæla ísraelsks hæstaréttardóm-ara hélt Servat ius því fram, að lýsa bæri dóm arana þrjá óhæfa til að gegna störfum sínum. 'Servatius hélt því ennfrem ur fram, að Eichmann hefði að eins framfylgt skipunum, sem yfirboðarar hans hefðu gefið, og því væri ékki hægt að gera hann ábyrgan. „Hinn ákærði getur ekki borið ábyrgð á glæp um, -sem land hans hefur fram ið. Aðeins þýzka ríkið getur borið ábyrgð á aðgerðum ríkis ins á nazistatímanum“. Hann minntist einnig á þann mögu leika að framselia mætti Eich mann vestur þýzku stjórnnni og draga hann þar fyrir rétt, og kvaðst sem verjandi hafa beðið stjórnina í Bonn um að heimta Eishmann framseldan. Réttarlialdhiu verður haldið áfram á morgun og síðan á hverjum degi, þar til syndaregi istur Eichmanns og nazista stjórnarinnar hefur verið vandlega yfirfarið. Vafalaust líða margir mánuðir, áður en öll kurl eru komin til grafar, vrtnin yfirheyrð, verjandinn hefur sagt sitt síðasta orð og dómur felldur. VOPNAHLE KOMI FYRST: DE GAULLE PARÍS, 11. apríl, (NTB AFP REUTER). — de Gaulle, forseti Frakklads, hélt því fram í dag að Frakkar hefðu engan áhuga á að halda í Algier, ef hin algierska þjóð óskaði sér annarra örlaga, og undirstrrk aði, að vopnahlé og sjálfsá kvörðunarréttur yrðu að vera fyrsta skrefið á framtíðar braut Algier. Á blaðamanna fundi í París í dag kvað for setinn Algier hafa kostað Frakka mrkið og Frakka líta með mikilli ró á þá lausn Alg iersmálsins, er slíta myndi A1 gier úr tengslum vrð Frakk Iand. Hann kvað það mundu vera ánægjulegt, ef Algier Atómvarnir Waslhington, 11. a|príl. (NTB-AFP). Luns, utanríkisráðherra Hollands, sagði eftir samtal við Kennedy Bandaríkjafor seta, að forsetinn hefði full- vissað sig um, að stjórn hans mundi, eins og fyrri stjórn, hafa atómvopn reiðubúin til varnar Evrópu. menn vildu vera hluti af hinni frönsku þjóð „en það er erfitt að trúa, að Algrermenn vilji það“ sagði hann. de Gaulle gerði það einnig lýðum ljóst, að Frakkar hyggð ust ekki láta Ben Bella og aðra algierska uppreisnarleið toga, sem sitja í frönskum fang elsum, lausa fyrr en komið hefði verið á vopnahlé í Algier. Þá gerði de Gaulle það Ijóst, að Algier mundi ek-ki njóta nokkurs stuðnings frá Frökk um, ef Algierbúar veldu al gjört sjálfstæði. „Ef Algierbú ar vilja slíta sig algjörlega lausa, munum við ekki leggjast gegn því, en þá hættum við líka að dæla efnum okkar, í formi peninga og manna, inn í Algier. Frakkar mundu þá biðja ríkisborgara sína um að yfirgefa Algier, en Algierbúar, sem ekki væru þá franskir, verða beðnir um að fara frá Frakklandi“, sagði forsetinn. Reuter telur þetta vera síð asta samningstilboð de GauRe til uppreisnarmanna. Diplómat ar í París tóku eftir, að de Gaulle ræddi ekki nánar þær onsakir eða yfirskin, sem ollu því, að uppreisnarmenn mættu ekki í Evian 7. apríl. Alþý®ublaðið — 12. apríf 1961 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.