Alþýðublaðið - 12.04.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 12.04.1961, Blaðsíða 15
sig fast að honum. Því mið ur reið Walton aftast. Og um kvöldið fðkk Alma Gil með sér út að ganga. Clare hafði enga ró í sín um heinum. Hún gekk margs sinnis til dyra til að virða fyrir sér Mt. Kaung að því er hún sagði Walton. Því sá hún þegar Gil og Alma komu aftur að tjöld unum, hún sá hvernig Alma strauik 'hendinni gegnum þykkt hár hans og lét hönd sína mjúklega á kinn hans um leið og hún dró hann að sér. Clare hrökk við eins og hún hefði verið slegin. Hún vissi ekki að hún hefði stunið fyrr en Walton kom klaupandi til hennar „Hvað er að?“ „Við hvað éttu?“ „Þú stundir eins og þú hefðir meitt þig". „Var það. Það var ekkert ég missteig mig aðeins“. „Má ég hiálþa þér að stóln um?“ spurði hann og rétti fram höndina til hennar. Hún endurvann aftur ró sína og stiJlti sér þannig upp að hann gat ekki séð út um tjalddyrnar. „Þetta er betra núna“, sagði hún og dró andann ótt og títt eins og hún hefði verið á hlaup um. „Ég kemst sjálf“, þau gengu innar í tjaldið. „Þú ert sv0 föl“, sagði hann. ,Vina mn'n . . .“ hann greip hana um leið og hún missti jafnvægið. „Sestu nið ur. Þú titrar öll. Ég skal gefa þér brennivínssopa“. „Nei, Walton, hugsaðu ekki um mig. Ég næ mér aftur“. .Ertu viss? Kæra vina mín þú ert náföl feins og lak. Er þér illt 'í höfðinu. Hef urðu hita?“ „Nei, nei, Walton“. Hún varð að hafa sig alla við að slíta sig ekki af honum þeg hann tók um axlir henn ar og lagði höndina á enni hennar. ,Það er bara — ég htf heyrt að fólk svimi í mikilli hæð“. „AuðvStað. Að ég skildi ekki hugsa um það. Þú hef ur aldrei verið í meira en þrjú þúsund feta hæð fyrr. En þú venst því ef þú sefur vel. Það er bezta ráðið við „fjallasýkinni11. Farðu cg legðu þig og ég skal biðja Ölmu að gefa þér að borða. Hvar er hún eiginlega?“ ■Nei, nei!“ kallaði hún. „Ekki g&ra það. Ég vil ekki mat. Ég^ vil fá að vera í friði — ég á við“ bætti hún við þegar hún hve sár Wal ton varð. ,Mig langar aðeins til að vera ein“. . F.lsku vina mín“ sagði Wahon vingjarnlega. Hann studdi hana á fætur en hún ýtti honum frá sér og gekk ein út. Húu henti sér í rúm sitt 03 tók höndunum fyrir and litið. En hún gat ekki af- máð bað sem hún hafð séð. Gil og Öimu, Ölmu og Gil. A^ma — heimtaði, kröfu- hörð. Hún sólaði sig í mátti þeim sem hún hafði vfir manninum sem hún hafði sviikið. Þessi kona gaf sig ekki b°im cem hún eÞfcaði — hún tók og heimtaði. Clare titraði af viðbjóð og — og . . . Arbrvðisemi! „Gil“. stundi hún oe réri fram og aftur með höfuðið á mvlH handanna. ,.Gil, elciku Gil! Ég vissi bað ekki Þ’Tt m nú . , . hjálpaðu mér Gil Hvernig á ég að afbera þetta?“ 17. Það gladdi Clare að mik ið var að gera og lítið rætt saman. Sn hún fann að hún leit illa út, því Walton hélt sig all'taf í nágrenni við hana og bauðst tii að hjálpa henni i hvert sinn sem minnsta hindrun varð á vegi þeirra. Gil kom af og til og spurði hvernig gengi, Hann skipaði svo fyrir, að þau skyldu hvíla isig klukkutíma meira um hádegið hennar vegna. En honum kom ekki til hugar að fölvi hennar orsakaðist af Ihugahástandi hennar. Það var eins og þreyta Clare orsakaði að Gil og Walton tengdust fastari böndum. Þegar þeir ræddu hvort heppilegt væri að halda áfram næsta daS ist samfcomulagið ebis og það hefði áður verið. Walton 23 var ekki lengur ásakandi og Gil ekki lengur feimnisleg ur. Það var ekki fyrr en Alma kom tij þeirra að Wal tic-n roðnaði og viissi ekki 'hvað hann átti að gera af sér. Þau rtáðu tii staðarins sem Gil hafði valið sem aðalbæki stöð við rætur Keung vest an meginn. Alma, Gþ og Walton lögðu af stað upp á við en Clare varð eftir til að líta eftir tjaldbúðunum. Hún hélt áfram við vinnu siina þangað til Ganes kom og greip um handlegg henn ar: „Mem. Bara Sahib“. sagði hann og benti upp á við. Þar var Gil, það var ekiki hægt að taka hann fyr ir eitthvað hinna, hann var í grænum skíðajakka sem skar sig úr við hvftan snjó inn. Augnsjbliki seinna sá ust hin. Clare stóð og horfði upp til þeirra og um leið fór grænklæddi maður inn að veifa. Hann hafði séð hana! Clare var gripin óstöðvandi gleði og hún veif aði aftur og það sama gerðu sherparnir. Og svo lögðu fallgöngumennirnir þrír af stað niður á við í kvöldmat inn. Þegar þau komu til tjald búðanna hálftíma seinna brostu þau öll þrjú. Þau tóku af sér jakkana og vettl ingana og drukku heitan drykkinn sem Clare hafði til búðinn. Það var auðséð að Alma hafði haft svo gaman af ferðinni að hún hefði ekki gert neitt af sér. Clare vaiip andanum léttara c-g spurði hvernig ferðin hefði gengið. „Við höfum fyrta áfanga rétt fyrir ofan skriðjökul inn. Það er ekkert vit í að hafa fyrsta áfanga neðar“. „Það er ekki jafn auðvelt uppgöngu off bað virðist héð an“, sagði Walton. „Að hugsa sér að við verð um þau fyrstu!“ kallaði Alma hrifin. Sherpinn Maun spurði ró lega: „Hivenær eigum við að fara upp að áfanga eitt? Á morgun? Hve mörgum áföng um ætlar Bara Sahib að fara þetta í?“ ,,pg held’ að þrír yrðu nóg“. ....... „Hvernig eru þessar á ætlanir þínar Gil?“ spurði Clare sem skildi ósköp lítið af því sem fram fór. „Það eru þrettán hundruð metrar milli okkar og tinds ins. Við náum því ekki á tinum degi — það er ekfci beint þægilegt að komast upp. Þess vegna setum við tjaldbúðir, heldur neðar í hlíðinni og förum ofarlega með þær næstu og þaðan geri ég ráð fyrir að við ná um upp í einum áfanga. En . . “ hann skipti yfir í Norræn hátíð í Hveragerði Norræna félagið í Iivera- gerði ráðgerir að halda Nor- ræna daginn (13. apríl) hátíð- legan. Efnt verður tÚ kvik- myndasýningar, og verðirr sýnd hin vinsæla og merka rópubúi með hverjum kvikmynd Ósvalds Knudsen. sherpa. Maun, sem var bezti Auk þess koma börn frap-i í fjallgöngunXaðurinn itók þjóðbúningum allra Norður- landanna. Hátíð þessi fer fram kl. 5 og 9 í Hótel Hveragepði. hindustönsku og snéri sér að Maun. „Við tökuin ekki neitt meg okkur til fyrstu tj aldbuðanna á morgun. Fyrst verðum vig að finna leiðina upp. Ég sá staðinn þar sem ég held að bezt sé að reyna en ég veit ekki lenn hvernig það gengur“. Daginn eftir skiptu þau sér í þrjá hópa — einn ev- Ölmu að sér, Walton og Tanger fóru upp saman og Gil tok Ganes með sér sumpart vegna fomrar vin- áttu og sumpart eftir þvi sem Gil sagði:- „Þá veit ég hve illa hann sér og ég setla að fara með honum“. Fyrsta daginn hafði Clara svo mikig að gera að hún mátti ekki vera að því að láta sér leiðast. Hún þurfti að þvo, viðra, laga til og elda kvöldmat. Þau feomu aftur eins og þau fóru og höfðu ekki fund ið leiðina upp á tindinn. En þar voru í góðu skapi — að minnsta kosti allir karlmenn irnir Clare var sannfæirð Um að Ölmu og Maun hefði sinnast eitthvað og hún var ekki viss um að Alma segði sa-tt þegar hún bar við höf uðverk næsta morgun og sat heima. GiJ tók Maun með sér í stað Ganesar og þeir vcru ekki fvrr lagðir af stað en glaðnaði yfjr Ölmu á ný. Walton kom fyrstur til baka. Honum hafði ekki tek ist að finna neina leið upp á tindinn og hann hafði ekki frá miklu að segja. Hann fór úr gönguskónum og settist við bálið — eins langt 0g unnt var frá Ömlu og svo th við hlið Clare. Það leið löng stund unz Gil kom. „Ég held að hann hljótj að hafa fundið eitt- hvað“, sagði Walton. „Veðrið er yndislegt, finnst þér það ekki Ganes?“ spurðj Alma og Clare sagði Ganes hvað hún hefði ver- ið að segja. Ganes kinkaði kolli en virtist ekki ánægður. „Heit sól. Of mikil sój lætur snjó inn færa sig“. „Færa sig? Á hann við að hann bráðni?“ spurði hún Walton. „Nei, snjófióð1.. Þegar hann sá skelfingarsvipinn á andliti Clare sagði hann ró- andi: „Það skeður oft, og er venjulega hættulaust. En það er lein af hættum fjall- Grimsby Frainh. af 1. siðu. voru gerðar áður en löndun skyldi hefjast. Var höfninni lok að algerlega fyrir öllum óvið komandi og: öfiugur lögregla vör.ffur gætti þess, aff engar 6 spektir væru liafðar í framml effa neinar tilraunir tij þess að hindra löndun. Þó tókst nokkrum strókum aff komast inn á bannsvæðiS og höfðu þeir í frammi alls konar ólæti og varð lögreglan að fjarlægja þá alla og vóru þeir settir í fangelsi. i Aff öffru leyti gekk löndun mjög vel. Viar Þorkell Máni með góðan fisk, 3000 kitt eða 199 tonn af góðum þorski. Seldist aflinn á 13.867 pund. MÆTA KURTEISI í LANDI í morgun átti ég tal við skip verja á Þorkatli Mána. Höfðu þeir þá yfirleitt allii verið í landi og létu vel af móttökum. almennings. Kváðust þeir alls staðar hafa mætt kurtelsi enda væri andstaðan í rauninni aðeins bundin við tiltölulega fámennan hóp. ílg hitti skipstjórann, Ragn ar Fransson, aö máli en hann er ungur maður aðeins 35 ára gam all. Var hann ánægður með að löndun hafði tekizt, þar eð hann kvaðst hafa verið uggandi um að löndunarmenn myndu ef til vill neita að landa. Ragnar sagði, að þeir hefðu verið 10 daga að veiðum og veitt mest allan afl ann á Eldeyjarbanka Við förum út í kvöld, sagði Ragnar (þ. e. þriðjudagskvöld) og höldum strax á veiðar. DENNIS WELCH IIARÐUR Ekkert útlit er fyrir samkomu lag í Grimsby ennþá Er Dennig Welch mjög harður og virðist enn ekki á því að láta undan síga. Hins vegar er.u yfirmenn irnir á togurunum orðnir óróleg ir. Almennt er talið hér, að það sem vaki fyrir yfirmönnunum sé að fá hærra kaup eða aukin hlunnindi- Verkfalli var aflétt í Hull í gær og fengu yfirmennirnir þar fyrirheit um einhverjar kjara bætur. Ágúst landar hér í kvöld og verið getur, að Narfi landi hér einnig annað kvöld. Alþýðublaðið — 12. april 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.