Alþýðublaðið - 12.04.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 12.04.1961, Blaðsíða 9
Fyrirliggjandi: jorði stór Asdís Ás- a svo að vera þar kunnugur. iann því nga varð- fyrir skólann. S'á sem varð fyrir valinu heitir Krist- ján Thorlacíus og er stúd- ent frá því í fyrra, en 'hann sá um Faunu þess árgangs ásamt fleirum. Kristján þekkir marga úr 6. bekk þessa árs og hefur haft spurnir af ýmsu broslegu f fari fórnarlambsins. Auk þess hefir Örnólfur bróðir hans, sem er kennari við skólann, verið honum nokkuð innan handar. — En hverjir völdu vís- urnar? — Það var 10 manna hópur, sem sá um valið, tveir til þrír úr hverjum bekk, og hafði 6. bekkjar- ráð yfirumsjón með verk inu. Við reyndum að gæta þess að ekki yrðu endur- teknar vísur, sem komið hafa í fyrri árgöngum FAUNU. — Og þið hafið reynt að finna vísur sem vel hæfa? — Jú — en farið er var- lega í sakirnar varðandi drykkjuskap og aðrar holdsins fýsnir, einkum vegna aðstandenda. Það er býsna algengt að menn skling og eftir því i við bók- háttað. emst urð- um teikn- >r, og þar drátthaga : að þessu að leita út bekkjar- ?sjón hæst stið næst. móðgist, en hitt er fátítt, að. menn móðgist ef ekki kemur um þá drykkjuvísa. Þó eru þess dæmi og eitt einmitt núna. 'Við hörm- um þessi afgiöp og biðjum hlutaðeigandi velvirðing- ar á. — Manstu eftir ein- hverjum skemmtilegum vísum? — Nei, engum sérstök- um. Þetta eru allt gamlir húsgangar eins og til dæm- is; Ein er veit ég uppi í sveit ekki þreytir neina leit æskuteit og hjartaheit hökufeít og undirleit. Nokkrar meinlegar prent villur hafa slæðzt með og t. d. í þessari vísu. í stað hökufeit kom hörkufeit! —En móðgast kennararn ir nokkuð? — Stundum gera þeir það, en við vitum ekki til þess að nokkur hafi móðg- azt í ár. Þess má geta til gamans að einn kennarinn, sem er grasafræðingur að mennt var teiknaður í jurtalíki og lét hann svo um mælt, að hann ætlaði að nota myndina við kennslu í framtíðinni! — Það er auðvitað reynt að finna einhver sérein- kenni? || Skopmyndir || Menntskælinga jj MWWWWWWWWWWWWWWWWWWM — Já, já. Ef einhver nem andinn er vel að sér um Indíána er hann teiknaður í- Indíánagervi, áhugamað- ur um flug er teiknaður í flugvél', skákmaður eða unnusta stórmeistara eru teiknuð á skákborði og svona mætti lengi telja. — Allt svona er tekið. Doktor í spé- spegli Hinrt landskunni dægurlagatextahöf undur, dr. Sigurður Þórarinsson jarð- fræðingur. Um hann er þessi vísa í „Faunu“: Grímsvötnin eru góður staður Faría, faría. Þangað fer enginn óvrtlaus maður faría, faría Engin vísindi rðkuð þar aðeins drykkja og kvennafar faría, faría o. s. frv. ttwwtttwttwwwtt Hefur þá ekkert ættarslím á Eggert þennan runnið. Helvíti er að heita Brrtm ...» i — Þá er einnig höfðað mjög til útlits manna, sagði Halldór að endingu. Svo að við tökum nokkur dæmi er lítill maður teikn- aður í stækkunargleri. — Einn nemandinn er svo langur að hann komst ekki fyrir á eina síðu svo að við neyddumst til að hafa fram hald á næstu síðu. Þá eru t. d. menn í sæmilegum holdum gerðir akfeitir. & ( RÚÐUGLER 2 — 3 — 4 — 5 — 6 mm þykktir. Mars Tradiftg Co. h.f. Klapparstíg 20 — Símj 1 73 73. Sísaltó g Dönsk sísaltóg fyrirliggjandi. Hagkvæmt verð. M. a. 2ja og !4“ teinatóg. 124 faðmar á lengd. Verð aðeins kr. 836.00 pr. rúlla. Kaupfélag Hafnfírðinga Sími 50292. Sendill óskast allart dagimn Eiríkur Ketifsson Garðastræti 2. Vön matreiðslukona óskast strax í mötu neyti í nágrenni Reykjavíkur. Húsnæði á staðnum. — Gott kaup. Upplýsingar í síma 24380. Bifreiðahjólbarðar Fyrirliggjandi á eftirtöldum stærðum: 500x16 Verð kr. 792.10 m/slöngu 600x16 1228Ö80 — — 670x15 1382,25 — — 700x15 1642.85 — — 550x17 1207.20 FORD—umboðið SVEINN EGilLSSON Laugavegi 105 — Sími 22467. AlþýSwMaði® — 12. apríl 1861 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.