Alþýðublaðið - 12.04.1961, Blaðsíða 6
CýéSíT!líiit Bíó
Sími 1-14-75
Umskiptingurinn
(The Shaggy Dog)
Víðfræg bandarísk gaman-
mynd, bráðfyndin og óvenju-
leg — enda frá snillingnum
Walt Disney.
Fred MacMurray
Tommy Kirk.
kl. 5, 7 og 9.
Austurbœjarbíó
Sími 1-13-84
Hula-hopp Conny
Ný Conny mynd:
Mjög skemmtileg og sérstak-
lega fjörug, ný, þýzk söngva-
og gamanmynd í litum.
Danskur texti.
Aðalhlutverkið leikur og
syngur hin vinsæla:
Conny Froboess
Ennfremur hinn vinsæli:
Rudolf Vogel.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 32075.
Miðasala frá kl. 2.
Aðalhlutverk:
Frank Sinatra
Shirley Mac Laine
Maurice Chevaiier
Louis Jourdan
Sýnd kl. 8.20.
Síðasta sinn.
H afnarfjarðarbíó
Sími 50-2-49
Vinstúlkur mínar
frá Japan
(Fellibylur yfir Nagasaki)
Skemmtileg og spennandi
-frönsk-japönsk stórmynd í
litum, tekin í Japan.
Sýnd kl. 9.
UPPÞOT í BORGINNI,
Sýnd kl. 7.
Tripolibíó
Síms 1-11-8*
Hjákona lögmannsins
(En Cas De Malheur)
'Spennandi og mjög opinská,
ný, frönsk stórmynd, gerð
eftir samnefndri sögu hins
(heimsfræga )akamáíahö|£und-
ar Georges Simenon. Sagan
hefur komið sem framhalds-
saga í 'Vikunni. Danskur
texti.
Brrgitte Bardot
Jean Gabin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
mr.'.u
bjio
Sími 1-15-44
Leyndardómur
Snæfellsjökuls
(Joumey to the Center of the
Earth)
Ævintýramynd í litum og
Cinema-Scope, byggð á sam-
nefndri skáldsögu eftir Jules
Verne.
Aðalhlutverk:
Pat Boone, James Mason
og íslendingurinn
Pétur Rögnvaldsson
(„Peter Ronson“)
Bönnuð börnum yngri en
10 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sam-a lága verðið
Stjörnubíó
Sími 189-36
Babette fer í stríð
Bráðskemmtileg, ný, frönsk
amerísk gamanmynd í litum
og Cinema-Scope.
Aðalhlutverkin lei'ka hjónin
fyrrverandi:
Brigitte Bardot og
Jacques Charrier.
Sýnd kl. 7 og 9.
BRÚBARRÁNIÐ.
Geysispennandi amerísk
limynd. — Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Stau 2-21-46
Elvis Prestley
í hemum.
V i >'ai vairiii
TECHHICOLOR Juliet Prowse
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó
Simi 1-64-44
í skugga gáígans
Spennandi ný litmynd.
John Agar
Mamie van Doren.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ám^i
fy
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
N ASH YRNIN G ARNIR
Sýning í kvöld kl. 20.
TVÖ Á SALTINU
Sýning fimmtudag kl. 20
KAKDEMOMMUBÆRINN
Sýning sunnudag kl. 15. ,
Fáar isýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 tii 20. Sími 1-1200.
^LED΃MO^
®0VEYKJAVÍKTJR^P
Pikók
Sýning í kvöld kl. 8,30
3 sýningar eftir.
Kennslusfundin og
Sfólarnir
Eftir: Eugene Ionesco
Sýninð annað kvöld
kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan er op-
in frá kl. 2 í dag.
Sími 13191.
Kópavogsbíó
Sími 19185
Ævintýri í Japan
Óvenju hugnæm og fögur en
jafnframt spennandi amer-
ísk litmynd, sem tekin er að
öllu leyti í Japan.
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 5.
DAGLEOK
Smn 50 184.
Flakkarinn
(Heimatlos)
Hrífandi litmynd um örlög sveitastúlku, sem strýkur
að heiman til stórborgarinnar.
Aðalhlutverk: Freddy (vinsælasti dægurlaga söngvari
Þjóðverj a).
Marianne Hold
Sýnd kl. 7©g 9.
Lagið „Flakkarinn“ hefur Óðinn Valdimarsson sungið
inn á plötu.
A fgreiðslustörf.
Óskum eftir að ráða menn til afgreiðslu
starfa við farþegaafgreiðslur vorar í Lækjar
götu 4 og á Reykjavíkurflugvelii.
Skriflegar umsóknir, er tiigreini aldur,
menntun og fyrri störf, skulu sendar skrif
stofu vorri, merkar ,,Afgreiðslustörf“, eigi
síðar en n.k. mánudag.
Flugfélag íslands h.f.
Áskrtftarsími
Al þýðubl aðsins
er 14900
XX M
NflNKIK
12. apríl 1961 — ^lkýðublaðið