Alþýðublaðið - 12.04.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 12.04.1961, Blaðsíða 10
Ritstjóri: Ötn Eiðsson. íslandsmót í körfuknattleik hafið: Lélegir leikir fyrsta kvöldið MEISTARAMÓT íslands í körfuknattleik, það tiunda í röð inni var sett að Hálogalandi á mánudagskvöldið af formanni Körufknattleikssambandsins, — Bogia Þorsteinssyni Bogi sagði m. a., að mót þetta væri fjölmennasta íslandsmótið, sem fram hefði farið, 30 lið frá 8 félögum með 300 keppendum. AIis verða háðir 50 Ieikir. Bogi sagði einnig, að landsliðið væri nýkomið heim úr keppnisför er Iendis. Að vísu hefði það ekki verið sigurför, en liðið hefði samt staðið sig með sóma og öðl ast dýrmæta reynslu. Til marks um það hve körfuknattleikurinn væri ung íþrótt hér, sagði Bogi, að helmingur Iandsliðs okltar væri 18 ára. Að lokum skoraði «»>WWWWWWMW»>IMWW Sleifarlag UPPHAF íslandsmóts ins í körfuknattleik var heldur ógæfulegt. íþrótta síðunni var tilkynnt um mótið á síðustu stundu sím leiðis og var því ekki hægt að geta um það á þessum vettvangi sem skyldi. Okk ur er tjáð að vönduð leik skrá hafí verið gefin út, en vegna þess að hún hefur ekki borizt blaðinu, er ekki hægt að skýra frá því, hve nær mótið heldur áfram. Fyrsta leikkvöldið var lítið eða ekkert eftirlit með krökkum, sem voru að ólm ast í óhreinum skóm á keppnisgólfinu í leikhléi og einu sinni sáust tveir boltar á gólfinu í leik ÍS og ÍKF. Annar dómarinn í sama leik mætti í sínum keppnisbúningi, sem var allt of líkur búning annars liðsins, sem var að leika. Þetta er. leiðinlegt, og er hér með skorað á fram kvæmdanefnd mótsins, — sem mun vera Körfuknatt leiksráðið að íáta ei slíkt sleifarlag halda áfram. hmuhhmhmmmmmhmm formaðurinn á þátttakendur að formaðurinn á þátttakendur mótsins að leika vel og drengi lega og taka bæði sigri og tapi með jafnaðargeði.. LÉLEGIR LEIKIR. Háðir voru tveir leikir og fyrst léku KR og Ármann (b) í 2. flokki karla. Hvorugt liðið sýndi góðan leik, en KRingar áttu þó góða kafla af og til. — Beztan leik í liði KR átti Einar Bollason, sem er innfluttur frá ÍR. Guttormur Ólafsson er einn ig liðlegur leikmaður. Staðan í hálfleik var 23:13 fyrir KR, en lokatölurnar voru 44:28. Af Árm enningum voru stigahæstir þeir Guðjón Magnússon með 12 stig og Jón Þór 8. Dómarar voru Þór Hagalín og Hólmsteinn Sigurðsson og voru frekar slappir. MFLi. KARLA: ÍS—ÍKF 46:31. Fyrsti meistaraflokksleikur inn lofar ekki góðu, það var lít ið um körfuknattleik, en þeim mun meira af stimpingum og mistökum af öllu tagi. Bjarni Jónsson skoraði fyrstu körfuna fyrir ÍKF, og liðin skiptust á um forystu fram í miðjan fyrri hálf leik, en þá náði ÍS öruggri for ustu og hélt hennj til leiksloka. Staðan í hálfleik var 20:14 en leiknum lauk með sigrj stúdenta 46:31. Eins og fyrr segir var hér um lélegan leik að ræða en landsliðsmennirnir Kristinn Jóhannsson og Ingi Gunnars voru beztir. Jón Eysteinsson og Hrafn Johnsen áttu einnig góða spretti í liðj stúdenta, langskot Hrafns eru oft frábær. í liði ÍKE eru nokkrir efnilegir nýliðar, sem lofa góðu, en vantar meiri reynslu. Gömlu kempurnar Frið rik og Magnús eru ekki í æf ingu. Dómarar voru Halldór Sigurðs son oð Ólafur Gfeirsson og dæmdu sæmilega. Mikil þátttaka i Skíðamóti Siglufjarðar Skíðamót Siglufjarðar hófst hér á páskadag og var keppt í göngu í yngri flokkum, sem fór fram við Leikskála. Keppnin var skemmtileg og margir áhorfendur. Keppend- ur voru samtals 37 í fjórum aldursflokkum. Ganga 11—12 ára fl. 4 km. Tómas Sveinbj. 22:13 Sig. Hlöðv. 23:12 Jóh. Tómasson 23:30 Ganga 13—14 ára fl. 5 km. Sigurjón Erl. 27:15 Bjöm Bjömsson 28:01 Ágúst Stef. 32:19 Þessar myndir voru j! teknar í Hveradölum á j! sunnudaginn. Sú efrr er !; af Valdimar Örnólfssyni, ; J brunmeistara Rvíkur, en !! hin er af austurríska skíða j; kappanum Otto Rieder. !! i • MMHMHMWWMtMMiMWVI Úrslit í yngri fiokkum + Á SUNNUÐAGINN voru leiknir fimm leikir í yngri flokk um íslandsmótsins í körfuknatt leik. Úrslit urðu þau, að Ármann vann KR í 4. flokki karla 24:1. í 3. flokki karia vann Ármann Hauka í Hafnarfirði sem nú taka í fyrsta sinn þátt í íslandsmótinu með 23:10. ÍR (a) sigraði KFR (b) með 35:6. í 2. flokki sigruffu Haukar Ármann (c) með 42:2. Loks vann KR ÍR (b) í 2. flokki kvenna með 15:10. SVIGMÓT AKUREYRAR SVIGMÓT Akureyrar fór fram um síðustu helgi í Hlíðar fjalli í blíðskaparveðri og góðu færi. Úrslit urðu sem hér segir: A flokkur: 1. Ottó Tunilíus, KA, 120,4 sek. 2. Bragi Hjartarson, Þór, 138,3 sek. B flokkur: Hörður Þorleifsson MA, 113,0 sek. 2. ívar Sigmunds son, KA, 123,7. 3 Kristinn Steins son, Þór, 143,3. C flokkur: Guðmundur Túnil íus, KA, 102,5. 2—3. Magnús Ingólfsson KA og Þorleifur Sig urðsson, KA, 126,6. Drengir 12 til 15 ára: 1. Smári Sigurðsson, KA, 58,4. 2. Ólafur Ásgeirsson KA 71,6. 3. Ingimar Karlsson Þór 90,1. Drengir 11 ára og yngri: Jón Laxdajl, KA, 33,7 2. Bergiu- Finnsson, Þór, 38,6. Árnj Óðins son KA 40.0. G. S, Ganga 7—8 ára fl. 1,5 km. Ing. Jónsson 10:03 Ólafur Bald. 10:23 Jóh. Skarph. 10:52 Ganga 9—10 ára fl. 3 km. Guðm. Skarph. 21:00 Þórh. Jónsson 23:20 Sig. Steingr. 23:27 DRENGJAHLAUP U.M.F.K. HIÐ árlega drengjahlaup UMFK fer fram næstkomandi sunnudag kl. 11 f. h, Hlaupaleið in verður svipuð og áður, ca. 1800 metrar Þátttaka tilkynnist til Þórhalls Guðjónssonar eigi síffar en á laugardag Ennfremur fór fram boð- ganga fjögurra sveita frá þrem átthagafélögum í Siglufirði, og varð A-sveit Fljótamanna hlut sikörpust. 2. sveit Þingeyinga nr. 3 sveit Fljótaníanna B og nr. 4 sveit Vestfirðinga. A- sveit Fljótamanna var skipuð þeim Gestji Frímíannssyni, Guðmundi Þorlákssyni, Ingólfi Steinssyni og Benedikt Sigur jónssjmi. Keppendur voru samtals 40 stökkkeppni yngri flokka við Skíðaborg. Veður var gott og fjöldamargir áhorfendur. Ól. Baldursson 170,5 st. í fjórum aldursflokkum. Keppni drengjanna var mjög spennandi og komu þarna fram ákaflega efnilegir stökkvarar. Stökk 7—8 ára fl. Tómas Jónsson 186,5 s.t Framhald á 11. síðu. /þróttafrétti r í STUTTU MÁLÍ í fybrrakvöld fóru fram tveir leikir í ensku deilda- keppninni, Leieester sigraði Cardiff 3—0 í I. deild og Ley- ton Orient Stoke 3—1. Real Madrid hefur verið boðið til Bandaríkjanna í ágúst nk. og mun leika þar nokkra leiki. ítalska knattspyrnusam- bandið hefur hafnað tilmælum þeirra landa, sem sótt hafa um leyfi til að nota þá leikmenn, sem þátt taka í ítalskri knatt- spymu, í undankeppni HM, Juventus hafði • leyft John Gharles fyrir sitt leyti að leika með Wales gegn Spáni 19. apr. 12. apríl 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.