Alþýðublaðið - 07.05.1961, Síða 1
í K-HÖFN
GUNNAR Gunnarsson skáld
aefur höfðað mál á hendur pen-
ngastofnun Holger Morville í
Kaupmannahöfn í sambandi við
jársvika- og gjaldþvotamál Ter
Pinn Jacobsen hæstaiétíarlög-
manns. Gunnar krefst þess að
fá framselt 39.000 danskra
króna (ísl. kr. 214 000) veð-
skuldabréf, sem hami fuliyrðir
að lögmaðurinn hafi selt fyrr-
greindri peningastofnun árt vit-
undar sinnar og samþykkis. Afí
auki gerir skáldið kröfu tii 4,695
króna dráttarvaxta,
Per Finn Jacobsen annaðist
fjármái Gunnars í Danmörku.
Gunnar kom í heimsókn til Hafn
ar og fól lögmanninum að kaupa
skuldabréf í lánastofnun fyrir
35 þúsund krónur danskar, sem
hann átti hjá Gyldendal.
Jacobsen ráðlagð'i skjólstaeð-
ingi sínum að kaupa veðskulda-
bréf-, sem var til sölu með 13%
afföllum, og féllst hann á þá ráð-
sföfun. Jacobsea sóíti pcningana
til foriagsins og gekk frá við-
skiptunum. Ætlunin var að veð-
skuldabréfinu yrði komið til
geymslu í Handelsbanken, en úr
því varð ekki.
Hálfu ári seinna keypti Mor-
ville-fyrirtækið bréfið af Dana
Enterprise, sem Per Finn Jacob
sen veitti forstöðu. Það var und
írskrifað af Per Finn Jac.obsen
og á það skráð, að lögmaðurinn
hefði fullt umboð Gunnars til
sölunnar.
Peningarnir hafa ekki komið
íram á innstæðu hans hjá Per
HEÐINN ER
VERTIÐINNI er nú að ljúka.
Aflahæsti báturinn er nú Héð-
inn frá Húsavík, sem Iagt hefur
upp í Ilafnarfirði. Er. hann kom-
inn með 1020 lestir. Næstir koma
Dorfi Patreksfirði með 1000 lest
‘ir, Ólafur Magnússon Keflavík
með kringum 1000 lestir einn-
ig, Helga, Reykjavík, með tæp-
iar 1000 og Fákur með taépar
1000 lestir.
í fyrra voru þessir bátar afla
hæstir á vertíðinni:
Stapafellið frá Ólafsvík með
1252 lestir, Stígandi frá Ilifi með
1186 lestir, Arnfirðingur Grinda
vík með 1198 íestir, Sæborgin
Patreksfirði með 1130 lestir, Sig
rún Akraneöi með 1111 lestir,
Jón Jónsson Ólafsvík mcð 1084
lestir, Helga Rvik með 1070 lest
■, Stígandi Vestmannaeyjum
með 1076 lestir og Askur Ólafs-
vík með 1071 lest.
Var svikinn um
kr. 42.000 danskar
Finn Jacobsen. og skáldimi heí
ur ekki tekizt að héimta þá eftir
öðrum leiðum.
Fyrírtækið, sem keyptí ofan-
greint veðskuldabréf, krefsfi
sýknu á þeim forsendum, að þafl
hafi haft ástæðu til að ætla,
að Jakobsen hefði fullt umboð
til að ráðstafa bréfinu.
Fjársvikamá! Per Finn Jacob-
sen er umfangsmikið, Með hon-
um er ákærður forstjori að nafni
Mördh.
Eins og Alþýðublaðið skýrði
'frá á sínum tíma. lenti Halldór
Framhald á 12. síðu.
Stefán Jóhann ambassador var meðaj áheyrenda þcgar
danska þingið hélt áfram umræðum sínum um handráta
málið í fyrradag. Hann er til vinstri á rissmynd teikn-
árans. í miðju er Jörgeirsen menntamálaráðherra og til
hægri Andersen, framsögumaður. sós»aldemokrata. (Teikn
ing úr Aktuelt).
Sólskinsbros t
HÚN er iðjusöm, lífsglöð og fimmtán ára gömul. Hún heitir Arna Óladóttij. og á
heima á Tómasarhaga. Við hittum hana í gróðrarstöðinni Alasfca, þar sem hún var
búin að vinna í irákvæmJega tvo daga. Þaðvar sól og sumar og henni fannst — með
hemnar orðum — „ægitega gjaman“. Ber hún það ekki með sér?