Alþýðublaðið - 07.05.1961, Qupperneq 7
„Þrenninigin“ á Al]»ýðub 1 aðsiiorninu. Þórbergnr Þórðarson, sr. Rógnvaldur Finnbogason og sr. Árni Sigurðsson, á Hofsós.
prestsfrúin til þess að flytj-
ast ur bæjargleð'inni til Tré-
kylíisvíkur?
— Ég hugsa bara gott til
jiess.
— Þú ert ekkert hrædd
ura að það kunni að sækja
að þér leiðindi í skammdeg-
inu?
— Ne1!, ég kvíði því engu.
— Hefurðu nokkurn tin?a
verið í sveit?
— Já, ég var í sveit, þeg-
ar ég var barn, en aldrei síð-
aa.
— En kanntu þá eitthvað
til búverka?
— Ja — ég kunni að
ntjólka þegar ég var lítil —
en kannski er ég búin að
gleyma því núna.
— Hvernig haldið þið, að
dæturnar kunni við sig í
sveitinni?
— Ása (5 ára) hlakkar til
að fara — en Imba (þriggja
mánaða) lætur ekki álit sitt
í Ijós.
— Hvernig er, með sam-
göngur þarna norður?
— Á sumrin eru vikuleg-
ar bátsferffir til Hóinsavík-
ur — en á vetrum .. . þá eru
víst ekki sérlega niiklir sam
göngumöguleikar. Þó koma
strandferðaskipin við öðru
hverju.
— Hafið hið bíl?
— í Árnesi í Trékylíisvik
segja þeir að það komi sér
betur að eiga bát og hest
en bíl.
— Er þetta stór söfnuður,
sem þú ferð til að þ’jóna,
sr. Rögnvaldur?
— Um þrjú liundnið
manns.,
— Og þú sagð'ir skilig við
Grímsnesinga fyrir Trékyll
isvíkurmenn?
— Já, en ég er ekki fyrsti
ppesturinn, sem það geri.
hæstu fjöllin helzt v*ið sjóinn,
hafa á sér jökulsnjóinn.
Hvergi bregzt á helztu miðum hákar.Istetur.
þorskurinn aldrei þverrað getur.
Það er allt eins sumar og vetur.
Sjódraugarnir bæina og byggðir kanna.
Allt eins fyrir augum manna
eru flokkar bjargbúanna,
Á Hornströndum ekki jörðin öll er gréin,
ÞAÐ var einmitt einn
bjartasta sólskinsdaginn,
sem sr. Rögnvaldur Flnn-
bogason stóð á tali við Þór-
berg Þórðarson og sr. Árna
Sigurffsson á horninu á
Hverfisgötu og Ingólfs-
stræti .— Þar eð þetta götu-
horn er einm'itt sérstakt ,,A1-
þýðublaðshorn“ blöstu þeir
kumpánar við augum úr
blaðsgluggunum — og
nokkru seinna, stóðu þeir,
ekki lengur í sólskininu og
röbbuðu saman úti á horní.
Við sr. Rögnvaldur sátum
í sólskininu niður við Aust-
urvöll.
— Þú ert að fara norður
í Trékyllisvík?
— Já, — við hjónin ætl-
um norður nú í vikunni, ef
ferð gefst, og athuga aðstæð
ur nyrðra.
— Eruð þið kunnug
þarna?
— Nei, við höfum hvorugt
komið á þessar slóðir — en
maður er jafnan bjartsýnn
á vorin.,
— Þið hafið hugsað ykk-
ur að hafa þarna búskap, er
það ekki?
— Jú, eitthvert bú verð-
um við að hafa fyrir heim-
ilisþarfir.
— Og bústofninn verffur
af hinu þekkta, sterkbyggða
Strandakyni?
— Já, ætli það ekki —
!annars hefi ég hugsað mér
að haf;a búið ekki stærra
en nauðsyn ber til, en huga
heldur meira að hlunnind-
unum.
— Og þarna eru mikil
hlunnindi?
— Já, Árnes er ein mesta
hlunn'indajörð iandsins.
Þarna er æðarvarp, reki,
selveiði og önnur veiði ým-
isleg.
— Hvernig er liúsakostur
á prestssetr'inu?
— Mér er sagt, að þarna
sé nýtt hús — byggt 1953
— en annars hefi ég aðeins
annarra orð til að síyðjast
við, þar eð ég hef aldrei
komið á staðinn.
í þessu kom kona sr.
Rögnvaldar, Kristín Thorl-
acius, gang'andi inn á Aust-
urvöll og tók sér tylling hjá
okkur á bekknum.
— Hvernig hugsar unga
Arig 1881 fluttist sr. Eyjólf
ur Jónsson frá Mosfelli í
Grímsnesi norður að Arnesi.
Þar búnaðist honnm vel, og
þar var hann til dauðadags.
Sonur hans, Böðvar, tók við
að honum Iátnum.
— í Trékyllisvík hafa og
löngum búið merkir galdra-
menn — og fólk er þar kann
ski fjölkunnugt enn í dag?
— Ég veit það ekki — en
það er aldrei að vita Sumir
prestanna vorit og fjölkunn
ugir líka... Allt er meS ó-
líkindum á Ströndum. Hef-
urðu heyrt þessa vísu:
Á Ströndum eru fén svo feit,
að fæsíir, síður éta.
Þeir, sem eru úr annarri
sveit,
en innfæddir það géta.
— Vísan spáir góðu. Góða
ferð — og gæfan fylgi ykk-
ur í Trékyílisvík.
Við höfðum rölt af staö
í góða veðrinu og leiðir voru
að skilja í Pósthússtræti,,
— Ef eitthvað cimir eftir.
af verkum hinna fjölkunn-
ugu í Trékyllisvík — og ef
þú nærð tangarhaldi á send-
ingu, sr. Rögnvaldur, scndu
þá ekki nema almennileg-
heita draug hingað suður.
— Ef ég verð þess umkom
inn að senda Alþýðublaðinu
draug, skal hann verða
purrkunarlaus og hatramm-
ur.
Hvernig verður hann
þá, þegar h'ann kemur end-
nrsendur og endurmagnað-
ur til heimkymia sinna á
Hornströndum, með alþýðu-
blaðiskri kveðju! H.
AMMMMMMMMMMWMMiMm^
Um helgina
Framhald af 4. síða.
Ríkisstjórnin hefur nú
stigið skynsamlegt skref, serrk
vafalaust mun reynast far-
farsælt og bæta aðstöðu
þjóðarinnar til að koma efna-
hagskerfi sínu á fastan grund
völl og fá þá uppskeru, sem
til er stofnað með því að-
leggja þriðjung þjóðartekn-
anna í fjárfestingu ár eftir
ár.
Það er að lokum merkilegt
hvernig kommúnistar 'hafa
brugðizt við þessu máli. Þeir
hafa, sérstaklega Einar Ol-
geirsson, krafizt slíkrar áætl-
unargerðar ár eftir ár. Hann
hefur flutt um það frum-
vörp (að vísu í kommúnist-
ískri útgáfu) og jafnvel sýnt
á alþingi eintök af hinum
norskn áætlunum. En nú hef
ur Þjóðviljinn ráðizt á þess-
ar fyrirætlanir stjórnarinnar
með hinum mestu svívirðing-
nm og lygum, eins og þetta
sé eitt almesta hneyksli nú-
verandi stjómar!
Hvað er hægt að byggja á
mönnum, sem reka slíka
pólitík?
Alþýðublaðið
7. maí 1961