Alþýðublaðið - 07.05.1961, Síða 10

Alþýðublaðið - 07.05.1961, Síða 10
fft Kitstjóri: Ö rn Eiðsson. Tottenham sigraði Tottenham sigraði í úrslita leik bikarkeppninnar í gær með 2 mörkum gegn engu. Wembleyleikvangurinn var þéttsetinn. Staðan £ fyrri háífleik var 0:0. Leicester Iék mun betur en Tottenham fyrstu 15 mínút urnar eða þar til þeir misstu Chalmers út af, en hann slas aðist illa á fæti, og gat ekki teikið meir. Það sem eftir var af hálf leik, jafnaðist leikurinn, en hvorugu liðinu tókst þó að skora og fyrri hálfleikur var markalaus — sins og fyrr segir. Liðsmenn Lticester gáfust þó ekki upp þrátt fyrir mótlætið og léku oft skínandi vel. w Smith skorar. í byrjun síðari hálf- leiks tók Tottenham leikinn £ sínar hendur, enda dróg að sama skapi af Leicester. Á 24. mín skorar Smith fyrra markið og 7 mín. síðar bætir Dyson öðru við eftir góða sendingu frá Smith. Síðustu 15 mín. átti Tottenham leik Framhald á 12. síðu. Góður árangur Á innanfélagsmóti ÍR í gær náðist ágætur árangur. Sleggju kast; Þórður B. Sig. KR, 51,51 m. Friðrik Guðm. KR 47,59 m. Jóhannes Sæm. KR 47,37 m. Kúluvarp: Guðm. Herm, KR 15.48 m. Friðrik Guðm. 14.53 m. Kringlukast: Þorst. Löve, ÍR 48,89 m. Hallgrímur Jónss. Á. 47,88 m. Friðrik Guðm. 45,89 m. SLANDSGL ISLANDSGLÍMAN 1961 verð ur háð í íþróttahúsi ÍBR að Há- logalandi í dag kl. 15.00. Að þessu sinni hafa tólf' glírnu menn ]átið skrá sig til keppninn ar, og eru þeir frá premur fé- lögum: Ármanni, Umf Reykja- víkur og Umf Breiðahliki í Kópavogi. Keppt verou.r um Grettisbeltið svonefnda og sæmdarheitið „Glímukappi ís- lands 1961. Núverandi glímukappi ís- lands, Ármann J. Lárusson, sem keppir nú fyrir Ungmennafélag ið Breiðablik, og núverandi „Skjaldarhafi Ármamis11 Kristmundur Guðmundsson frá Glímufélaginu Ármanni, eru lík- legastir til sigurs, Af öðrum keppendum, sem geta til greina komið, mætti nefna Ármenning- ana Trausta Ólaísson, sem tókst að sigri Skjaldarglímu Ármanns hérna um árið, svo og Svein Guðmundsson, sem tekið hefur minlum framförum ur.danfarið. Hilmar Bjarnason og Guðmuna ur Jónsson frá UMFR hafa æiíð reynzt hættulegir andstæöingar. Um ákveðin úrslií er eigi unnt að.spá, því að a öllu er von í glímu. Þessi mikli fjöldi kepponda bendir til þess, að vegar glimunn ar sé að vaxa, enda hafa giímu- menn sýnt miki'.m áhuga það sem af er þessum vetri. Væntanlega verða áhorfendur geysimargir, eins og vio aði ar giímukeppnir sl. vetrar, er því bezt að koma tínmnlega og tryggja sér sæli. Snorralaug í Reykliolti. ÍA-ÍBK á Akra- nesi í dag EINS og við skýrðum frá í blaðinu í gær hefst bikar- keppni þriggja utanbæjarfé- laga í knattspyrnu á Akranesi í dag kl. 16. Þá leika ÍA og ÍBK. Þriðji aðilmn að keppni þessari er Hafnarfjörður, en. | þeir hafa einmitt haft for- göngu í að efna til móts þessa. Tvöföld umferð verður háð og keppt er um veglegan bikar, sem Albert Guðmundsson og Axel Kristjánsson hafa gefið. Hér er um lofsverða ný- breytni að ræða og er vonandr að keppni þessi geti orðið víð tækari í framtíðinni, þ. e. fleiri utanbæjarfélög verði með. i Sumarbúðir á vegum ÍS íþróttaaðstaða er mjög góð baéði fyrir knattspyrnu og frjálsíþróttir í Reykholti, — einnig er þar sundlaug og gufu bað. Allar nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofu ÍSÍ kl. 2—5 daglega. Ármann J. Lárusson, — íþróttasamband íslands ■hefur í mörg ár haft áhuga á því að stofnsetja sumarbúðir fyrir unglinga, en ýmislegt hífur komið í veg fyrir, að sá di aumur yrði að veruleika, sagði Benedikt G. Waage, for- seti ÍSÍ í viðtali við frétta- m?nn í fyrradag. Benedikt sagði ennfremur, aí nú hefði rætzt úr þessu m íli og framkvæmdastjórn ÍSÍ h< fur ráðið til sín tvo þekkta oí ’ reynda leiðbeinendur, þá V Ihjálm Einarsson íþrótta- ík; ppa og Höskuld G. Karlsson íþ róttakennara. Þeir Vilhjálm U' og Höskuldur efndu til h. iðstæðra námskeiða í Hvera gérði í fyrrasumar, sem tók- ust mjög vel. j 4 námskeið. Námskeið ÍSÍ fara fram í Reykholti í júní og júlí og hér e;- um að ræða þrjú 10 daga nímskeið, tvö vikunámskeið ojj tvö helgarnámskeið. Tvö fýrrnefndu námskeiðin eru fyrir unglinga á aldinum 8—16 ára, en engin aldurstakmörk eru á helgarnámskeiðunum og þau eru mjög heppileg fyrir þá, sem ekki geta losnað úr vinnu og einnig fyrir ýmsa í- þróttahópa. Síðar £ sumar er áformað að efna til námskeiðs fyrir stúlkur. 66 þátttakendur eru hámark hverju sinni. Meistaramót íslands í Bad- minton hófst í KR-húsinu í gær og lýkur í dag. Þátttak- endur í mótinu eru alls 41, í meistaraflokki 27 og í I. fl. 14. Keppnin er geysispennandi á mótinu og ógjörlegt a® spá neinu um væntanleg úrslit, en sjón er sögu ríkari. Frá námskeiðinu í Hveragerði í fyrra 10 7. maí 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.