Alþýðublaðið - 07.05.1961, Page 16
Tekinn með sexfiu
flöskur af áfengi
REYKJAVÍKURLÖGRliGLAN
Jiandtók í gærmorgun leigubif-
reiðarstjóra frá Njarðvíkum,
s'em var með 60 flöskur af á-
fcngl í bifreið sinni. Hann hafði
skömmu áður gert innkaup í Á-
fengisverzlun ríkisins við
Snorrabraut.
í gærmorgun vöktuð'u þeir
Sinfóníu-
málinu er
lokið
SINiFÓNÍUMÁLIÐ hefur mí
verið formlega leytt ti! lykta. A
i fundi sínum í gærmorgun sam-
:jþykkti meii'ihluti útvarpsráðs
lausn málsins með cftirfarandi
átvktun:
„Útvarpsráð samþykkir fyrir
Sitt leyti, að Ríkisútvarpið taki
við rekstri Sinfóníuhljómsveit-
er íslands til 1. inarz 1962, enda
verði framlög annarra aðila, sem
að hljómsveitinni hafa staðið,
eigi lægri en gert er ráð fyrir í
rekstraráætlun þeirri, sem út-
varpsstjóri hefur lagt fram.
Útvarpsráð leggur áherzlu á,
aÖ rekstrarkostnaði hljómsveit-
arinnar verði haldið innan tak-
■ tnarka fyrrgreindrar áaitlunar.
r-f>á verði og hafizt handa um það,
^nú þegar, að Ieggja grundvöll
að framtíðarskipaa hljómsveit-
arinnar, og verði því lokið fyrir
næstu áramót1'.
Guðmundur Hermannsson, varð
stjóri, og Borgþór Þórhallsson,
lögregluþjónn, áfengisútsöluna
við Snorrabraub til þess að fy igj
ast með því, hvort Ieigubiðreiða
stjórar færu þar inn t'l að kaupa
áfengi.
Þeir tóku eftir því, að Ieigu-
bifreiðarstjóri nokkur fór með
bifreið sína að bakdyrum útsöl-
unnar og bar kassa inn í bifreið-
ina.
Þegar hann ók skömmu síðar
brott, veittu þeir honum eftir-
för og stöðvuðu siðan. í bifreið-
inni voru 48 flöskur aí brenni-
víni og 12 flöskur a£ vodka.
Mái bifreiðastjórans var tek-
ið fyrir í Sakadómi Reykiavík-
ur í gærmorgun af Ármanni
Kristinssyni, sakadómara. Bif-
reiðarstjórinn viðurkenndi, að
hann hefði ætlað áfengið til
sölu.
Dómsátt var gerð í málinu
og var leigubifreiðarstjórinn
sektaður um 54.900 krónur og
áfengið gert upptækt, en út-
söluverð þess var 10.980 kr.,
og er því tap bifreiðarstjór-
ans samtals íæpar 66 þúsuná
krónur.
Áfengisverzlun ríkisins fær
hið upptekna áfengi, en Menn-
ingarsjóður sektiua. Þetta var
fyrsta brot leigubifreiðarstjór-
ans. Þetta er mesta áfengismagn,
sem Reykjavíkurlógreglan hef-
ur gert upptækt, síðan herferö-
in gegn leynivínsólunum hófst í
júlímánuði sl Frá þeim tíma
hafa 109 kærur verið lagðar
fram vegna leyrúvínsölu í
Reykjavík.
42. árg. — Sunnudagur 7 inaí 1961 >— 102. tbl.
ÍSAFIRÐI, 6. maí. — Leikfé-
lag ísafjarðar æfir nú af kappi
sjónleikinn Gjöfin eftir Mary
Lumsden. Sjónleikurinn, sem
er í tveimur þáttum, fer fram I
lækningastofu í Harley Street í
London.
Radarstöð
lögð niður
ísafirði, 6. maí 1961.
ÁRUNUM 1954 og 1955
Eins og ég sagði við pabba í gær
gijlj JB QDCj p 6lUJdALj DUIDS J3 pO(f
Þú hefur ekki efni á að
Sleppa miðunum þinum í IIAB.
(I*að er dregið í kvöld. Ástæð-
ur? faðir minn sæll. Ég get
nefnt þér 40.000 tij að byrja
með. (Hæsti vinningurinn í
kvöld er 40.000 króna virði).
Auk þess eru 5.000 króna upp-
bótarviuningar .— og hverj-
um kemur ekki vel aa fá 5,000
krónur í vasarni fyrirhafnar-
laust? Nei, pabbi minn góður,
það þýðir ekki að berja höfð-
inu við steininn. Tölltu niður
á Alþýðublað og gangtu frá
miðanum þínum. Afgreiðslan
er opin frá kl. I til 10 siðdeg-
'ins. Þeir senda auk þess heim!
LÁTTU EKKI, PABBI MINN,
H A B ÚR HENDI SLEPPA !
hófust miklar byggingafram-
kvæmdir á iStraumnesf jalli
við Aðalvík á vegum ame-
ríska yarr^arliðsins. Næfstu
sumur var þarna unnið af
miklu kappi við þær fram-
kvæmdir, og var þarna margt
nianna við vinnu, og tekjur
verkamanna góðar, þar sem
vinnudagurinn var iangur.
Unnið var þarna frá því
semma á vorin og fram á vet
ur ár hvert.
Þarna var reist öflug rad-
ar.stöð ásamt tilheyrandi mann
'vii'kjum og rúmgóðum íveru
húsum fyrir gæzlumenn stöðv
arinnar. Einnig var lagður
vfegur upp fjallið frá Aðalví'k,
biorað eftir neyzluvatni o. fl.
Hér var um mjög mikil mann
virki að ræða, sem sjálfsagt
ihaifa kcstað mikið fé.
Fram á sl. ár dvöldi þarna
svo varnarliðsmenn, úr flug-
'hernum, er önnuðust gæzlu
radarstöðvarinnar. En á síð-
astliðnu sumri var 'ákveðið,
að starfrælksluniii skyldi
íhætt. Ameríkanarnij.- voru
'fluttir á brott, að undanskild
um 2—3 mönnum, sem dvöMu
þarna í vetur ásamt nokkrum
Framhald á 14. síðu.
UNGUR piltur í Kefla-
vík, Sigurður ísfeld Árna
son, hefur í frístunduni
sínum um nærri tveggja
ára skeið unnið að smíði
bifreiðar.
Yfirbyggingin er vir
plasti og gerði Sigurður
sjálfur mótin og vanr.
að svo til öllu leyti
sjálfur að smíði bifreiðar-
innar, en hann fékk undir
vagu og vél frá Englandr.
Sjá 3. síðu.
Blaðið hefur hlerað:
AÐ Loftleiðir muni ekki
taka við rekstri hótels-
ins á Keflavíkurflug-
velli. Loftleiðamenn
munu hafa talið skilyrðí
ríkisstjórnarinnar fyrir
hótelrekstrinum óað-
gengileg.
WVWMWWW