Alþýðublaðið - 01.06.1961, Síða 8

Alþýðublaðið - 01.06.1961, Síða 8
Útbjó íslandskvikmynd fyrir norska sjónvarpiÖ FRÚ Haraldar Kröyer, forsetaritara, er ljóshærð, bláeyg, ung og norsk. Hún er dóttir norska sendiherr ans á ísiandi, sem kom hingað til lands árið 1958, en dóttirin fluttist ekki hingað fyrr en árið 1959, þá gift Haraldi Kröyer. — Eg vann heima í Noregi sem fréttakona norska út- varpsins og sjónvarpsins. Eg kunni starfinu sérstak- léga vel, og ef örlögin hefðu ekki hagað því svo til, að ég giftist til annars lands, hefði ég aldrei hætt . . . Fyrir viku var ég í Nor- egi að vinna að íslands- kvikmynd, sem sýna á í sjónvarpinu daginn, sem konungurinn kemur hing- að. Þessi mynd er sett saman úr mörgum mynd- um, sem að mestu eru tekn ar af bræðrunum Eðvarð og 'Vigfúsi Sigurgeirsson- um. Myndin tekur hálf- tíma í sjónvarpinu. Ég samdi við hana texta og ís- lenzk hljómlist verður leik in með. — Þessi mynd er nú fullbúin til sýningar, og verður eins og ég sagði áð- an sýnd daginn, sem kon- ungurinn kemur til íslands og er með því ætlað að sýna að nokkru landið, sem kon ungurinn heimsækir. Jú, vissulega sakna ég starfsins mikið, en hér kann ég vel við mig. Eg á- lít, að Islendingar og Norð menn eigi það margt sam- eiginlegt að auðvelt sé að samlagast aðstæðum og kunna við sig hér. — Nei, ég hef ekki lært íslenzku áður gn ég kom hingað — utan þeirra 40 blaðsíðna í gamalnorsku eða norrænu, sem tilskilið var til lesturs undir stúd- æntspróf heima. Mér finnst málið erfitt — sérstaklega er málfræðin erfið við- fangs — en þetta kemur þó smám saman. og nú skil ég íslenzkuna. Skekkjan er þó vissulega sú, að við tölum alltaf norsku saman hér heima, en það er auðvitað ekki rétt. — Nei, ég hef ekkert gert af því enn að þýða íslenzk ar bækur á norsku — það sem ég hef þýtt er einungis einstaka ræða, sem Islend- ingar hafa þurft að flytja á norsku — en einhvern tíma seinna, þegar ég er komin vel niður í málinu, getur verið, að ég geri það. Eg vildi það gjarnan. En ég álít, að þýðingar verði að gera af varfærni — og til þess að ná að fullu stíl og anda höfundar verður þekkingin á málinu að vera mjög góð. — Ég er ein þeirra, sem Næst röbbuðum við við Johan Rönning, forstjóra raftækjavinnustofu við Skipabraut. Rönning, sem er fæddur 17. júlí 1894 kom fyrst hingað til íslands í janúar 1921 á vegum norsks fyrirtækis, sem tók að sér að byggja rafstöð við Elliðaár. Rönning stjórnaði þessu verki og fór að svo búnu út aftur eftir eilt og hálft ár, en kom aftur til íslands í nóvember 1926 og hefur átt hér heima síðan. — Ilann er kvæntur íslenzkri konu, Svövu Magnúsdóttur (Sigurðssonar bankastj.) og varð íslenzkur ríkis- borgari árið 1932. — Þegar ég fékk ríkis- borgararéttindi, sagði Rön- ning, varð ég að leggja fram blað upp á að ég ég væri heiðarlegur mað- ur! Á þessu stríddi ég oft vini mínum Friðbirni heitn um Aðalsteinssyni. Þú hef- ur ekki blað upp á heiðar- leika, sagði ég. Nei, til hvers ætti ég að hafa það, spurði þá Friðbjörn, og hverjir skrifuðu það? Það gerðu þeir Guðmundur Hlíðdal og Steingrímur Jónsson, sagði ég þá. — Nú hver andskotinn, ekki hefi ég svona blað, sagði Frið- björn. — Eg þyrfti endi- held því fram, að Norðmað- ur, sem hingað kemur og ekki hefur þá sérstaklega kynnt sér íslenzku eða forn norrænu, hljóti lítið sem ekkert að skilja í íslenzku, hann skilji ekki einu sinni, um hvað er fjallað! Is- lenzka fyrir þeim manni kveður meiningarlaust við eyru. — Norski þjóðbúningur- inn er ennþá notaður við ýmis hátíðleg tækifæri, t.d. 17. maí. og síðari árin hafa vinsældir hans farið vax- andi í Osló — en út um sveitir hefur hann jafnan verið algengari en í borg- unum. Eg á norskan þjóð- búning — en hann er orð- inn gamall og slilinn. Ég ber hann ekki í vor . .. lega að fá mér svoleiðis ! — Og yður hefur líkað vel að búa hér? — Alveg skínandi. Mér líkar mjög vel við land og þjóð og hef eignast hér marga góða vini. Eg geng mikið á skíðum á vetrum og á sumrin veiði ég lax. Eg á ásamt 12 mönnum úr Fjallamannafélaginu skíða kofa upp á Tindafjalla- jökli og þangað fer ég oft, sérstaklega um páska. Mér finnst gott að komast út í gott loft. — Annars virðast Aust- urríkismenn vera að slá Norðmennina út í skíða- íþróttinni. I vetur töpuðu Norðmenn fyrir þeim, en Norðmenn eru einna elztir í þessari grein og byrjuðu snemma að láta til sín taka. -— Hafið þér mikið verið með Norðmönnum hér? — Ju, en ég hef frekar dregið mig til baka upp á síðkastið, enda er ég í mörgum félögum. En á stríðsárunum var ég oft gestur norsku flugmann- anna, sem hér voru. Þá var mikið af Norðmönnum hér, oftast um 100 í senn. Þetta voru allt ungir menn á bezta aldri og þá var oft glatt á hjalla. — Þeir voru gamansam- Samt nóg af bjór! VITAÐ er að á ís- landi búa þó nokkuð margir Norðtmenn. — Þótti okkur við eig- andi að hafa viðtöl við nokkra Norð- mcnn á Isíandi í sam bandi við konungs- komuna. AIIs höfð- um við tal af fjórum, einni konu og þrem körlum. Karlmenn- irnir hafa allir búið hér í áratugi, en full- trúi kvenþjóðar innar, frú Kröyer, hefur átt hér heima 5 síðan 1959. $ ir og Bretarnir öfunduðu þá af kvenhyllinni. Og Norðmennirnir gerðu oft gys að bjartsýni Bretanna. — En Bretarnir hafa kunnað að taka því? — Já, en samt fannst þeim nóg um, þegar Norð- menn sögðu að þeir gætu tekið Akureyri á einni klukkustund og neituðu að trúa því. Þá ákváðu Norð- mennirnir að sanna þetta. Eitt laugardagskvöld her- tóku þeir Akureyri ! Þeir tóku nokkrar bygging- ar, þar á meðal lögreglu- stöðina, þar sem þeir læstu brezka vaktmanninn inni. Þá loksins féllust Bretarnir á að það væri eitthvað til í því sem Norð mennirnir sögðu ! — Hvað er fyrirtæki yð- ar gamalt ? — Stofnað 1933, en áður Rönning vann ég hjá Júlíu syni. Eftir venju! heima f Noregi ég verkfræðinám en. Eg var i Þi 1922—’25. — Og hvernig að vera í Þýzkak — Ágætlega, e; in var óskapleg ei veizt. Farið frá D: Hamborg kostaði - aura, en það vor milljarðar í þýzk um. — En samt g alltaf fengið nóg um bjór! sagði að lokum. Elzti Elzti Norðmai Islandi og sá þei sennilega iengs dvalið hér, er Ly dahl. Hann kom 1 ið 1903. Hann ei að aldri. — Það var lílii í Noregi og þess v ég hingað til í þess að freista j sagði Höydahl. ] ég í Hrísey, en fór ég til Vestm Á Hrísey fékks lýsisbræðslu og mannaeyjum rak un og einnig dálit — Það gekk m hjá mér í Eyjun sem mér er minr í sambandi við v þar, er vinur frændi, Föriand, Eyjum í rúmt ár. nú látinn. Förlar Islendingum að við þorskveiðarn; ur var alltaf n< Eftir það fiskuðu af betur. — Árið 1917 i til Reykjavikur. ! heppinn, cg ha verzlun og fór svína- og hæ Einu sinni feii£ pest og ég missti Dýralæknirinn h þau fá ónýta spi — Eg bjó á < nesi í Skerjafirð 1942 varð ég þaðan vegna i m m g 1. júní 1961 — Aiþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.