Alþýðublaðið - 28.06.1961, Qupperneq 1
œusstö)
42. árg. — Miðvikudaffur 28. júní 1961 — 142. tbl.
Sáttafundir
KLUKKAN níu í gærkvöldi
boðaði sáttasemjari ríkisins,
Torfi Hjartarson, til fundar í
Alþingishúsinu. Sátu þann
fúnd fulltrúar frá Verkamanna
félaginu Dagsbrún og Vinnu-
veitendasambands íslands. Er
þetta fyrsti sáttafundur þessara
aðila síðan laust fyrir helgi.
Auk þessa sáttafundar var
boðaður samtímis fundur með
fulltrúum Verzlunarmannafé-
lags Reykjavíkur og viðsemj-
enda þess. Var þar um að ræða
fyrsta sáttafund þeirra aðila að
þessu sinni.
ENGINN ÁRANGUR
Þegar blaðið fór í prentun
hafði enginn árangur náðst á
tveimur fyrrnefndum fundum.
Var helzt búizt við, að fundir
stæðu eitthvað frameftir nóttu,
'WWWVWWWWVWWWW
NÚTÍMINN
ÞEGAR herforingjarnir
í S-Kóreu hrifsuðu til sín
völd, létu þeir boð út
ganga, að afbrotafólk
yrði ekki tekið vetlinga-
tökum, enda þyrfti að upp
ræta spillingu. Hér er sýn
ishorn af því, hvað þeir
áttu við. Hópi af fanga-
klæddum 'konum cr
smalað niður af palli
vörubílsins sem flytur
þær að fangelsisdyrum
að loknu dagsverki. Og
samkvæmt hinni nýju
skipan — bera þær hand
járn.
vwvvvvvwvvvvvvvvvvvwvvvvvvvvvv
þó að ógerlegt hafi verið að spá
neinu með vissu. Ekki hófðu
komið formleg tilboð eða tillög-
ur í miðlunarátt.
SAMÚÐARVERKFALL?
Miklar sögusagnir gengu um
bæinn í gær þess efnis, að sam
úðarverkföll væru í vændum,
og var Akureyri einkum nefnd
í því sambandi. M. a. barst ó
greinilegt fréttaskeyti frá NTB
um þetta efni. Á fundi Verka
mannafélags Akureyrarkaup
staðar í gærkvöldi var ekki fjall
að um samúðarvinnustöðvun,
svo að eitthvað virðist orðróm-
urinn úr lausu lofti gripinn.
STOÐVAR
SÍLDVEIÐARNAR?
Lítið um olíu
á Siglufirði
OLIUBIRGÐIR á Siglu
firði fyrir bátaflotann
og síldarverksmiðjurnar
fara nú óðum minnkandi.
Er Alþýðublaðið ræddi í
gær við einn af forráða
wvwwwvwwwvwwwwvwww
KR-ingar þurftu að fara
út í Eyjar til þess að
mæta ofjarli sínum. —
Reyndar var það 2. flokk
ur félagsins. Um þessar
mundir stendur yfir Is-
landsmót í 2. fl., og strák
arnfr í fjþróttabandalagji
Vestmannaeyja gerðu sér
lítið fyrir og „búntuðu“
KR með sex mörkum
gegn einu. Á myndinni
skorar IBV-maðurinn
Baldur Jónsson fyrsta
markið.
monnum Síldarverk
smiðja ríkisins á Siglu
♦firði, sajgði hann, að ef
verkfallið leystist ekki
fljótlega, gæti farilð svo að
verksmiðjan og flotinn
stöðvaðist.
Sömu sögu er að segja frá
Raufarhöfn, þar sem lítið er
eftir af olíu, sem gæti þorrið
á nokkrum dögum ef flotinn
leitaði þangað. Hvort nokkr
ar undanþágur verða veittar
um flutning á ólíu til þessara
staða, er ekki vitað.
í gær var verið að lesta ol
ræða 1500 tonn af olíu er
íu úr rússnesku olíuskipi, í
Hafnarfirði. Var þar um að
WWWVVWWVVVWVWMVVVWVVWW
Frh
1 1 sfftll
«s