Alþýðublaðið - 28.06.1961, Side 5
í SÍÐUSTU viku flykktust
til London fulltrúar hinna
ýmsu aðila og stjórnmála-
flokka, sem hagsmuna hafa að
gæta í sambandi við framtíð
hins svokalíaða Mið-Afríku
sambandsríkis Norður og Suð-
ur Rhodesíu og Nyasalands. —
Málið er að koma til umræðu
í neðri málstofunni og væntan
leg er hvít bók frá Maeleod, ný
lendumálaráðherra, þar sem
kjörskránni og 15 kjörnir af
hinni lægri. Inn á milli mundu
svo vera 15 „þjóðarfulltrúar“,
sem kjörnir væru af bá/5um
skránum Vandinn virðist vera
sá, hvernig hægt sé að lagfæra
kerfið að því er varðar þessa
15 menn í miðjunni, þannig að
meginreglan um jafnrétti komi
fram. Þar kemur margt íil
greina, sem valdið getur hvers
kyns illindum og óþægindum,
en sé hins vegar jafnréttis-
hugmyndinni haldið, ásamt hug
myndinni um meiri sveigjan-
leika í framtíðinni, þá má vafa
laust finna lausn, ef vilji er
fyrir hendi.
En það koma önnur atriði
inn í málið, og eitt af þeim er
það, að afstaðan til ríkjasam-
bandsins í Norður Rhodesiu fer
ekki eftir kynþáttum einvörð-
ungu. Þó að hin nýja stjórnar
skrá tryggði kynþáttunum jafn
rétti, óttast stjórn ríkjasam-
bandsins, að hún kynni að
leiða til þess, að meirihluti
þingsins yrði á móti samband-
inu, a. m. k. eins og málin
standa nú. Hugsanlegt ér, að
hinir tiltölulega fáu, frjáls-
lyndu menn af evrópsku kyni,
sem andstæðir eru samband-
inu, kæmust í oddastöðu.
Nú eru um 10% manna á
hærri kjörskránni Afraku-
menn, og þegar gert er ráð fyr
ir, að allir Afríkumenn í Norð
ur-Rhodesiu séu andstæðir
ríkjasambandinu, þá gætu þess
ir tveir aðilar sameinazt og
drepið sambandið. Þetta er
fyrst og fremst það, sem fylgj
endur ríkjasambandsins og þó
aðallega hvjtir menn í Suður-
Rhodesiu óttast, því að náttúru
auðæfi ríkjasambandsins eru
næstum öll í Norður-Rhodes
iu.
Hver hin endanlega niður-
staða um stjórnarskrá Norður
Rhodesiu verður er ómögulegt
að segja enn, en óhætt mun
vera að segja, að ríkjasamband
ið haldist, ef hægt er að finna
stjórnarskrá, sem hvítir og
svartir geta sætt sig við og telja
sanngjarna. Að öðrum kosti er
hætt við, að vandamálið verði
enn erfiðara viðfangs.
wwwwwwwwmwwwi
< r
Hvítasunnu- j|
menn í Eyjuml':
< |
UNDANFARNA viku !!
hefur staðið yfir snmar <;
mót íslenzkra ) Hvíta- J!
sunnumanna í Vestm,- !;
eyjum. Fastir méts- < ■
gestir ásamt Betelsöfnuð- ! >
inum voru um 160. Einn- <;
ig voru þar þátttakend- ! r
ur frá öðrum löndum, t. !
d. Ameríku, Englandi, j;
Svíþjóð, Noregi, Græn- !!
landi, og Finnlandi. «;
Mótið var haldið í iil- j;
efni af því, að í júh'- ! 1
mánuði eru 40 ár liðin !;
síðan Hvítasunnuhreyf- ;;
ingin kom til landsins.
Vestmannaeyingar sóttu
mótið mjög vel. Húsfyllir
var hvert kvöld og mikið
um dýrðir.
iWWWWWWWWWWWWWW*
OSLÓ: Ólafur V. Noregskcn.
ungur dvelst í opinberrj heim-
sókn í Finnlandi dagana 5.—
7. júlí næstk. Hann endurgeld-
ur með þessu heimsókn Kekkon
ens Finnlandsforseta til Nor—
egs.
verður að finna niðurstöður
hans um stjórnarskrá Norður
Rhodesiu. Eins og menn muna
var þetta vandamál lagt óleyst
á hilluna í febrúar s. 1., en nú
er sem sagt tími ákvarðananna
um það bil að koma.
Eins og menn muna er i raun
og veru ekkert vandamál
þarna, nema í sambandi við
Norður-Rhodesiu. í Nyasalandi
er svo frá gengið, að svertingj-
ar fá þegar í stað hreinan
meirihluta á þingi landsins. í
Suður-Rhodesiu hafa hvítir
meirihlutann, svo að það virð
ist liggja í augum uppi, að
þarna inn á milli, í Norður
Rhodesiu,- verði báðir jafnrétt
háir.
Sem kenning er þetta gott og
hlessað, en í framkvæmd horfir
þetta dálítið öðru vísí við. —
Svertingjar í Norður-Rhodesiu
geta því aðeins fallizt á jafnan
fulltrúafjölda, að kerfið sé
hreyfanlegt og geti þróazt. —
Þannig er kerfið Þar í landi
nú, og þannig hafði brezka
stjórnin hugsað sér næsta skref
ið samkvæmt hvítu bókinni í
febrúar. Það þýðir ekki að á-
kveða í eitt skipti fyrir öll
þingmannafjölda hvort kyn-
þáttarins fyrir sig, því að með
því mundu málin komast í
sjálfheldu. Reynt er að ná hlut
fallinu milli kynþáttanna með
hinni tvöföldu kjörskrá. — í
þessu kerfi eru búnir til tveir
hópar kjósenda, og er svo ráð
fyrir gert, að eins og sakir
standa kjósi annar hópurinn
hvíta, en hinn svarta. Hins veg
ar er kerfið þannig, að gert er
ráð fyrir, að með aukinni
menntun og velmegun muni
hóparnir renna saman.
Á því þingi, sem hin hvíta
bók brezku stjórnarinnar gerir
ráð fyrir, mundu þá sitja 15
Evrópumenn kosnir af hærri
ÞEGAR Louis Pasteur upp-
götvaði, að sýklar væru alls
staðar, jafnvel í hraustasta
líkama, dró hann þá ályktun,
að þeir væru nauðsynlegir, og
hvorki menn né dýr gætu lifað
án þeirra. En fyrir nokkrum
dögum var gert heyrum kunn-
ugt, að fjöldi músa, kjúklinga
og jafnvel grísa lifðu góðu og
heilbrigðu lífi, án þess að einn
einasti sýkill fyndist á líkama
þeirra. Nú geta vísindamennlát
ið þessi sýklalausu dýr eiga
sýklalaus afkvæmi og hægt er,
að rannsaka ,,hreina“ sjúk.
dóma, sem orsakast af sýklum,
þannig að aðeins ein tegund
sýkla sé í líkamanum. Og inn-
an skamms verður hægt að
framkvæma uppskurði á mönn
um án þess að sýklar komi þar
nærri, og láta þannig rætast
hundrað ára gamlan draum
mannkynsins.
James Reynier við Notre
Dame-háskólann hefur stjórn
að þessum tilraunum og telur,
að nytsemi sýklalausra dýra
við ýmis konar líffræðilegar
rannsóknir sé eitt merkasta
skref í vísindum síðari ára.
Ef dýr á að lifa sýklalaust
verður það að fæðast sýkla-
laust Það er ekki hægt að út
rýma sýklum úr lifandi lík-
ama. Þetta vandamál er auð-
og aðra fugla. Hið frjóvgaða
egg er sýklalaust innan skurn
leyst í sambandi við kjúklinga
arinnar og auðvelt er að drepa
sýklana á skurninni utanverðri
Eggjunum er ungað út í sama
tanki og notaður er til að
geyma ungana í allt sitt líf. Þar
eru þeir aldir á sýklalausum
mat, verja eggjum og unga
þeim út.
Erfiðara er að fást við spen-,
dýr. Til þess að fá sýklalaus
dýr verður að taka ungana með
keisaraskurði rétt áður en
um útbúnaði er séð til þess að
kemur að fæðingu. Með flókn-
taka fóstrið án þess að loftið
í skurðstofunni nái að leika
um það og setja beint í sýkla-
lausan tank. Dauðhreinsað loft
leikur um tankana, ungarnir
eru aldir á sýklalausum mjólk
urefnum. Ungamir eru matað-
ir með áfestum gúmmíhönzk-
um, sem eru dauðhreinsaðir að
innan
Kostnaðarsamt er að fæða ap
ana, en grísir eru ódýrari, —
enda eru þeir fæddir sjáandi,
og geta farið að éta hjálpar-
laust rétt strax. Mýs og nag-
grísir lifa kynslóð eftir kyn
slóð í þessum sýklalausu tönk-
um og er vandinn ekki annar
en að sjá til þess að fæði þeirra
sé sýklalaust.
Dr. Newton við ofnæmis-
stofnun Bandaríkjanna notar
sýklalaus dýr til þess að ránn-
taugaveiki geti myndast Við
Walter Reed-sjúkrahúsið hafa
vísindamenn komizt að þvi, að
dýr, sem alin eru upp í sýkla-
lausum tönkum deyja innan
tveggja sólarhringa er þau
koma í venjulegt andrúmsloft.
En þar með er ekki öll sagan
sögð. Aðeins helmingur dýr-
anna deyr, hinn helmingurinn
lifir góðu lífi og er ekki næm-
ari fyrir sýkingu en þau dýr,
sem alin eru upp við venjuleg-
ar aðstæður. Þessar tilraunir
geta ‘kannski gefið skýringu á
þvi, að sumri íbúar norðlægra
landa sýkjast harkalega af
ýmsum hitabeltissjúkdómumi
en aðrir sleppa svo til alveg.
En tilraunir þessar verða
samt dýrmætastar vegna þesa
hve mikla möguleika þær opna
á sviði skurðlækninga. Þráttí
fyrir allar varúðarráðstafanir
hefur hingað til verið ómögu-
legt að koma í veg fyrir að sýkl
ar berist að opnum skurðum off
sárum. Nú er verið að undir-
búa uppskurði þar, sem skurf>
iæknirinn framkvæmir aðgerS
ina þannig að loft komizt alls
ekki að skurðstaðnum.
saka manniega sjukdoma. James Reynier við Notne Darae haskolann, sem
Hann hefur fundið, að sýklar ,, , , ,,
eru nauðsynlegir til þess að stjornað hefur tilraununum við sýklalaus dyr.
— 28. ýúní 1961 5
Alþýðublaðið