Alþýðublaðið - 28.06.1961, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 28.06.1961, Qupperneq 10
m mið vikudagur ILTSAVABÐSTOFAN er •*- in allan aólarhringlnn. — Læknavörðnr fyrir Titjanir •r á aama atað kL 18—8. Flugfélag: íslands h.f.: Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasg. ogKmh kl. 08,00 í dag. Væntanleg aft- ur til Rvk á miðnætti í nótt Hrímfaxi er væntanleg til Rvk kl. 16,45 í dag frá Kmh, Oslo og Stokkhólmi. Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08, 00 í fyrramálið. Loftleið'ir h.f.: Miðvikud. 28. júni er t>or- finnur karlsefni væntanlegur frá New York kl 06,30 Fer til Glasg. og Amsterdam kl. 08,00. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasg. kl. 23,59. Til New York kl. 01,30. Leifur Eiríksson er væntan-, legur fráNew York kl. 06,30. Fer til Stafangurs og Oslo kl. 08,00. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Hamborg, Kmh og Oslo kl 22,00. Fer til New York kl. 23,30. __ I Minningarspjöld i Minningar- sjóði dr. Þorkels Jóhannes- sonar fást í dag kL 1-5 í bókasölu stúdenta í Háskól- arnun, sfmi 15959 og á að- alskrifstofu Happdrættis Háskóla íslands í Tjarnar- götu 4, sími 14365, og auk i þess kL 9-1 í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og hjá Menningarsjóði, Hverf- isgötu 21. Minningarspjöld Heilsuhælissjóðs Náttúru lækningafélags íslands fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigur- geirssyni, Hverfisgötu 13B sími 50433. Félag Frímerkjasafnara: Her bergi félagsins að Amt-i mannsstig 2, II hæð, er op- is miðvikudaga kl. 20—22. ið félagsmönnum mánudaga og miðvikudaga kl. 20—22 óg laugardaga kl. 16—18. Upplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkjasöfn- Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30. Verndið dýr gegn meiðslum og dauða með því að hirða vel um girðingar og skilja eigi vírspotta eða flækjur eftir á víðavangi. Vír veld- ur mörgum dýrum meiðsl- um og dauða. Samb. Dýraverndunarfél, fslands. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Grimsby. Arnar- fell er i Rouen. Jökulfell er í Keíiavík, fer það an til Vestmannaeyja Disar- fell fór 22. þ. m. frá Vents pils áleiðis til Rvk Litlaíell fór í gær frá Hafnarfirði iil Norðurlandshafna. Helgafell lestar á Norðurlandshöfnum. Hamrafell er í Batum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Rvk árd. í dag frá Norðurlöndum. Herjólfur fer frá Rvk kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Eimskipaféag fslands h.f.: Brúarfoss er í Rvk. Detti- foss fór frá Dublin 21.6. til New York. Fjallfoss er í Rvk. Goðafoss er í Rvk. Gullfoss fer frá Leith í dag 27.6. til Kmh Lagarfoss fer væntan- lega frá Hull 28.6. til Rvk. Reykjafoss fer frá í-afirði í dag 27.6. til Patreksfjarðar, Akraness, Hafnarfjarðar eða Keflavíkur. Selfots fór írá Rvk 24.6. til Rotterdam og Hamborgar Tröllafoss er í Rvk. Tungufoss kom til Rvk 26.6. frá HuII. Bókasafn Dagsbrúnar að Freyjugötu 27 er oplð sem hér segir: Föstudaga kL 8—10, laugardaga kl. 4—7 og lunnudaga kl. 4—7 Kvenfélag Laugarnessóknar, fer skemmtiferð miðviku- daginn 28. júní kl. 1. Upp lýsingar í síma 32716. Afmælissýn'ing Jóns Sigurðs- sonar í Bogasal Þjóðminja safnsins verður opin áfram til 2. júlí vegna mikillar að- sóknar og áskorana. Samúðarspjöld minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Sigríðar Halldórsdóttur eru afgreidd í Bókabúð Æskunnar. Frá Mæðrastyrksnefnd: Kon ur, sem óska eftir að fá sum ardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili Mæðra styrksnefndar, Hlaðgerðar koti í Mosfellssveit, tali við skrifstofuna sem fyrst. — Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugar daga frá kl. 2 til 4, sími 14349. Við vildum vekja athygli yð- ar á því að útlánstími tækni bókasafns IMSÍ (Iðnskóla- húsinu, Skólavörðutorgi) yfir sumarmánuðina, júní, júlí og ágúst er sem hér segir: Mánudaga til föstud. kl. 1—7 (ekki kl. 1—3 e.h. iaugardaga eins og er hina mánuði ársins). ■im Miðvikudagur 28. júní: 20,00 Tónleikar: Flautukonsert í D-dúr eftir Boec herini. 20,20 Upplestur: — „Ósýnilega safn ið“, saga um at- vik frá gengis- hruninu mikla í Þýzkalandi 1920 —1923 eftir Stefan Zweig — (Gísli Alfreðss. leikari þýðir og les). 20,50 Knéfiðlan ymur; Enrico Mainardi ieikur vin- sæl lög 21,10 Tækni og vís- indi; annar þáttur: Efnara- fallinn (Páll Theódórsson eðl isfræðingur). 21,25 Frá fjórða söngmóti Kirkjukóra- sambands Eyjarfjarðarpróf- astdæmis (Hljóðr. á Akureyri 28. m. m.). 22,10 Kvöldsagan: ,Þríhyrndi hatturinn“ eftir \ntonio de Alarcón: 9. (Ey- rindur Erlendsson). 22,30 Úr lazzheiminum. 23,00 Dag- skrárlok. Árbæjarsafn: Opið daglega (nema mánudaga) kl. 2—6 eftir hádegi. — Við þurfum þó ekk'i að hafa áhyggjur af henni Kötu hér á sjónum. Njósnir Framhald af 8. síðu. Teatre og hefði tekið doktors- próf í heimspeki við Vinarhá skóla — en nafn hans finnst hvorki í leikhúsinu né háskól- anum. Og eftir að hann var handtekinn hefur komið í ]jós, að hann er ekki umskorinn — með öðrum orðum: Israei Beer er sennilega alls ekki Gyðing- ur. Það virðist þó ljóst, að Beer hafi komið til ísrael 1938 og verið tekið tveim höndum af Haganah, hinum leynilega her Gyðinga, vegna reynzlunnar frá Spáni. Hann barðist áfram gegn Aröbum, en var vikið úr hernum 1950 á þeirri forsendu, að hann væri „óviðjafnanlegur í herfræðilegum áætlunum, en menn hljóta að draga tilgang hans í efa“. Þessar efasemdir komu þó ekki í veg fyrir, að Beer héldi áfram störfum sín- um. 1954 gekk hann í Mapai flokkinn og varð trúnaðarmað- ur Ben Gurions, forsætisráð herra, og fékk m. a. fljótlega aðgang að dagbókum ráðherr- ans. Honum var falið að skrifa hina opinberu sögu stríðsins 1948 og varð yfirmaður her- sögudeilidar háskólans í Tel Aviv. Hann ferðaðist alltaf mik ið og varð m. a. einn þeirra, sem NATO notaði mest til fyrir iestrahalds. Fyrstu grunsemdir ísraelsku gagnnjósnaranna vöknuðu 1959, er hann skildi við konu sína og tók að elska miklu yngri konu, sem hafði mjög dýrar venjur. Hann varð brátt skuldunum vafinn vegna til- rauna sinna til að verða við öll um óskum hennar og lenti auk þess í áflogum við fyrri mann hennar, sem er leigubílstjóri. Framferði Beers varð stöðugt einkennilegra og varð það til þess, að öryggisyfirvöldin tóku að hafa auga með honum, ekki hvað sízt vegna þeirrar aðstöðu sem hann hafði í þjóðfélaginu, og þess aðgangs, sem hann hafði að leyniskjölum. Það kom í ljós, að hann hitti oft fulltrúa rússneska sendiráðs- ins í ísrael, en þó varð ekki sannað, að um væri að ræða annað en vinafagnað. Hinar endanlegu sanpanir komu langt að — frá London. Við hin miklu Portland-mála ferli í London, þar sem ein að alpersónán var maður að nafni Lonsdale, er kvaðst vera kana- dískur borgari, en var í raun- inni umlukinn álíka leyndar- dómsfullum hjúp hvað upp- runa og þjóðerni snerti og Beer, rákust menn skyndilega á nafnið Beer í skjölum Lons- dales. Tilkynning var send til NATO, sem aftur sendi ísraels mönnum upplýsingarnar. Og svo var Beer tekinn fastur. — Hann segist vera saklaus, en enginn veit, hvað fram hefur komið við hinar leynilegu yfir- heyrslur. Þess verða menn enn að bíða um stund. Olíufélagiö VEGNA fyirspurnar til blaðsins um meint verkfalls- brot Olíufélagsins, skal á það bent, að leiðrétting á frétt þessu viðvíkjandi birtist á H. síðu hjá okkur í gær. Þar er skýrt tekið fram, að fregnin um verkfallsbrotið hafi verið röng, enda hafa olíufélögin leyfi deiluaðila Dagsbrúnarverkfalls til að afgreiða gasolíu til húsa, þegar um það er beðið. 12000 vinningar á ári! 30 krónur miðinn * Systir mín GUÐRÚN ÁGÚSTA JÓNSDÓTTIR frá Hróarsholti andaðist 24'. júní. Jarðarfiörin fer fram fimmtudaginn 29, júní (kl. 2 e. h. frá Háfjrarífj arðarkirkj u. Arnfríður Jónsdóttir. Hugheilar iþakkir sendi ég þeim er sýndu mér sarnúð við andlát og jarðarför konunnar minnar GUÐRÚNAR ÞÓRARINSDÓTTUR Guð iblessi ytkkur ölll. Ólafur Ámason. 28. júní 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.