Alþýðublaðið - 28.06.1961, Síða 9
Báöir stukku 1,95
en Dahl sigraði
ÍR-mótinu lýkur i kvöld
— 28. júní 1961
Rltstjóri: ö r n E ið s » o ».
íslandsmótið I. deild:
KR vann Val 3-2
í spennandi leik
VALUR átti góðan fyrri hálf
leik í leik sínum við KR á
mánudagskvöldið. Vörnin, sem
er betri hluti Valsliðsins, tókst
að halda marki sínu hreinu
þann hluta leiksins og fram-
herjunum ag skora tvívegis.
Framlínu KR, sem er lang-
sterkasti hluti liðs þess, heppn-
aðist aldrei að komast í öruggt
færi eða skapa sér neina þá
möguleika, sem kæmi henni að
gagni.
Magnús Snæbjörnsson mið-
vörður Vals, gætti hins fótfráa
og kattliðuga Þórólfs Beck svo
að honum nýttist lítt að leikni
sinni og framverðirnir, Ormar
og Hans, héldu innherjunum
algjörlega í skefjum. Þannig
mátti segja, að Valsvörnin
tæki KR-framlínuna, sem er sú
bezta, sem við eigum á að skipa
nú, meira og minna úr umferð.
Minnsta kosti tókst henni aldrei
að komast í verulegt markfæri
í fyrrihálfleiknum. Þórólfur
hafði ekki tök á að senda sínar
snöggu sendingar inn fyrir
vörnina og því síður Gunnari
Felixssyni að nýta slíka mögu
leika með spretthörku sinni, en
einmitt á þann hátt hafa KR-
ingar skorað mörg mörk nú í
vor.
Það var Björgvin Daníelsson
sem skoraði bæði mörk Vals í
leiknum með góðum skotum,
það fyrra er 16 mínútur voru
af leik og það síðara af all-
löngu færi á 24. mín. í þess-
um hálfleik áttu KR-ingar að
vísu nokkur skot að Vals-
markinu, en flest þeirra voru
af löngu færi og fóru yfir eða
fram hjá. Þó skall hurð nærri
hælum hjá Val, er Gunnar
Guðmannsson sendi fyrir mark
ið og Þórólfur shallaði úr fyrir
sendingunni mjög laglega, en
Björgvin Hermannsson bjarg-
aði ekki síður vel.
Ellert Schram sendi knöttinn
inn með föstum skalla, úr
sendingu frá Garðari. Stuttu
síðar er vítaspyrna dæmd á
'Val, vegna harkalegra aðfara
miðvarðarins, að áliti dómar-
ans. Ekki skal dómur þessi vé
fengdur, en þó á það bent, að
í fyrri hálfleiknum var einn af
framherjum Vals nýddur niður
með bakhrindingu, er hann var
í skotfæri á vítateigi KR. Hins
vegar er varla hægt að ætlast
til þess að dómarinn geti séð
allt og fylgst með öllu. Annars
dæmdi Haukur Óskarsson yfir
leitt mjög vel, og sannaði enn
einu sinni, að hann er einn
okkar bezti knattspyrnudómari
nú. Með vítaspyrnunni, sem
Þórólfur Beck tók ágætlega, —
jöfnuðu KR-ingar. Nokkur
harka færðist í leikinn við
þetta, en dómarinn hélt þó öllu
í hæfilegum skefjum. Fram-
verðir Vals slökuðu nú, — frá
því sem áður var, á gæzlu
sinni á innherjunum og gáfu
þeim meira og aukið svigrúm,
við það losnaði um framlínuna
í heild, sem varð æ ágengari, og
á 20. mínútu skoraði Gunnar
Felixson svo sigurmarkið fyrir
KR, var það mark gert úr
R. DAHL.
stöðu, en vel fram-
FRJALSIÞROTTAMÓT ÍR*~
hófst í gærkvöldi á Laugardals
vellinum. Keppt var alls í 10
greinum og var keppni skemmti
leg í þeim flestum. Aðalgrein
kvöldsins var hástökk, en þar
áttust við Evrópumeistarinn
Richard Dahl frá Svíþjóð og
hinn ungi og efnilegi ÍR-ingur
Jón Þ. Ólafsson. Úrslit urðu
1 þau, að Svíinn sigraði stökk
11,95 m. Jón varð annar og stökk
sömu hæð. Hann varð að nota
fleiri tilraunir og það gerði
gæfumuninn. Báðir reyndu þeir
þröngri
kvæmt.
Auk þessa átti Þórólfur skot
fyrir opnu marki en Björgvin við 2,01 m. og áttu allgóðar til
KR JAFNAR UR
VÍTASPYRNU.
Þegar á fyrstu
bjargaði og aftur skömmu síð
ar, var hann kominn inn fyrir
vörnina, og Björgvin aðeins
einn fyrir til varnar, og bjarg
aði hann þá aftur, með hörku
góðu úthlaupi og fékk slegið
knöttinn yfir. Enn einu sinni
var mark Vals í opinni hættu amsson
er Gunnar Felixson komst í
gegn og enn varði Björgvin.
Framlína Vals átti að
minnsta kosti tvívegis færi í
þessum hálfleik, sem hefði
átt að endast henni til að
skora úr. Bergsteinn var fyrir
opnu marki, en skaut beint á
Heimi og í annað sinn átti
hann mjög vel framkvæmdan
skalla úr sendingu Björgvins
Daníelssonar, knötturinn rann
eftir slánni og var síðan spyrnt
frá. Hefði þarna verið fylgt
eftir átti knötturinn að liggja
í netinu.
Að undanskyldum Heimi,
var vörn KR heldur slök. Helgi
Jónsson lék miðvörð, í stað
Harðar Felixsonar, sem ekki
gat leikið vegna meiðsla. —
Helgi, sem annars er með á-
gætustu framvörðum ókkar,
skilaði hlutverki miðvarðarins
ekki að sama skapi vel, í þess
um leik. Garðar 'Árnason var
því honum alltaf nálægur til
Framhald á 11. síðu.
raunir. SíSasta tilraun Jóns var
sennilega bezt. Báðir reyna þeir
með í kvöld og verður gaman
að sjá hvernig þá fer.
110 m. grindahlaup sigraði
Bandaríkjamaðurinn Walt Willi
á 15,7 sek. Mótvindur
var nokkur og háði það hlaup-
urunum. Annar: grindalilaupinu
Framhald á 8. síðu.
j þróttafrétti r
I STUTTU MÁLI
AUSTUR-þýzki stangar
stökkvarinn Manfred Preussger
hefur sett Evrópumet — stökk
4,67 m.. um helgina, 1 sm. betra
en gamla metið, sem Rússinn
Krasovsk'is átti.
FRANK BUDD setti heimg
met í 100 yds. á bandaríska
meistaramótinu um helgina,
fékk tímann 9,2 sek.
1
+ FINNINN Risto Ankio
hefur stokkið 4,52 m. á stöng,
32 sm„ betra, en hann náði
bezt í fyrra. Sjöundi Finninn
hefur stokkið 4,30 eða liærra
á þessu ári. sá heitir Nyström
og stökk 4,32 í bænum Somero.
Enn unnu Danir
nú með 6 gegn 2
FREYJA—RANDERS lék
annan leik sinn á Akureyri á
sunnudaginn, og sigraði enn á
ný, — nú með sex mörkum
gegn 2. Eftir fyrri hálfleikinn
var staðan 2:0 fyrir Danina,
en seinni hálfleiknum lauk
hins vegar með því að Akur-
eyringum tókst að skora tvö
mörk en Dönum 4.
Steingrímur Bjrnsson lék nú
með Akureyringum, en hann
var lasinn og gat ekki leikið í
fyrri leiknum. Steingrímur var
ekki orðinn heill heilsu, þó
mínútu
seinni hálfleiks skorar KR,
Lið Akureyrar til vinstri og lið Freja Randers.,
hann léti sig hafa það að leika
seinni leikinn, en naut sín þó
ekki sem skyldi. Skipaði hann
þar stöðu innherja í fyrstu, en
flutti sig síðar út á kantinn.
Danska liðið var skipað
sömu mönnum og í fyrri leikn-
um, en það sigraði 7 gegn 1. Er
lið þetta mjög skemmtilega
leikandi og á að skipa jöfnum
og stæltum leikmönnum. Ann
að af mörkum Dananna í fyrri
hálfleiknum var gert úr víta-
spyrnu. Akureyringar fenga
líka vítaspyrnu í síðari hálf-
leik, en klúðruðu henni.
Kári Arnason lék miðherja
að þessu sinni og var það hann
sem gerði bæði mörkin fyrir
Akureyri. Einar Helgason gat
ekki leikið í marki að þessu
sinni, en í hans stað lék Jón
Steinbergsson og varði oft vel.
Hins vegar var framlína Dan
anna mjög hröð í leik sínum
og skothörð oft af stuttu færi,
svo erfitt reyndist markverðin
um um vörnina.
Þrátt fyrir þessi úrslit sýndu
Akureyringa nú miklu betri
leik heldur en á laugardag.
Freyja mun leika einn leife
hér í Reykjavik og er ákveðið
að hann fari fram annað kvöld
á Laugardalsvellinum gegn
KR. Er enginn vafi á að það
verður jafn og skemmlilegur
leikur.
(Samkv. símtali).
AlþýðublaðiS