Alþýðublaðið - 28.06.1961, Síða 4

Alþýðublaðið - 28.06.1961, Síða 4
:'4títV**.'". Gamla Bíó Sími 1-14-75 Heit sumarnótt (Hot Summer Night) Spennandi bandarísk saka- ' málakvikimynd. Leslie Nielsen Cwlleen Miller Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekiki aðgang. Austurbœjarbíó Sími 1-13-84 Hryðjuverk nazista Áhrifamikil ,ný þýzk kvik- mynd, er fjallar um hryðju- verk nazista í síðustu heims ; styrjöld. — Þessi kvikmynd hefur vaikið aiheimsathygli. ’ Mörg atriði í myndinni hafa aldrei verið sýnd opinberlega áður. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Sími 1-91-85 Hann hún og hlébarðinn Sprenghlæileg amerfsk gamanmynd, sem sýnd var Ihér fyrir mlörgum árum. iSýnd Ikl. 9. Ævintýri í Japan 13. vika. Sýnd kl. 7. MiðaS'al’a frá kl 5. Sími 2-21-40 Fjárkúgun Ohantage) Hörkuspennandi frönsk sakamálamynd. Aðalihlutverk; Reymond Pellegrin Magadi Noel. Leo Genn. Bönnuð innan 16 ára. Danskur skýringartexti Sýnd kl. 5, 7 og 9. í;:; Cryju) Í?f : 5o Útuv 1’autu) (Vtir 1775ý Nýja Bíó Sími 1-15-44 Kát o|gi kærulaus. Sprell-fjörug músik gaman mynd. .,. \ Aðalhlutverk; Mitzi Gaynor. Oscar Levant. David Wayne. Sýnd kl. 5, .7 og 9. AUGARASSBID Sími 32075. Ókunnur gestur (En fremmed banker pá) í )J lt| þjódlHhúsid SÍGAUNABARÓNINN Óperetta eftir Johann Strauss. Næstu sýningar fimmtu- dag og föstudág kl. 20. Síðusta sýningar. Aðgöngumiðasalian opin fiá Id. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Stjörnubíó Eddy Duchin Hin ógleymanlega mynd í lit um og Cinemascoipe með Tyrone Power og Kim Novak. Sýnd M. 9. ÞETR HÉLD U VE STUR Geysispennandi litmynd Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Hið umdeilda dansíka lista- verk Johans Jakobsen, sem hlaut 3 Bodil verðlaun. Aðal- hlutverk: Birgitte Federspiel og Preben Lerdorff Rye. Sýnd kl. 9. Rönnuð börnum innan 16 ára. Dr. JEKYLL and Mr. HYDE með Spencer Tracy og Ingrrd Bergman. Sýnd M. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasaia frá kl. 4. Tripolibíó Sími 1-11-82 Hættuleg njósnaför Hörkuspennandi amerísk stríðsmynd í litum, er fjall ar um spennandi njósnafpr í gegnum vígiínu Japana. Tony Curtis. Mary Murphy. Eíidursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hafnarf jarðarbíó Sími 50-249 Trú von og tðfrar Ný dönsk mynd tekin í Fær- eyjum og að nökkru leyti hér á landi. „Ég hafði miikla á- nægju af að sjá þessa ágætu mynd og mæli því eindregið með henni.“ Sig. Grímsson, Mbl. Sýnd kl. 9. ÞAU HITTUST f LAS VEGAS Sýnd kl. 7. - Félagslíf - Kvenmeistaramót íslands og Drengjameistaramót íslands í frjálsum íþróttum 1961 fara fram á Laugardalsleik- vanginum í Reykjavík dag- ana 8. og 9. júlí 1961; Keppt verður i eftirtöldum greinum: Laugardaginn 8. júlí kl. 16. Konur: 100 m. hlaup, há- stökk, kúluvarp, spjótkast og 4 x 100 m. boðhlaup. Drengir; 100 m. hlaup, kúlu- varp, hástökk, 800 m. hlaup, spjótkast, langstökk og 200 ni. grindahlaup. Sunnudaginn 9. júlí kl. 14: Konur: 80 m. grindahlaup, langstökk, kringlukast og 200 m. hlaup. Drengir; 110 m. grindahlaup, kringlukast, stangarstökk, 300 m. hlaup, þrístökk, 1500 m. hlaup og 4 x 100 m. boð- hlaup. Þátttökurétt í drengja- meistaramótinu hafa þeir piltar, sem verða 18 ára á ár inu 1961 og yngri. Þátttökutilkynningar skulu hafa borizt í pósthólf 1099, Reykjavík, eða til formanns FRÍ, Jóhannesar Sölvasonar, sími 17282, eigi síðar en kl. 10 að kvöldi hins 5. júlí 1961. Frjálsíþróttasamband ís- lands sér um framkvæmd mótsins. Lesið Áiþýðubiaðið Augíýsingasíminn 14906 Sími 50 184. Jörðin mín Stórmynd í litum og cinemaceope. Rock Hudson Jean Simmons. Sýnd kl. 9. • j 11. vika. NÆTURLIF (Europa di notte). The Platters. í þessari mynd koma fram m. a.: Domenico Modugno — The Platteis — Hanry Sal- vador — Carmen Sevilla — Channing Pollock —- Colin Hicks — Badia prmsessa. Þér sjáið alla frægustu skemmtistaði Bvrópu. Aldrei áður hefur verið boðið upp á jafn mikið fyrir einn bíómiða. . Sýnd kl. 7. — Bönnuð börnum. Hafnarbíó Sími 1-64-44 Glæpakvendið Bonnie Parker Hörkuspennandi ný amerísk sakamálamynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIGIÐ BÍL ÁN BÍLSTJÓRA Aðcins nýir bílar Sími 16398 Bifreiðasalan er flutt úr Ingélfsstræti að Frakkastíg 6 Símar 18966 - 19092 - 19168. Auglýsið í Alþýðublaðinu Áskriffasíminn er 14900 XX H NftMKIN "" ' * Ar * - I KHRKf 1 4 28. júní 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.