Alþýðublaðið - 09.07.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 09.07.1961, Blaðsíða 11
„Ó, hvað er skemmtilegt að að sjá þig Mark!“. Henni fannst það líka skemmtilegt. Um stund gleymdi hún öllu því illa sem hafði komið fyrir hana og hún hefði getað grál ið af gleði. Hann brosti glaðlega“. ÍÉg á engin orð yfir, hvað það gleður mig að heyra þig segja þetta Julie.“ Hann tók skjala töskuna aftur upp og gekk að afgreiðsluborðinu til að fá farangur sinn. „Veiztu að Peter Mendel er hér?“ spurði hún. Hann leit á hana eins og hann skildi ekki um hvað hún væri að tala. Svo sagði han: „Þú ert þó ekki að lala um Pierre Mendés?“ „Peter Mendel! Hann kallar sig það hér í Ástralíu“. Ég skil vel að hann skildi skipla um nafn. En hvað er hann að gera hér?“ „Við urðum vinir á leið- inni. Hann bjargaði lífi mínu í Djakarta“. Hún sagði hon- um hvað hafði skeð þar. Mark kinkaði kolli. „Það var líkt Pierre. Hugrekki hef ur hann aldrei skort. Mér skilst að ég hafi margt að vera honum þakklátur fyrir. „Hann brosti til hennar. ,En hvað er hann að gera hér? Býr hann hjá þér?“ Hún fann að honum leizt ekki á þetta og það angraði hana. „Peter vill kynna sér landbúnaö í Ástralíu áður en hann kaupir sér býli. Við þörfnumst vinnuafls. Eg bauð honum að koma hingað“. „Einmitt það. — En honum leizt samt ekki á þelta. „Hvernig hagar hann sér? „Hann er stórkostlegur. Hann hefur verið ómetanleg stoð“. „Það var gott að heyra. Það er alltaf gott að heyra að ein hver hafi hafið nýtt og betra líf. Það ættu að vera næg tæki færi í Ástralíu. Og letingi hefur Peter aldrei verið.“ Hann var að hrósa Peter en í hrósi hans fólst ásökun. Hún skildi þetta ekki. En Mark hlaut líka að vita hvað það var sem Peter hafði gert. Mark var búinn að fá tösk una sína og þau gengu að bílnum. Peter stökk út og ætl aði að taka töskuna af Mark. „Góðan daginn Sladdon11. ,„Kallaðu mig Mark. Góð an daginn Peter. Það var hyggilegt af þér að skipta um nafn“. Peter ók og Julie sat í aftur sætinu við hlið Mark. Hann hafði áhuga fyrir öllu. „En þér finnst það án efa mjög frumslætt“, sagði Julie. „Þó ég hafi gert mitt bezla til að gera það að heimili“. „Að heimili? Þú átt heima í London“. „Ég vona að þú hafir ekki tengst því of sterkum bönd- um?“ Hann virtist vera skelf ingu lostinn. Hún hló „Ertu hræddur við að missa einkaritarann þinn?“ „Ég átli ekki við það“. Mark leit á Peter sem heyrði hvert orð sem þau sögðu. Peter leit um öxl. „Ég hef ráðlagt Julie að fara heim Mark. Lífið er erfiðara og harðara hér. Það er erfitt að búa annars staðar en í Lon- don fyrir þá sem hafa ýanist lífinu þar“. „En hvað um París?“ spurði inum í London. Hann hjálp- aði henni að yfirvinna von- brigðin með Johnnie. Hann var gáfaður og virðulegur maður, sem skammaðist sín ekki fyrir að sýna tilfinning ar sínar — hann dró sig ekki í hlé eins og Peter. Hún var bitur við Peter. Það var engu líkara en hann óttaðist að hún væri að reyna að lokka hann í gildru. 14 Daginn eftir bað Mark hennar. Peter hafði lánað þeim bílinn. Mark ók og hún benti honum á markverðustu staðina og vísaði honum veg inn. Þau höfðu tekið með sér nestiskörfu og kveiktu bál við lílinn læk í skugga eucalypt- trjánna. Þegar þau voru bú- in að borða og taka saman eftir sig tók hann um hendur hennar. „Julie, ég þarf að tala við þig- Ég get víst eins Maisie Grieg ástarinnar Mark. „Saknarðu ekki París ar Peter?“ „Nei. Ég sakna ekki París ar“. Svaraði hinn stuttur í spuna. Julie reyndi að halda uppi samræðum en það gekk illa og hún varð fegin þegaf þau náðu áfangastað. Johnnie gerði sitt bezta til að vera elskulegur. Mark tal aði um England og Frakkland við Peter. Frú Lacey bar fram sína venjulegu kindasteik og kartöflur og kál, grænmetis súpu á undan og hveitibúðing á eftir. Julie brosti með sjálfri sér við tilhugsunina um það hvað Mark findist um þennan fábrotna mat. Hann sem var vanur að snæða á Ritz Grill og Caprice og Gourmet og gagn rýna matinn eftir á. En hann hrósaði steikinni margssinn- is og það leit út fyrir að hann meinti hvert orð. Mark var mjög fyndinn og skemmilegur og hann spurði um álit hennar á svo til hverj um hlut sem í tal barst. Hún hafði aldrei dáðst meira að honum. Þetta var ekki Sladd on forstjóri, sem hún hafði unnið hjá í tvö ár. Þetta var Mark Sladdon, sá Mark, sem hún hafði kynnst á flugvell gggiaisi i 25 ) gert það hér og núna. Má ég það?“ | Laglegt andlit hennar varð náfölt þrátt fyrir sólbrúna lit inn sem á því var eftir dvöl hennar í Ástralíú. Hún leit niður á jörðina varð taugaó- styrk og langaði mest til að hlaupast á brott?“ Hvað ætl arðu að segja við mig Mar?“ „Julie. Mannstu þegar ég sagði við þig á flugvellinum í London að ég hefði aldrei leyft þér að fara ef ég hefði ekki vitað með vissu að við sæjumst bráðlega aftur“? „Já, ég man eftir því“. „Hefurðu hugleitt það?“ Hún dró hönd sína að sér. „Ég hef ekki haft svo mikinn tíma til að hugleiða það. Hérna er allt svo nýstárlegt. Ég hef — ég hef haft um ann að að hugsa“. „Ég skil það vel Julie“. Rödd hans var blíðleg og skilningsrík11. Fyrirgefðu að ég segi það, en mér líst ekki á þennan félaga þinn.“ „Johnnie?" Hún hikaði. „Hann hefur breylzt mjög.Eg held að hann ætti að fara heim til Englands. Það er eitthvað sem amar að honum hér“. „Ég hef ekki skoðað búgarð inn mikið, en ef þú vilt Julie skal ég kaupa hans hlut“, sagði Mark skyndilega. „Ætlarðu að gera það mín vegna?“ Brún augu hennar ljómuðu. „Ég vil gera annað og meira en þetta þín vegna“. „Ef til vill vill Johnnie selja þér sinn hlut þó hann vilji ekki selja Peter“. Hún virtist samt ekki sérlega von góð um að svo færi. „'Vill Peter kaupa hans hlut?“ Mark var undrandi. „Já en Johnnie vill að við látum Rod Ashford fa allan búgarðinn á hlægilega lágu verði“. „Og það vilt þú vilanlega ekki?“ Hún hristi höfuðið og fagr ar varir hennar urðu hörku- legar. ,Nei, Peter álítur — og ég held það líka — að eignin sé meira virði en þess sem við gáfum íyrir hana“. „Þá finnst mér einkenni- legt að Brownell skuli vilja selja á tapverði“. Hún hikaði. Ekki gat hún sagt honum að Johnnie skuld aði Ashford peninga. „Jo- hnnie dettur svo margt í hug. Hann er líka þrjóskur. Hann lætur sig aldrei“. „En þú hefur þó þekkt hann alla þína ævi?“ „Já. Hann var drengurinn í næsta húsi — litli Johnnie Brownell“. Hann sagði dræmt. ,Elsk- aðirðu hann?“ „Já. Ég hélt að ég myndi elska hann til dauðadags — svo heitt að ég gæti skilið allt og fyrirgefið allt, en“ hún hikaði. „Nú er því lokið. Ef til vill er langt síðan því var lokið, en það er erfitt að manni hafi skátlast í jafn þýð ingarmiklu og þessu. Það er eins og eitlhvað sé athugavert við manns eigin persónuleika. En hvernig vissir þú að eitt hvað var á milli okkar Jo- hnnie?“ „Það var dálííið sem hann sagði í gærkveldi, — ég held að hann hafi sagt það viljandi. Þó þú elskir hann ekki leng ur — og ég get ekki lýst því hve mjög það gleður mig — elskar hann þig“. „Ég held að Johnnie vili ekki hvað hann vill. Hann er I svo einkennilegur — til dæm- is að hann skuli vilja selja bú garðinn á tapverði. „Og hún hugsaði: „Og svo þetta með Nínu. Hún hefur mikið vald yfir honum. Hann er brjálað ur á eftir henni. En er það ást? Ég held það ekki — ekki varanleg ást. En hann ræður ekki við þrá sína á henni og því getur hann alls ekki stjórnað sjálfum sér“. Hún var svo niðursokkin í hugsanir sínar að hún heyrði ekki í fyrstu að Mark talaði til hennar. Það leið smástund áður en henni tókst að skilja hvað hann var að segja: „Þess vegna vil ég taka þig með þeim til Englands Julie. Þú átt ekki heima hér. Þú hlýtur að finna það sjálf. Ef þú hefðir verið í Sidney eða einhverri annarri stórborg — en hér úti í eyðimörkinni missir þú þinn enska yndis þokka. Grasið er brúnleitt af sólarhita, plönturnar visna af vatnssskorti — þú deyrð af lífsskorti Julie, þú þráir líf það, sem þú hefur vánist. Saknar þú þess ekki? Langar þig ekki að sjá um kokkteilboð in á skrifstofunni? Þráir þú ekki fjölskyldu þína? Móður þinni og systur tæki það sárt ef þú settist að hérna. Ég fór til þeirra áður en ég flaug til Ástralíu til að spyrja þær hvort ég ætti að færa þér eitthvað. Móðir þín svaraði: „Þér eigið ekkert að færa henni en takið hana með yður heim! Við erum svo einmana án hennar.“ „Sagði mamma það?“ Það komu tár í augun á Julie. „Ég sakna þeirra svo ósegjan lega mikið“. „Það eru aðeins sorglegar minningar tengdar Ástralíu í huga móður þinnar eftir lát bróður þíns. Ef þú verðu eftir hér, brestur hjarta henna“ö Það varð þögn um stund. Svo brosti hann glaðlega drengjabrosinu sem hún þekkti svo vel af skrifstof- unni. „Ég lofaði henni að gera mitt bezla. Ég sagði henni að ég ætlaði að biðja þig um að kvænast mér og leyfa mér að gæta sín alla æfi. Hún varð mjög glöð“. Julie fékk tár í augun. „En hverju svarar þú Julie? 'Viltu mig?“ Hún gat ekki svarað. Rödd in brást henni. Hann hélt á- fram máli sínu: „Ég hef hugs að þetta mikið síðan þú fórst elskan mín. Ég elska þig og ég held að ég geti gert þig hamingjusama. Okkur líður vel saman og við verðum án efa ánægð. Pabbi og mamma láta okkur fá býli á Tuns- bridge Wells, það er stílhreint og fallegt hús. Og þegar þú vilt geturðu aðstoðað mig á skrifstofunni. Þú getur að minnsta kosli lesið handxitin með mér og við getum rætfc um þau á kvöldin. Þú hefur bókmenntasmekk.“ Hann brosti. „En það er ekki^þes^ vegna sem ég vil eiga þig. Það er vegna þess að þú ert þú. Sem sagt — ég elska þig. Vilt þú mig?“ DAGLE6A VIOLETT Sokkarnir iog ensku sokkarnir nýkomnir. Verzlunin SNÓT Ve9turgötu 17. 1 Alþýðublaðið — 9. júlí 1961 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.