Alþýðublaðið - 16.07.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.07.1961, Blaðsíða 1
42. árg. — Simnudagur 16. júlí 1961 — 156, tbl, STJÓRN Ðagsbrúnar játaði í gær að hafa fengið send 5 þúsund sterlingspund frá Moskvu. Barst Alþýðublaðinu tilkynning um þetta frá Dags- brún í gær. í tilkynningunni segir, að peningarnir verði lagðir í vinnudeilusjóð Dags- brúnar. Tilkynnitigin fer hér á eftir: ”Verkamannafélaginu Dags- brún barst í gær, föstudag, nvvtÆvws'í^ 'sui'iw ‘í*w/íæ« kollar LÍKLEGAST er falleg- asta uppskera skólagarða Reykjavíkur börnin sein vinna í þeim. Myndirnar liér á síðunni sýna, hvað við cigum við. Það vinna 224 börn í görðunum í sumar, borga 150 krónur í „garðaleigu“ og hirða sjálf uppskeru sumars- ins. Garðyrkjufólkið er á aldrinum 9—12 ára. Verk stjórarnir eru þeir einu fullorðnu, sem þarna koma nálægt. skeyti frá sambandi bygginga verkamanna í Sovétríkjunum, þar sem það tilkynnir fjárhags legan sluðning fil Dagsbrúnar vegna verkfallsins. Er tekið fram í skeytinu að aðstoð þessi verði send í gegnum Landsbankann. í morgun hafði Dagsbrún ekki fengið lilkynningu frá Landsbank- anum um þessa sendingu, en er fyrirspurn var gerð til bank ans kom í ljós, að í gær höfðu honum borizt 5 þús. stpd. frá sambandi byggingarverka- manna í Sovétríkjunum til Dagsbrúnar. Stjórn Dagsbrúnar hefur á- kveðíð að veita viðlöku þess- ari fjárupphæð og þakkar sov Framhald á 3. síðu. ÞJÓÐVERJAR hafa óskað eftir að fá að veiða innan 12 mílna við ísland á takmörk- uðum svæðum næstu þrjú ár, gegn því að viðurkenna endan lega landhelgina og síðustu x'itfærslu á grunnlínum. — Skýrði Guðmundur í. Guð- i mundsson utanríkismálanefnd alþingis frá þessu á fundi í gærmorgun, og leitaði jafn- ] framt álits nefndarinnar á málinu. Samþykktu viðstadd ir nefndarmenn mcð 3 atkv. ■ gegn 2 að mæla með því, að slíkt samkomulag yrði gert við Þjóðverja. Utanríkisráðuneyíið til- kynnti { gær, að í byrjun þessarar viku kæmi til lands- ins nefnd frá Færeyjum til að ræða við íslenzk stjórnar j völd um aðstöðu Færeyinga1 til handfæraveiða við ísland.1 Verður sendiherra Dana í Reykjavík formaður nefndar innar, en hana skipa að öðru leyti fimm Færeyingar. Framhald á 3. síðu. mMww/i/'iWiiííiíW.wvwwM MHIWMMHWimUWMHHIH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.