Alþýðublaðið - 16.07.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 16.07.1961, Blaðsíða 10
un (LTSAVABÐSTOFAN er in tllan ■ólarhrinjfinn. — Læknavörðnr fyrir ritjanlr •r • eama ataS kL 1S—8. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30. mmmm Loftleiðtr. Sunnudaginn 16. júll er Snorri Sturlu son væntanleg ur frá New York kl 6.30, fer til Osló og Helsingfors kl. 8 Kemur til baka kl. 1.30 og heidur síð an áleiðis til New York kl. 3. Þorfinnur Karlsefni er væntan legur frá New York kl. 9, fer til Gautab., Kaupmannah. og Hamb kl 10.30 Tæknibókasafn IMSÍ: Útlán: kl. 1—7 e. h. mánudaga til föstudaga og kl. 1—3 e. h laugardaga. Lesstofa safns. ins er opin á vanalegum skrifstofutíma og útláns- tíma Félag Frímerkjasafnara: Her bergj félagsins að Amt- mannsstíg 2, II hæð, er og- is miðvikudaga kl 20—22. ið félagsmönnum mánudaga og miðvikudaga kl. 20—22 og laugardaga kl. 16—18. Upplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkjasöfn- Skipaderld SÍS. Hvassafeli er í Onega. Arnarfell er í Archangelsk. Jökulfell fór 13. þ m. frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell er á Reyðarfirði. Lit'.a fell kemur í fyrramálið til Seyð isfjarðar. Hegafell átti að fara í gær frá Ventspils til Gdansk og Rostock. Harcrafell kemur hádegi á morgun til Seyðisfjarð ar, er væntaulgt til Reykjavíkur 21 þ. m. Arak kemur til Húna flóahafna á mánudag. Eimskip. Brúarfoss fór fiá Keflavík 14 7. tii New York Dettifoss fór frá New York 14.7. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Vestm.eyjum í gær til London, Hull, Rotíerdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Rvík í morgun til Hvalfjarðar, Vestm.eyja, Keflavíkur o? það an vestur og norður urn íandið til útlanda. Gullfoss fór frá Khöfn 15.7. til Leith og Rvíknr. Lagarfoss fór frá Keflavík í eær kvöldi til Rvíkur Reykjafoss kom til Hamborgar 13.7., fer þaðan til Rotterdam og Rvíkur. Selfoss kom til Rv.'kur 11.7 frá Rotterdam. Tröllafoss fór frá Reykjavík 13.7. til Ventspils, Kotka, Leningrad og Gdynia Tungufoss er í Reykjavík. _ i Frá Mæðrastyrksnefnd: Kon ur, sem óska eftir að fá sum ardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili Mæðra styrksnefndar, Hlaðgerðar koti í Mosfellssveit, tali við skrifstofuna sem fyrst. — Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugar daga frá kl. 2 til 4, sími 14349. 4rbæjarsafn er opið daglega kl. 2—6 e. h. nema mánudag. Kirkjubyggingarsjóðs Lan& holtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Goðheimum 3, Álf- heimum 35, Efstasundi 69 Langholtsvegi 163 og Bóka búð KRON. Bankastræti Dómkirkjan: Messa kl 11. Sr. Óskar J. Þorláksson. Elliheimilrð Grund: Messa kl 10 árdegis. Heimilisprest urinn. Hallgrimskirkja: Messa kl. 13 Sr. Jakob Einarsson frá Hofi. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 10.30 Séra Krist inn Stefánsson. Bústaðaprestakall: Messa í ■ Laugarneskirkju kl. 2. Séra Gunnar Árnason Neskirkja: Messa kl.. 11. Sr. Jón Thorarensson Sunnudagur 16 júlí. 9.Í0 Morgun tónleikar. 11.00 Messa í Laugar neskirkju. 14.00 Mjíðdegistónleik ar. 15.30 Sunnu dagslögín. 17.30 Barnatími. 18.30 Tónleikar. 20.00 „Um dans og dansleika. 21 ís lenzkir söngvar ar. 21.40 Erindi: Fuglasöngur. 22.05 Danslög. Mánudagur, 17. júlí: 20 Um daginn og veginn (Loft ur Guðmundsson rithöf). 20.20 Einsöngur: Hreinn Páisson 20.40 Sendibréf frá Horn ströndum (Haraldur Teitsscn). 21 05 Tónleikar. 21 30 Útvarps sagan: ,,Vítahringur.“ 22.10 Búnaðarþáttur. 22.25 Kammer tónleikar. Norsk dægur- Iagasöngkona Nýlega birtist grein í norsku blaði. Var hún um norska söng konu, sem er sögð þekktasta jazz-söngkona Norðmanna Sú heitir Karin Krog (ekki er vit að hvort hér er um sam anafn að ræða og hinn þekkta söngv ara Erling Krog). Karin Krog heldur sér eingöngu við jazz, þess vegna hefur ekki borið Karin Krog. eins á henni og hinum söng- konunum norsku, sem syngja dægurlög og gera svo margt annað svo að beri á þeim. Kar- in segir að söngstíli hennar sé hennar eigin, hún syngi sín lög eins og henni búi í brjósti. Það eru svo mörg fyrirbrigði af jazz, en Karin fellur við alla jazz-músik. Karin Krog er gift og á tvö börn og segist aðeins geta gefið sér tíma til að syngja vegna þess að maður hennar sé svo duglegur að hugsa um börnin og þar með að skipta um bleijur litlu dótt ur hennar. Karin segir að Katarina litla dóttur hennar sé mjög annt um slik lög sem „O — pop — a — da“, en það er vegna þess að sú litla virðist geta fylgt textanum eftir? — Helzt vill hún hlusta á lög eins og hið gamla góða „If I Could Be With You“. Hvenær var Karin uppgötvuð? Hún segist ekki hafa verið uppgötvuð ennþá. En hún kom fyrst fram í Pengvinklúbbnum, en það er þekktur jazz-klúbbur í Osló. Það var þar sem Karin kom fram fyrir 6 órááum, þá kom hún einnig fram með hinum þekkta norska píanóleikara og hljómsveitarstjóra Kjell Karl— sen Karin Krogh hefur aldrei lært að syngja, segist vera náttúrubarn. Áhugi Karin fyrir jazz, er vegna þess að í þeirri músik segist hún geta skapað eða túlkað það sem í henni býr. Um tíma fór Karin á „Músik- korservatoriet í Osló, segist hafa komið víða við en aldrei geta æft sig á þeim lærdómi. Hún segist geta fingrað sig á- fram á píanóið og leikið þau lög sem hún hafi áhuga fyrir, en kann ekki að lesa nótur og ekki syngja beint af blaðinu, eins og sagt er. Karin Krog segist eiga sitt eigið prógram, sem er samansett af görnlum vnsælum lögum í jazz-stíl. Oft heyrir maður jazzlög sungin af ýmsum söngvurum, það hljóm ar auðvitað á mismunandi hátt, nú svo syngur maður sjólfur, þá setur maður sínar eigin fra- seringar og stíl á lögin — En maður syngur nefnilega lagið ekki eins og það er skrifað á blaðið heldur býr sinn eigin ramma um lagið. Karin Krog hefur sungið nokkuð í útvarp með Flis ness „Godnat-músig“, segist hún hafa gaman af því þó að hún geit ekki viðurkennt slíka músik sem jazz. Ekki hefur hún fengið tilboð um að syngja inn á plötur. Eitt sinn var hún með í sjónvarpsþætti, tóku æfingar marga daga, fékk hún lélega greiðslu fyrir og fór fram á hærra kaup og fékk það, en býst við að hún fái ekki boð um að vera með aft- ur. Við skulum vona að Karin Krog geti verið sínu hugðar— efni trú og sungið sinn jazz.— Þannig líkur þessu endursagða rabbi um Karin Krog. H.M. Örfirisey Framhald af 4. síðu. utan í norðanverðan hafnar- kjaftinn. Var brugðið fljótt við, slcgið upp mótum og steypt upp í það sem skemmzí hafði. Mótin hafa hins vegar gleymzt að taka burtu og standa þau þar enn til mik- illar óprýði. Myndirnar liér á síðunni eru allar frá Örfirisey og sýna bezt livernig þar er nú umhorfs. SÓLSTÓLAR nýkomnir. HúsgagnaverzKun Austurbæjar Skólavörðustíg 16. — Sími 24620. Kauptilboð óskast í Ihúsið nr. 6 við Túngötu í Keflavtík, til brott flutnings eða niðurrifs. Húsið er liivalið sem sumar ihús eða veiðihús. — Tillboð sendist skrifstofu minni fyrir 25. júlí 1961. Bæjarstjórinn í Keflavík. JÓN ÞORLEIFSSON listmálari, Blátúni, andaðist á Landsspátalanum föstudaginn 14. þ. m. Úrsúla Pálsdót/ir. Kolbrún Jónsdóttir. Bergur P. Jónsson. Jarl Jónsson. 10 16- ÍW 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.