Alþýðublaðið - 16.07.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.07.1961, Blaðsíða 11
Peter sagði: „Þakka þér fyrir, en ég vil ekki drekka meira. Fyrirgefðu, en ég verð að fara, Henri, ég þarf að hitta mann.“ Henri Colbert blikkaði hann. ”Hi,tta mann, ha? Já, allláf eitthvað að gera, Pier- re. G°ða veiði, mon brave. Þú varst heppinn í París fram á síðustu stundu — ha?“ Hann slagaði aftur að barnum. Fáeinir blaðamenn höfðu hlustað á orð hans, og Julie sá að litli blaðmaðuriinn var umkringdur við barinn. Hann masaði og masaði og naut þess að vera miðpunkt urinn. Peter var náfölur ennþá cg áhyggjuhrukkurnar voru enn dýpri en.ella „Ég þarf ekki að hitta neinn mann, Julie, en ég fer samt. Ég hefði átt að segja þér þetta fyrr • . . ég Vildi að guð gæfi að ég hefði gert það! Ég hef margsinnis reynt það, en ... Ég er kvikindi. Ég var svo hamingjusamur með þér og ég vildi ekki skemma það“ Hún leit óhamingjusöm á hann: „Ég vildi að þú héfðir gert það, Pierre. Ég vildi að ég hefði ekki frélt það á þenn an hátt.“ „Fyrr eða síðar hlauztu að frétta það,‘£ sagði hann. „Ég vár svo leiður á öllu slúðrinu í Fraklandi — fólk, sem reyndi að láta í það skína að það vissi sv0 sem ýmislegt, að ég hljópst frá því öllu saman. En ég hefði átt að segja þér það, Julie, áður en þú tókst mig inn á heimili þitt. M'á ég koma til þín á morgun og segja þér allt? Þá geturðu ákveðið hvort ég má koma aftur á búgarðinn eða ekki.“ Hún tók um handlegg hans. „Ég læt þig aldrei fara Peter. Ég treysti þér.“ Hann laut höfði og kyssti á hönd hennar, „Guð blessi þig, cherie.“ 16. Mark hafði verið inni á innri skrifstófunni ásamt nokkrum rithöfundum og hafði þv{ ekkert heyrt. Það gladdi Julie mikið og henni kcm ekki til hugar að nefna þetta við hann, hún vildi heyra alla söguna fyrst En þau ræddu um Johnnie og hættuna á því að hann seldi Rod eignina án sam- þykkis Julie, þó hann hefði ekki rétt til þess. „Það er vissara fyrir þig að fara þang að og athuga málið strax“. sagði Mark. „Hótaðu honum máli ef þörf krefur. Bjóddu honum meira en hann hefur sjálfur lagt fram ef þú þarft þess, Vittu hvernig það geng ur.“ „Það skal ég gera. Þetta er vel boðið, Mark.“ Hann lagði höndina á öxl hennar, — „Það Verður skemmtilegt að eiga búgarð í Ástralíu — eitthvað til að tala um í samsætunum heima. En þú kemur meðl mér þegar ég fer heim eftir tvær vikur, Komdu öllu í lag hér • og hittu mig f Sidney þegar ég kem hingað aftur. Ef þú vilt skal ég fá endur- 'skoðanda og láta hann líta á bókhaldið. En gleymdu ekki að fara heim með mér.“ — Hann þrýsi henni að sér og kyssi hana. Það var unaðslega frið- sælt að láta hann halda utan um sig og ákveða allt fyrir sig. Þegar Mark var lagður af stað til Nýja Sjálands kom Peter til hennar. Hann var með döfcka bauga undir aug unum ctg það leit ekki út fyrir að hann hefði sofið mikið um nóttina og allt líf °g fjör var horfið úr andliti hans. Hann bar samanbrotið dagblað undir handleggnum. „Hefurðu séð Evening Cla skri.far hann þetta eiginlega? Ó, veslings Peter ... er þetta satt?“ Hann varð enn örvinglað ari þegar hann fann hve fús- lega hún tók upp hanskann fyrir hann. „Þetta er að mestu leyti rétt. En það er lífca ýmislegt annað sem máli skiptir og því hefði ég átt að segja þér þetta fyrr. Ég hafði ekki rétt til að fara með þér út á búgarðinn fyrr- en ég hafði lagt spilin á borð ið. En ég vildi svo gjarnan gleyma þessu öllu“. „Ég skii það vel Peter“, sagði hún blíðlega. „Ég hef ekki hugsað mér að segja fjöl skyldunni frá þessu e;f ég fer aftur til Englands“. „Julie — þú ert engill!“ 'hann’ kyssti á hönd hennar. „Viltu heyra mína sögu líka? Hún Ibauð honum sæti, og sagði að ég hefði myrt Yvette1'. Hún hafði verið kyrkt rétt fyrir dögun og dyravarðar konan hafði sagt frá rifrildi okkar kvöldið áður. Ég reyndi að muna hvern ég hafði hitt til að fá fjárvistar sönnun en ég mundi ekkert. Gat það verið að ég hefði snú ið aflur heim til Yvette og myrt hana? Það var martröð og er það ennþá. Það benti að vísu ekkert til að ég hefði farið aftur heim til hennar en jafn framt var heldur ekkert sem mælti á móti því að ég hefði ger.t það. Ég sver þér að ég myrti hana ekki Julie. Ég hefði hent einhverju í hana í reiði, en ég hefði aldrei far ið aftur heim til hennar til að myrða hana. En ég var sakaður um það. Og ófanálag við áfallið og tryllingslega 1 .Mo/s/e Grieg Sigur ástarinnar r;bn?“ Hann rótti henni blað ið, „Blaðsíða fimm.“ Hún varð gkelfd þegar hún Iheyrði raddblæ hans. Hún fölnaði sjálf. Á miðri síðunni stóð með feitu letri: „VILJ- UM VIÐ SLÍKA INNFLYTJ ENDUR?“ Og svo kom það: „Hvers konar innflyjendur viljum1 við eigínlega fá til ÁstraMu? Viljum við afbrota menn — eða svo það sé sagt hreinskilnislega: Viljum við fá mann, sem hefur verið grunaður um morð og sem •var sýknaður vegna sönnun arskorts. Ég hitti hann í „fínu“ kokkteilboði í gær- kvöldi og ef einhvern lang- ar til að heyra söguna alla er hún svona: Pierre Mendés, sem gengur hér undir nafn- inu Peter Mendel, er ríkur franskur ,,gæi“ — og hvíMk- ur „gæi“!!! Hann var þekktur í París fyrir veizlur sínar og ótrúleg upþátæiki. Hann trú lofaðist ungri franskri leik- konu, Yvette Saint-Sens. Dag einn fannst fegurðardís in myrt í rúmi sínu og kona dyravarðarins hafði frá mörgu að segja, þar á meðal heiftarlegu rifrildi milli hennar og Pierre kvöldið áð ur. Allt benti til að Pierre væri morðinginn, en hann var látinn laus sakir sann- anaskorts.“ 1 Hún henti blaðinu frá sér og rödd hennar var hás af reiði. „En hvað þetta er við bjóðsleg grein! Til hvers settist niður og tók um hnén“. Já, Peter“, „Ég erfði mikil auðæfi þeg ar ég varð tuttugu og eins árs. Móðir mín var látin cg ég var orðinn leiður á agan um á heimili föður míns. Ég ferðaðist til Parísar og stráði peningunum umhverfis mig. Ég lenti í allskyns æfintýr- um, það gera allir ungir menn í París, en eina konan í Mfi mínu var litla gaman leikkonan, Yvette Saint Sene. Ég hélt að ég elskaði hana heitt og hún mig. Kvöld ið áður en hún ók komst ég að því af tilviljun að hún hélt við ríkan stálframleið anda í Þýzkalanidi, sem dvaldist óft langdvölum í Par ís. Þegar hún kom heim úr leikhúsinu rifumst við heift arlega. Það er láklegt að dyra varðakonan hafði heyrt það — við köstuðum húsgögnun um hvort í annað. Ég rauk út í reiði minni og flæktist frá knæpu til knæpu og drakk. Ég vildi gleyma. Ég vaknaði um morguninn með slæman höfuðverk, hjartslátt cg ó jþverrabragð í munninum af of miklum reykingum. Ég var varla vaknaður þegar lög reglan stóð við rúmið mitt sorg mína yfir að missa hana bættist fangelsisvist og mála ferli. Það liðu margir mánuðir áður en málið var tekið fyr ir. Ég breyttist á meðan. Heimski strálingurinn sem stráði um sig með peningum var ekki lengur til. Ég var fullorðinn og sterkur en ekki bitur. Ég gat ekki séð að þetta væri neinum öðrum að kenna en mér sjálfum. Ég hafði verið villtur og heimsk ur cg óviðráðanlegur. Þetla var refsingin, Erfið refsing fyrir tuttugu og þriggja ára mann. Málaferlin stóðu í fimm daga 0g eins og þú last var málið lagt til hliðar sakit1 sannanakorls. En ég var stimplaður maður. Flest blað anna — já j afnvei flestir vin ir mínir — kölluðu mig morð ingja! Pabbi studdi mig, ekki að eins peningalega séð heldur og með trausti sínu og trú á sakleysi mínu. Þegar ég var látinn laus fór ég heim til Provence og reyndi að hjálpa honum við húskapinn. En hann neyddist til að selja landareign sína, hlut fyrir hlut til að greiða skattana. Svo dó hann og ég hélzt ekki lengur við í Frakklandi. Ég var orðinn þreyttur á að vera Pierre Mendés, sá, sem fólk ið benti á á götum úti og tal- aði u;m. Svo ég fór hingað til að hefja nýtt líf og gleyma því gamla. Og þetta er allt og sumt. Heldur þú að ég hafi myrt hana Julie, meðan ég vissi ekki hvað ég gerði var viti mínu fjær af drykkju? Heldur þú að ég hafi gert þáð?“ Rödd hans var niðurbæld og þrungin sorg. „Nei. Peter það hefur þú ekki gert. Þú ert ekki þann- ig. Þú gætir aldrei drepið neinn hvorki ófullur eða full ur. Það sver ég þér“. 5ö tPtfSTJúU, Auí'Jc v ixMUiuJUaa' 6 Í775ý 30 Hafnarfjörður og nágrenni Skrifstofa vor í Hafnarfirði er flutt að Strandgötu 25. Umboðið í Hafnarfirði. — Sími 50326. Ollulélagið Skeljungur ht Pípulagningarmenn Viljum ráða nokkra pípulagnilngasveina eða menn vana pípukignum. — Sími 32186. Alþýðublaðið — 16. júlí 1961 \\

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.