Alþýðublaðið - 13.08.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.08.1961, Blaðsíða 5
* „Þegar Rússarnir koma fer allt til helvítis! — Hvaða vit- leysa, veizt þú ekki að finnsk- ur hermaður samsvarar svo sem tíu Rússum? — En hvað skeður svo, þegar sá ellefti kemur?“ Og þannig varð það, sá ell- efti kom, Finnum var hrund- Fyrir sjö árum gaf Váinö Linna út skáldverk sitt Óþekktur hermaður (Tunte- maton sotilas), sem síðarmeir varð á sluttum tíma klass- iskt verk. Skáldsagan var kvikmynduð fyrir um það bil fimm árum og þetta sumar var hún sett á svið. Óþekktur hermaður sem leikrit er álit- inn mesti bókmennlaviðburð- ur sumarsins hér í Finniandi. Leikritið- hefur vakið geysi- mikla athygli og koma menn frá öllum hlutum landsns til Tammerfors lil ag sjá það. — Þessi bær liggur í miðhluta landsins og er vel þekktur sem einn mesti leiklistarbær landsins. í Tammerfors er einnig eina áhorfendasviðið, sem getur snúizt í hring, það eina í landinu og það fyrsta í heim inum. Það er nú orðið venju- legt að leiksvið snúist, en hér er það bara öfugt, áhorfenda pallarnir snúast eftir því sem atburðirnir gerast á sviðinu. Hringpallar áhorfenda til- heyra sumarleikhúsinu Pyynikki og voru byggðir vorið 1959. Þarna er pláss fyrir 800 áhorfendur og getur áhorfendasviðið snúist fullan hring, 360°. Þannig er mögu- Frh. á 7. síðu. Vainö Linna ið til baka, og í þetta sinn var mannskaðinn mikill. Sumir dóu brosandi, ánægðir að mega deyja fyrir föðurlandið, sumir með blótsyrði á vörun- um“. Föðurlandið, — hvaða della. Karlgarmurinn skyldi fá að kemba hærurnar á und- an mér, fengi ég átta hektara af helvizkri grýtlri jörð. — Kalli menn það föðurland“. Það er sumar í Finnlandi 1941. Fyrir tuttugu árum var stríðið veruleiki, ..mgrgum »ar‘ það áfakarilegásti við- burður , tilyerunnarr fiþ dag horfa merin á þetta eins og sjónleikur væri. — og það er sjónleikur, þetta voru aðeins nokkur atriði úr leikriti eftir Vanö Linna. Úr leikrhinu „Óþekktur hermaður“ eftir Linna, Þetta cru hreyfanlcgu áheyre;!dapallarnir í Tamirierfors. Alþýðublaðið — 13. ágúst 1901

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.