Alþýðublaðið - 13.08.1961, Blaðsíða 11
„Jú, og pafobi þinn á það
skilið,“ sagði ég. „Hann var
stórkcstlegur. Oltkur fannst
þú standa þig vel líka, Liz.“
„Það er fallegt af þér að
segja þetta. Einn gagnrýn-
andinn segir að gamanleik-
urinn gangi að minnsla
kosti í eitt ár. Pab-bi er bú-
inn að lofa okkur Florrie
.frænku pels — hann þekkir
einhvern sem saumar þá —
og hann ætlar að kaupa sér
nýjan biíl.“
'Þegar ég spurði hvernig
stæði á því að hún væri kom
in svona snemma á fætur eft
ir jafn erfiða nótt hló hún
hátt. „Við erum ekki hátluð
enn! Pabbi tók vin; sína með
heim og Florrie frænka var
að gefa okkur egg og svíns-
flesk. Ég ætla að sofna núna.
Hvað ætlar iþú að gera á
sunnuda'ginn, Jane?‘‘
„Ekkert,“ svaraði és sa,nn
leikanum samkvæmt.
„Hvernig lízt þér á að taka
Robin með þér cg koma í
boð, sem ég ætla að halda
nokkrum steipunum úr gam
ánleiknum?“
„Það vil ég gjarnan, Liz,“
sagði ég og ée vissi að þar
mælti ég líka fyrir munn
bróður míns.
„Gottl Ég ætla að bjóða
Peter, Tom og Erie, en þar
sem það eru fleiri stúlkur en
drengir í balletflokknum get
ég ekki b^við Phvlli3 og hi,n-
um stelpunum. Ég vona að
þær skilji það.“
„Ég skal segja þeim 'hvers
vegna þú getur ekkj boðið
þeim ef þú vilt það Liz,“
sagði ég og það var ekkj fyrr
en eftir á sem mér kom til
hugar að vinkonum mínum
fvndist sennilega einkenni-
legt. að mér skvldi vera boðið.
Ég gerði ráð fyrir að Liz
'hefði hringt til mín, en ekki
til Peers vegna þess að hún
vissi að mamma hans hefði
sleppt sér af reiði ef einhver
hefði hrin'gt til hans svo árla
miorguns. Þegar ég hi-ttj frú
Keltone seinna dagsins var
hún ekki vingjarnfeg við mig
að venju og það kom mér
ekk; á óvart þegar hún sagði
mjög kuldalega:
,,‘Svo þið Riobin og foreldr
ar þínir vorpð á frumsýn-
ingu hjá Trout?“
„Þettg. var mjög skemmti-
legur gamanleikur,“ sagði ég
og vegna þess að svipurinn
á andliti hennar fór í taug
arnar á mér, bætti ég því við
að hún ætti að sjá leikritið.
„Það held ég ekki, Jane,“
sagði húin sv0 súr á svipinn,
að ég gat ekki stillt mig um
að gorta af gamanleiknum.
„Sumi,. gagnrýnendanna
segja að leikritið gangi eikki
í minna en eitt ár.
„Er það virkilega!“ Það
var ótrúlegt hve mikla fyrir-
Mtningu hún gat lagt í þessi
orð. Ég varð skyndiíega sann
færð um að mamma Peters
hafði vonazt eftir því að gam
anleikurinn yrði misheppnað
ur, svo Tommy neyddist til
að selja húsið. Slík smámuna
semi fé'kk mikið á mig, en ég
málti ekki eyðileggja vináltu
hennar og móður minnar, svo
ég sagði auðmjúk: „Éo veit
að þér eruð ekki sérstaklega
hrifin af nýju nágrönnupum,
frú Keltone, en þetta er bezta
fólk þegar maður kvnnist
þeim.“
„Þetta sama sagði Peter í
rnorgun, vina mín, en það
gleður mig að segja, að ég á
ekki neitt sameiginlegt með
sllku fólki!“
Og eftir það gat ég ekkert
sagt.
Veizlan, sem Liz hélt
sunnudaginn eftir var mjög
skemmtileg, en jafnvel með
an ég skemmti mér sem bezt
hugsaði ég af og til um það,
hve i-eið frú Keltone hlyti að
vera. Það var hlýtt í veðri-og
við vorum úti í garðinum og
af því leiddj að liti frú Kel-
tone út um gluggann, 'sá hún
að við Robin vorum meðal
gestanna og að Peter I
skemmti sér stórkostlega.
Ég hafði óttast að mér!
myndi finnast ég ljótari en|
nokkru sinni fyrr, en Liz I
hafði látið sem hún vissi ekki
af minnimáttartilfinningu I
minni og allir voru svo elsku
legir við mig, að ég gleymdi
að Vera feimin. Vinkonur
Liz úr leikhúsinu voru alveg
eins og allar aðrar ungar
stúlkur.
Það var ekki furðulegt þó
við hefðum hátt, við vorum
nefnilega fjörutíu talsins.
Veizlan stóð langt fram eftir
kvöldi og ég verð að viður-
kenna að við höfðum ef til
vill hærra en nauðsyn krafði
þegar við kv'ddumist. Sumir
voru á mótorhjólum og þeg
ar dynurinn í þeim blandað-
ist skellinum í bílhurðum og
háværum hlátri — nú þá
verð ég að viðurkenna að ivið
hefðum getað sýnt meiri til
litssemi. Enn minntist ég frú
Keltone og reiði hennar ef 1
hún hefði séð Peter aka af
stað í nýja Austinbílnum
sínum með hálfa tylft hlæj-
andj balletdansmeyja í bílin-
um.
Við morgunverðarborðið
næsta dag minntist pabbi á'
hávaðann í okkur og ráðlagði
okkur að halda okkur í hæfi
legri fjarlægð frá frú Kel-
to.ne meðan skap hennar
lsegði.
Því varð ég ekki sérlega
'hrifin þegar hún beið mín í
garðinum seinna dagsins þeg
ar ég kom heim úr skólanum.
Og kveðjuorð hennar sýndu
mér að ég varð að gæta vel
að orðum mínum.
„Ég hringdi til mömmu
þinnar,“ sagði hún, „til að
bjóða henni í te, en hún var
ekki heima. Mér datt í hug
að þú Vildir koma í hennar
stað ef þú hefur ekki eitt-
hvað skemmtilegra að gera,“
og hún leit fyrirlitlega heim
til Liz.
Ég lét sem ég sæi það ekki
og svaraði fremur af kurteisi
en isannleikanum samkvæmt
að það væri mér sönn gleði
að drekka te hjá henni. Við
gengum inn og milli okkar
ríkti vandræðaleg þögn þar
sem við sátum með bollana
í höndunum. 'Mér ‘kom til
hugar að biðjast afsökunar
yfir hávaðanum, en það var
víst bezt að þegja yfir því. I
þess stað minntist ég á hve
veðrið væri gott.
„Er það?“ spurði hún. „Ég
ihef verið með svo mikinn
‘höfuðverk í allan dag að ég
hef alls ekki tekið eftir hvern
ig veðrið er.“ Hún greip fram
í fyrir mér þegar ég lét í Ijós
hluttekningu miína. Mér hef
ur alls ekki komið dúr á auga
í alla nótt og ég hef víst ekki
verið ein um það. Mig lang-
ar ekki tii að virðast nöld-
urskjóða, Jane, sérstaklega
í Ferðahappdrætti Félags ungra jafnaðarmanna í
Reykjavík eru vinningainir fjórar glæsilegar ferðir
innanlands og utan. Ferðast verður á hestum, með
skipum og flugvélum.. Verðmæti vinninga er sam-
tals um 20 þús. krónur. Dregið 15. ágúst. Kaupið
miða og styðjið þar með félagsheimili FUJ í Stór-
holti 1. Þeir sem hafa fengið miða senda heim eru
beðnir að greiða bá sem fyrst á flokkskrifsstofunni
í Alþýðuhúsmu,
DRÆTTI
FRESTAÐ
Drætti var frestað af óumflýj
málanefndar Alþýðuftokksins
hefur verið frestað til 16. sopt
ember n.k., en upphaflega átti
að draga í gær,
Drætti var frstað af óumflýj-
anlegum ástæðum, einkum þar
sem margir áttu eftir að gera
upp. Þeir sem hafa miða eru
beðnir að selja þá sem fyrst ag
gera síðan skil.
ekk; þar sem iþið Robin eruð
dvo góðir vinir Trout fjöl-
skyldunnar.en ef ekki er kom
ið í veg fyrir þennan hávaða
þeirra, neyðist ég til að selja
húsið.“
Þetta fékk mikið á mig,
þvá ég fengi ekki að sjá Pet-
er jafn oft ef hann flyttist
brott, jafnvel þó hann flytt
ist aðeins í annan borgar-
hluta.
,,Mér finnst mjög leitt ef
við höfum Ihaldið vöku fyrir
yður,“ sagði ég. „Ég er viss
um að Liz og föður hennar
finns það einnig, en þetta var
einsæður atiburður.“
„Og það var víst þess
Vegna, sem þau völdu sunnu
dag,“ saigði frú Keltone kulda
lega. Þegar ég imþraði á því
III
S KI PAUTC*€Ki>
óRIKiSINS
M.s Skjaidbreið
nt
vestur um la.nd til Akureyrar
17. þ. m. Tekið á móti flu-tnh
ingi á mánudag til Húnaflóai
og Skagafjarðarihafna »Vo og
til Ólafsfjarðar.
Farseðlar seldir á miðviku-.
dag.
M.s. ESJA
vestur um 'land 'í hringferð
18. þ. m. Tekið á móti flutn-1
!,ngi á mánudag og árdegis á
þriðjudag til Patreksfjarðar;
Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr
ar, Súgandafjarðar, ísafjarðar?
Siglufjarðar, Dalvíkur, Alkur-1
eyrar, Húsavíkur og Raufar-
hafnar. Farseðlar seldir á mið’
vikudag. (
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINSj
að sun,nudagar væru einu frí
dagar leikara, sagði hún; „Já,
og því er til of mikils mælzt
að þau taki tillit til tilfinn-
inga og trúarskoðana ann-
arra. í stað þess halda þau
hreinustu drykkjuveizlur —“
Alþýðublað'ið — 13. ágúst 19&1