Alþýðublaðið - 13.08.1961, Blaðsíða 10
3LYSAVAR»STOFAN er op-
in allan sóLarhringinn. —
Læknavörður fyrir vitjanir
er á sama stað kl. 8—18.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur,
sími 12308. Aöalsafnið Þing
holtsstræti 29A. Útlán kl.
2—10 alla virka daga nema
laugardaga kl. 1—4. Lckað
• á sunnudögum. Lesstofan er
opin kl. 10—10 al’a virka
daga nema laugardaga kl.
■ 10—4. Lokuð sunnudaga.
Útibú Hólmgarði 34. Útlá.n
alla virka daga nema laug-
ardaga, kl/ 5—7 Úíibú
Hofsvallagötu 16: Útláu alla
virka daga, nema laugar-
daga kl. 5,30—7,30.
Thor Thors ambassador verð-
■ur til viðtals í utanríkisráðu
neytinu þriðjudaginn 15.
ágúst kl. 4—6 e. h.
Bókasafn Dagsbrúnar
að Freyjugötu 27 er opiB
sem hér segir: Föstudaga kl
8—10. laugardaga kl 4—7 op
uxnnudaga kl 4—7
Skipaútgerð
ríkisins:
•Hv'asaaferi átti
að fara frá Wis-
mar í gær til
Stettfin. Airnar-
fell fer væntanlega í dag frá
Rouen áleiðis til Archang-
elsk. Jökulfell er í Vent-
spvls. Dísarfell kemur til
Reykjarfjarðar síðdegis í
dag frá Gdynia. Litlafell er
í olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell losar á Eyjarfjarð
arhöfnum. Hamrafell fór 6.
h m. frá Aruba áleiðis til
Hafnarfjarðar.
Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss kom til Reykja
víkur 11.8 frá New York.
Dettifoss fer frá Hamborg
f;: 8. til Reykjavíkur FjAll-
foss fór frá Hull 11.8, til
Iteykjavíkur Gullfoss fer
frú Kaupmannahöfn 12 8. til
Leith og Reykjavíkur. Lag
arfoss fer frá Ystad 12.8 til
Turku, Kotka, Antwerpen,
Hull og Reykjavíkur.
Reykjafoss fer frá Gauta-
borg 15.8 til Kaupmanna-
ftöfn, Stokkhólms og Ham-
borg Selfoss kom til New
York 10.8 frá Dublin.
Tröllafoss fer frá Harnborg
12.8 til Reykjavíkur.
Tungufoss fór frá Kaup-
mannahöfn 11.8 til Horna
fjarðar
H.F. Jöklar
Langjökull fór frá Aabo
11.8 til Haugasunds og ís
lands Vatnajökull fór frá
London 12.8 áleiðis til Rctter
dam oe Reykjavíkur.
W
Flugfélag
íslands:
Millilandaflug:
Skýfaxi er
væntanlegur
til Reykjavík-
ur kl. 18:00 í
dag írá Kaup-
mannahöín og
Osló Gullfaxi
fer til Glasgow
og Kaupmanna
hafnar kl. 08:00 í dag. Vænt
anleg aftur til Reykjavíkur
kl. 22:30 í kvöld Flugvélin
fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 í
fyrramálið.
Innanlandsflug: f dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Fagurhóismjlrar,
Hornafjarðar, ísafjarðar og
Vestmannaeyja. Á morgun:
Akureyrar (3 ferðir), Egils-
staða, ísafjarðar, Kópaskers
og Vestmannaeyja (2 ferðir).
Loftleiðir h.f.
Snorri sturluson er væntan
legur frá New York kl. 06,30
fer til Osló og Helsinki kl. 08
00, Kemur til baka kl. 01:30
Dg heldur síðan áleiðis til
Vew York kl 03:00. Leifur
Eiríksson er væntanlegur frá
NTew York kl. 09:00, fer til
Gautaborgar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 10:
oo.
Staðarfell: Enn geta nokkr-
ar námsmeyjar fengið skðla
vist í húsmæðraskólanum
að Staðarfelli á komandi
hausti Umsóknir ’þurfa að
hafa borizt fyrir 15 sep. til
forstöðukonunnar, frú Krist
ínar Guðmundsdóttur, Hlíð-
arvegi 12, Kópavcgi, sími
23387, sem veitir alla frek-
ari vitneskju um skólastarf-
ið.
Sunnudagur
13. ágúst
11.00 Messa í
Hallgrímskirkj u
prestur: Séra
Jakob Jónsson;
organleikari:
Páll Halldórs-
son). 12.15 Há-
degisútvarp 14,
00 Miðdegistón-
leikar. 15.30
Sunnudagslögin.
17.00 Færeysk
guðsþjónusta
(Hljóðrituð í Þórshöfn) 17.
30 Barnatími (Helga og
Hulda Valtýsdætur) 18.30
Tónleikar 200,00 „Með segul
band í siglingu"; II: í hafnar
borgum meginlandsins (Jón-
as Jónasson). 20.40 Kvöld
himins: Agnar Ingnlfsson
dýrafræðingur spjallar um
fýlinn. 21 40 „Þyrnirósa‘; —
ballettsvíta op 66 eftir
Tsjaíkovskíj — Hljómsveitin
Philharmonia leikur. Her-
bert von Karajan stjórnar
92 00 Danslög.
Stanzlaus vætutíð
Framh. af 1. síðu.
sagt, illa. Þeir sem slógu fyrst
í sumar hafa náð örlítlu inn, en
aðrir engu.
Gras liggur hér víða á túnum,
og hefur það hrakist ’engi og er
nær ónýtt. í Aðaldalnum er á-
standið verst, og eru bændur
þar mjög uggandi um sinn hag.
Hvergi er fyrra slætti nærri lok
ið, en ef allt væri eðlilegt, ætti
seinni sláttur að vera hafinn.
í allt sumar hefur enginn
heill dagur haldist þurr. Nokkra
daga hefur aðeins sést til sólar,
en alltaf verið rigning einhvern
huta dagsins. — E.J.
Um helgina
Sauðárkróki í gær. — Hey-
skapartíð hefur gengið illa í
Skagafirðinum í sumar. Aðoins
2—3 sæmilegir þurrkdagar
hafa komið, en bændum hefur
þó tekizt að ná nokkr\i inn af
sæmilegu heyi. — M. B.
Ólafsfirði í gær. — í E.vja-
firðinum hefur verið votviðra-
samt í allt sumar Aðeins 2—3
þurrkdagar hafa koir.ið, cn það
sem bjargar bændunurn er, að
flestir hafa súgþutrkun. Einnig
hafa allir súrheysgryfjur, þar
sem þeir geta nýtt hluta af heyj
unum. — R M.
Alþýðublaðið ræddi í gær við
kaupfélagstjórann í Haganesvík,
og sagði hann að ástandið í
Fljótunum væri orðið mjög
slæmt. Veturinn var mjög slæm.
ur, og tún hafa aldrei kalið eina
mikið.
Tún spruttu seint og illa, og s£
felldir óþurrkar hafa verið
Bændur hafa engu náð inn, og
lítið er um súgþurrkun og súr-
heysgryfjur. Ef ekki þornar upp
næstu daga, má með sanni
segja, að hörmungarástand
. verði.
Nýtt
Framhald af 4 síðu
þýðuflokkurinn hafi í 25 ár
haft rétt fyrir sér um eðli
Héðinsklofningsins á sínum
tíma. Þó sagði Þjóðviljinn
Alþýðublaðið Ijúga allan
þennan aldarfjórðung — en
þegir nú.
Einar Olgeirsson hefur nú
viðurkennt, í grein £ austur-
þýzku tímariti, að Alþýðu
flokkurinn hafi alla tíð haft
rétt fyrir sér um svik komm-
únista og undirmál gagnvart
vinstri stjórninni.
íslendingar mega sannar-
lega fylgjast vel með því, sem
prentað er í Austur-Þýzka-
landi, til að komast að sann-
leikanum um hlut kommún-
ista í íslenzkum stjórnmálum
fyrr og nú.
brauðgeröarhús
Opna brauðgerðarhús að Fálkagötu 18 í dag.
Gjörið svo 'vel og reynið víðskiptin.
Árnabakarí
Fálkag. 18. Sími 15676.
Virðingarfyllst. — ÁRNI GUÐMUNDSSON.
fÞRÁTTÍR
Frh. af 7. síðu.
spennandi, Jón Þ. Ólafsson á
beztan árangur keppendanna í
ár, 2,03, Ulrich og Schröder
báðir 2 metra pg Jón Pétursson
1,96 m. Spá’ Alþýðublaðsins
6:5 fyrir ísland, samanlagt
33:19.
Vilhjálmur á að geta gefið
þýzku langstökkvurunum ein-
hverja keppni, Frester (7,54).
Schmöller (7,41) Vilhjálmur
(7,29) Við skulum vera bjart-
sýn, spáin er 7:4 fyrir Þjóð-
verja, 40:23.
Þjóðverjinn Taubert sigrar
með yfirburðum í sleggjukast-
inu, en hann hefur lengst kast
að 61,30 m. Spá 6:5 fyrir Þjóð-
verja, samanlagt 46:28.
Báðir spjótkastarar Þjóð-
verja hafa kastað yfir 70 metra
og sigra glæsilega. spá 8:3 fyrir
Þjóðverja, samanlagt 54:31.
Spá íþróttasíðunnar um úr-
slit keppninnar er því sú, að
-Þjóðverjar sigri með 108 stig-
um gegn 65 eða 43 stiga mun,
Sjón er sögu r'kari og þó að
keppnin um heildarstigaútkom
una sé ekki spennandi má bú-
azt við hörkukeppni í einstöku
greinum.
Auk áðurnefndra greina
munu hinir heimsþekktu hlaup
arar Valentin og Grodotzki
reyna sig í 2000 m. hlaupi, en
þeir eiga tíma, sem er lítið lak
ari en heimsmetið í greininni.
Tilkynning
um kolaverð
Frá og með mánudeginum 14. ágúst hefur
kolaverð í Reykjavík verið ákveðið kr. 1200
íhver smálest heimekin. Söluskattur er inni
falinn í verðinu.
H.F. KOL og SALT.
Hjartkæri imaður:nn minn, faðir og tengdafaðir okkar,
ANGANTÝR GUÐJÓNSSON
verkstjóri, Miðstræti 4,
er lézt 6. ágúst, verður jarðsettur þriðjudaginn 15. þ. m. kl.
10.30 f. ih. fiái Dómkirkjunni. Athöfninni ,í kirkjunni verður
útvahpað. Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins
Oátna, er 'bent á Barnaspítalasjóð Hringsins.
Dóra Halldórsdótlir.
Málhildur Angantýsdóttir. Sigurður Hallvarðsson.
Sigríður Angan/ýsdóttir. Fanney Jónsdóttir.
HHmar Angantýs. Elsa Jóhannesdóttir.
Ólöf Angantýs. Þórarinn Haraldsson.
Svanhildur Angantýs. Guðmundur Guðjónsson.
13. ágúst 1961 — Alþýðublað'ið