Alþýðublaðið - 13.08.1961, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 13.08.1961, Blaðsíða 12
Mjólkursam- salan reisir 2 mjólkurbú 4 togarar milli 6 og 12 SAMKVÆMT nýjustu upplýs Ingiufn - Lantlhelgisgæzlunnar VJ*ru 24 /ogarar á belti/m jnilli 6 og 12 mílnanna í g*r og 53 fyrir utan. Um 40—50 rússtieskir rek/ietjabátar voru tun 15 mílur norðaustur af Kolbéinsey. FlugvéJ Landhelg 'lsgæzlunnar, Bán, cr nýkomín úr eftirlitsferð. HLERAD Blaðið hefur hlerað: AB fluttar hafa verið um 350 iJráttarvélar tU lands- ins það sem af er árinu. — Flestar munu vera gamlar og uppgerðar. Við Suðurland voru 7 skip og togarar utan við 12 mílna mörkln. Við Austurland voru 11 tcgarar milli 6 og 12 mílna og fjórir fyrir utan landhelgi. Við Norðurland voru 13 tog arar milli 6 og 12 mílna og 8 fyrir utan. Við Vestfirði voru 34 togarar utan 12 mílnanna. Fyrip Norðurlandi voru auk þess 6 íslendinga og 2 í Faxa flóq utan við 12 mílur. Á beltinu milli 6 og 12 mílna voru þVí 24 tcgarar og ■ 53 fyrir utan. í í Alls er (hér um 77 erlenda togara að ræða og 8 íslenzka. Auk þess voru 4 rússneskir reknetjalbátar um 20 sjómiílur vestsuðVestur fiiá Kolbeinsey. í gærkvöldi var tekið leyfi af Ihumarveiðibát í Þorláks höfn. FJÖRMIKLIR strákar — ekki satt? Þeir hafa unnig í sumar ú skólagörð unum, en öðru hvoru hleypur í þá glens og kæti. Þá stríða þeir stelpun- um eða fara í körfubolta.. Ljósmyndari Alþýðublaðs ins, Jóhann Vilberg, náði þessari mynd á mjög spennandi „augnabliki“ í leiknum. MMMMUMMMtMMMMMIMW UNDIRBUNINGUR að bygg ingu tveggja mjólkursamlaga Mjólkursarrisölunnar í Reykja vík hófsf í vor og hér hefur dvalið á hennar vegum dansk ur vélfræðingur, sem gefur tæknilegar leiðbeinlingar. Von ir standa til þess að bygg'ing þessara tveggja mjólkurbúa, í Búðardal og á Grafar/iesi, geti hafizt í haust. Ðæði þessi samlög verða lítil, en samlagið í Búðardal mun þó hafa nokkra stækkun- armöguleika, sem samlagið í Grafarnesi mun að öllum lík indum eikki hafa, en það verð ur neyzlumj'ónkurstöð. Nokkr ir erlendir sérfræðingar hafa unnið að undibúningnum, þar á meðal arkitekt, en annars er stöðin teiknuð af líslenzkum arkitektum. Þetta verða fyrstu samlög Mjólkursamsölunnar í Œtvík utan síns svæðis, að mjólkur samlaginu á Aikranesi undan teknu, en það keypti Mjólkur samsalan í Reykjavík fyrir 6 —7 árum. Samsalan í Fells ta.nga hefur starfað í 2 ár, en 'húii tnun vera á vegum Fram leiðsluráðs. Vonast er til að undirbún ingi verði iokið í haust, en erfðlega gengur að fá vélarnar til landsins. Ef framkvæmdir Bílar í sjó á Vestfjarðaleið GEISIMIKIL UMFERÐ hefur verið um Vestfjarðaleið, síðan hún var opnuð bifreiðum í fyrra, enda opnaðist þar með heill landshluti. Þó vantar enn mikið á að Ieiðin sé greiðfær og er einn kafli sérstaklega erfiður. Er hann í Gilsfirð sunnanvcrð- um, en þar verða bílar að sæta sjávarföllum til að komast eftir fjörum. Erfiðasti kaflinn er um Holta hlíð, áður en komið er að Ólafs dal Á þessum kafla hefur þrá faldlega komið fyrir að fjöldi bíla hefur orðið að bíða allt að tveim klukkustundum eftir fjöru. Stundum hafa bitreiða- stjórar teflt á tæpasta vað og jafnvel setið fastir í sjó og orð ið fyrir tjóni á bifreiðum sín- Framhald á 3. síðu. hefjast í haust má búast við að þeim Ijúki jafnvel næsta sumar, ef allt gengur að ósk um. SJÚKLEG SKRIF ÞJÓÐVILJINN birti í gær á forsíðu grein um ýmsa af for- ystumönnum Alþýðuflokksins í verkalýðsmálum. Skrif þessi eiga að vera ádeila á þá Sjúkleiki hinna kommúnist- ísku skrifa kemur þó ógrimu- klæddur fram, þegar blaðið seg ir m. a. um Eggert G. Þorsteins son; „Nema hann liafi kannski verið veikur, eins og þegar geng islækkunin var samþykkt á þingi í fyrra“. Þarf frekari vitnanna við? Uppreisn í Argentínu í FYRRINÓTT var gerð „hyltingatilraun“ í Argcn tínu. Uppreisnarmenn náðu útvarpsstöðihni í Eu- enos Aires á sitt vald, en hermenn stjórnar Frond- izf komu fljótlega á vett vang, og tóku útvarpsstöð ina án nokkurra blóðsút- hellinga. Talsmaður stjórnarinnar sagðí í gær, að það væri rangt, sem uppreisnar- menn héldu, fram, að þeir, nytu stuðnings fylkisstjóra í ríkinu. Engar róstur hafa orðið á öðrum stöðum í Argentínu. Uppreisnar- mönnununi var lýst sem nokkrum brjáluðum ævin- týr'amönnum. IMMMHMUMMMHMMMtUM 42. árg. — Sunnudagur 13. ágúst 1961 — 178. /bl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.