Alþýðublaðið - 17.08.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 17.08.1961, Blaðsíða 14
fimmtudagur ILYSAVARÐSTOFAN er op- in allan sóliarhringinn. — Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 8—18. -l’Wll Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 12308. AðaisafniS Þing holtsstræti 29A. Útlán, kl. 2—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. Lckað á sunnudögum. Lesstofan er opin kl. 10—10 al'a virka daga nema laugardaga kl. 10—4. Lokuð sunnudaga. Útibú Hólmgarði 34. Útlán alla virka daga nema laug- ardaga, kl. 5;—-7. Útibú Hofsvallagötu 16: Útláu alla virka daga, nema laugar- daga kl. 5,30—7,30. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fer frá Rvk kl 18,00 í dag 16 é. tll Hafn arfjarðar, Detti- foss fór frá Ham- Lorg 15 8 til Rvk. Fjallfoss fer frá Reyðarfirði í kvöld 16.8. til Rvk. Goðafoss fór frá Rotterdam 13 8. Væntanlegur til Rvk kl. 21,00 í kvöld 16.8 fíkipið kemur að bryggju um kl>. 08,30 í fyrramálið Gull- foss fór frá Leith 14.8. vænf- anlegur til Rvíkur í morgun. Lagarfoss fer frá Kotka í dag •tii Gdynia, Antwerpen, Hull og Rvíkur. Reykjafoss fór frá JChöfn í gær til Stokkhólms og Hamborgar. Selíoss fer frá Fhiladelphia í dag t-’l New York. Tröllafoss fór frá Ham horg 12.8. til Rvíkur. Tungu foss fór frá Húsavík í gær- kvöldi til Siglufjarðar, Akur cyrar, Akraness og Rvíkur. íöklar. Langjökull kom til Hauga sunds 14 8., fór þaðan til Faxaflóahafna. Vatnajökull íór frá Rotterdam 14.8. til Rvíkur. Skipadeild SÍS. Hvassafell fer 18. b. m. frá Stettin áleiðis fil Rvíkur. Arnarfell kemur 20 þ. m. til Archangelsk frá Rouen Jök ulfell fer væntanlega 20 þ. m,- frá Ventspils áleiðis til ís lands Disarfell losar á Vest- fjarðahöfnum. Litlafel'l losar á Vestfjarðahöfnum Helgafell er á Seyðisfirði Hamrafell er væntanlegt til Hafnarfjarðar 20 þ. m. frá Aruba. Verndið dýr gegn meiðslum og dauða með því að hirða vel um girðingar og skilja eigi vírspotta eða flækjur eftir á víðavangi. Vír veld- ur mörgum dýrum meiðsl- um og dauða. Samb. Dýraverndunarfél. fslands. fii.ii—e»Œ—■aap»g—— Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer tii Giasg. og Kmh kl. 08,00 í dag. Væntanleg aft- ur til Rvk kl 22,30 í kvöld. Flugvéiin fer til Glasg. og K mh kl. 08.00 í fyrramálið Hrímfaxi fCr til London kl. 10,00 í fyrramái- ið.. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egils'staða, •safjarðar, Kópaskers, Vestm- syja (2 ferðir) og Þórshafn&r. — Á morgun er áætiað að lljúga til Akureyrar (3 ferð- ir). Egilsstaða, Fagurhólsmýr ar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja (2 ferðir) Loftleiðir h.f.: Föstudag 18 ágúst er Snorri Sturluson væntanleg- ur frá New York kl 06,30. Fer til Luxemburg kl. 08,00 — Kemur til baka frá Luxem- burg kl. 24,00 Fer til New York kl. 01,30. Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá New York kl. 09,00 Fer til Oslo, Kmh og Hamborgar kl. 10,30 Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg frá New York kl. 12 á hádegi. Fer til Luxem- burg og Helsinki kl 13,30 — Þorfinnur Karlsefni er vænt- anlegur frá Stafangvi og Oslo kl. 23,00. Fer til New York kl 00,30. Sókasafn Dagsbrúnar að Freyjugötu 27 er oplS jem hér segir: Föstudaga kl 3—10, laugardaga kl. 4—7 og mnnudaga kl 4—7. Fimmtudagur 17. ágúst: 12,55 ,,Á frívakt inni“. 18,30 Tón leikar: Lög úr óperum 20,00 Tónieikar. 20,20 Ferðaþáttur frá Þýzkalandi: Kastalarústir 'í Moseldai (Einar M, Jónsson rit- höíundur). 20,45 Tónteikar: — Kvintett í Es-dúr op. 44 eftir Schumann. Artur Rubinstein leikur á píanó ásamt Pagani nikvartettinum. 21.15 Erlend rödd: „Hvervsegna ég sarfa í leikhúsinu" eft.r Albert Camus (Sigurður A. Magnús- son blaðam.) 21,35 íslenzk tónlist: Tvo verk eftir Þórar- in Jónssou. 22,10 Kvöldsag- an: „Ósýnilegi maðurinn11 — 17 lestur (Indriði G. Þor- steinsson rithöfundur). 22,30 Sinfóníutónleikar 23,10 Dag- skrárlok. Utanfarir og risna Framhald af 4. síðu. málinu, sem fallizt var á hér á landi og er nú orðin að lög um í Danmörku. í þessa ferð fór ég sunnudaginn 9. apríl og kom aftur föstudaginn 21. apríl. * MARKAÐS- MÁLIN í maí boðaði viðskiplamála ráðherra Noregs starfsbræð- ur sína á hinum Norðurlönd unum og æðstu embættis- menn í ráðuneytunum til skyndifundar vegna hinnar öru þróunar í viðskiptamál- um Vestur-Evrópu. Var það gert jti(l/ jþess að reyna að koma í veg fyrir, að leiðir Norðurlandanna skildu, eins og nú hefur átt sér stað, a. m. k. í bráð. Talið var nauðsyr^ legt, að við Jónas H. Haralz sæktum þennan fund, enda fengum við þar mjög mikil- vægar upplýsingar. Ég fór sunnudaginn 14. maí og æll- aði að koma aflur miðvikudag inn 17. maí, en flugvélinni seinkaði til fimmtudagsins 18. maí. ic SKÓLA- •!'”, MÓTIÐ Nú í ágúst var efnt til 18. norræna skólamótsins í Kaupmannahöfn, en þau mót hafa í áratugi verið haldin á 4—5 ára fresti. Það er venja, að menr.itamálaráðherrar Norðurlanda haldi ræður við setningu mótanna. í sam- bandi við þetta mót hafði danski menntamálaráðherr- ann ennfremur boðað til ráð herrafundar um stofnun nor- rænna bókmenntaverðlauna að upphæð 50.000 danskar krónur, og var tilætlunin að taka endanlegar ákvarðanir um það mál, sem og var ge.rt. Auk þessa átti ég viðræður við viðskiptadeild utanríkis- ráðuneytisins um markaðs- málin. í þessa ferð fór ég föstudagirm 4. ágúst og kom sunnudaginn 13. ágúst- Um greiðs'.u ferðakostnað ar ráðherra gilda fastar regl- ur, eins og raunar um ferða u’ Félaqslíf Frá Ferðafé- Iagi íslands Ferðafélag íslands ráðgerir fjórar eins og hálfs dags ferð- ir og eina sunnudagsferð um næstu helgi. Þórsmörk, Landmannalaugar, Kjalavegur, Hvannagil, á sunnudag: Þjórsárdalur. Upplýsingar í skrifstoiu félags- ins símar 19533 og 11798. kostnað alþingisma,nna, við- skiptasendinefnda og ann- arra opirJberra trúnaðar- manna, sem fara í erindum stjórnarvalda til útlanda. + RISNUKOSTNAÐUR EKKI AUKIZT Tvö af ráðuneytunum þurfa að sinna fleiri gestum en nokkurt hinna, þ. e. utanrík- isráðuneytið og menrlamála ráðuneytið. Utanríkisráðu- neytið þarf að sinna diplómat ískum fuhtrúum annarra ríkja og erlendum samninga- nefndum, en menr.tamála- ráðuneytið fulltrúum á sviði hvers kon.ar menningarmála, lista, vísinda, íþrótta o. s. frv. Menningarskipti íslands við önnur lör.id hafa aukizt mjög á síðari árum, ekki hvað sízt við löndin í Austur-Evr ópu. Væri síður en svo óeðli legt, að af þessu hlytist auk- inn risnukostnaður- Reynsl- an hefur þó sýnt, að svo hef ur ekki orðið. Ég hef óskað eftir -skýrslu um árlegan risnukostnað menr.lamála- ráðuneytisins siðan 1955. — Hefur .heildarkostnaðurinn orðið sem hér segir: Árið 1955 kr. 128.518,19 — 1956 — 94.087,43 — 1957 — 110.470,71 — 1958 — 122.420.18 — 1959 — 157.184,46 — 1960 — 140.792,34 — 1961 — 72.111,87 (til 15. ágúst). Þegar hliðsjón er höfð af því, að verðlag hefur farið hækkandi á þessu tímabili, sézt, að risnukostnaður menntamálaráðuneytisir.is hefur ekki aukizt undanfar- in ár. Því fer fjarri, að upp- hæð hans sé eða hafi nokk- urn tíma verið slík, að það geti verið nokkrum skynsöm um manni hneyksiunarhella. Langmestur hluti þessa kostr.aðar er vegna móttöku erlendra gesta. Rétt er að benda á, að í tölum þessum er talinn allur kostnaður við risnu ráðuneytisins, þ- e. ekki aðeins við boð eða mót- tökur, sem ráðherra heldur, heldur einnig sams konar boð, sem starfsmenn ráðu- neytisins standa fyrir í nafni ráðunieytisins og ráðherra hefur engin afskipti af önn- ur en að isamþykkja, að til út gjaldanna sé efnt. Um viðskiptamálaráðuneyt ið er það að segja, að það hef ur lit'-a risnu, þar eð utanrík isráðuneytið arinast risnu vegna erlendra viðskipta- samninganefnda, og hefur lítil breyting orðið á risnu- kostnaði viðskiptamálaráðú- neytisins undanfarin ár. Astúð, sem ekki... Framhald úr OPNU. færi til að halda sér síung um, að forðast það að stirðna. Einu sinni átti drengurinn minn að skrifa stíl um það í skóiar.um, hvað börn gætu gert fyrir foreldra sína. 'Við fórum að ræða málið og kom umst að þeirri iniðurstöðu, að börn hafa ótalmörg tækifæri til að hjálpa foreldrum sín- um — ekki aðeins við upp þvottinn og með því að slá lóðina, — heldur einnig eins og ég sagði stráknum mín- um með því að ræða við þá og færa fram rök sín við skoð unum á hinum ýmsu málefn um. Inger: En hvernig kemur yður saman við dótturina? Erik: Prýðilega. Þegar hún var lítii, fannst mér dálítið erfitt að ná tökum á henni, — ég ákvað að láta hana koma sjálfa. Nú er svo komið, að þegar hún er hnugginn sting ég upp á því að við fáum okk ur smágöngu og á leiðinni leysir hún frá skjóðunni- Og sumarfríin hafa sitt að segja ... Agnes: Hvernig þá? Erik: Við liggjum úti í tjöld um öll saman, — og allt árið um kring getum við skemml okkur við að spjalla og ráð gera næsta sumarfrí . . Agnes: En hvað ég vildi óska, að maðurinn minn væri eitthvað líkur þessu. Þegar talað er um að ræða eitthvað. Hann minnist stundum á stjórnmál við drenginn, —en segir svo strax, að hann sé of íhaldsamur og skoðanir hans séu aðeins skoðanir þeirra, sem vilji lifa á foreldrur.um. Og þessi athugasemd varð nærri til þess, að drengurinn segði sig úr skóla . . . SP: Og samt hafið þér ekki yfirgefið manninn Þér hljót ið því að áiíta, að drengnum sé betra að hafa þennan fað- ir en engann?“ Agnes: Já, því að ég hef lent í skilnaði, og veit hvaða áhrif það hefur á líf barn- anna. Og mér þykir líka enn vænt um manninn minn. Erik: Gelum við þá ekki sagt; að við séum öll á sama máli. Að hjónabandið sé þrátt fyrir alll eðlilegasti ramm- irin um heimilisiífið •— eink um þegar börn eru komin til sögunnar? Henik: Sjálfsagt, — en ég e,r að vísu ekki sérlega trúað ur á hjónabandið. Inger; Það er óefað af því, að þér hafið ennþá ekki orð ið ástfanginn. Ég efast aftur á móti ekki um þetta. Og kona þarfr.ast manns til að styðj- ast við, — börnin föður. ágúst 1961 — Alþýðubtaöið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.