Alþýðublaðið - 17.08.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 17.08.1961, Blaðsíða 15
Þegar ég var óvenjulega döpur og afbrýðissöm var ég vön að minna sjálfa mjg á þau orð Láz að h'ún' ætlaði ekki að gifta sig fyrr en hún værj tuttugu og fimm ára. Hvorug okkar yrði átján ára fyrr en í október og þá yrði ég búin í skólanum. Ég er viss um að pabba fannst leitt að ég skjldi ekki íheldur fá námstsyrk en hann minntist ekki einu orðj á það. Eg sagði ejnu sinni við ihann í gríni að það væri leitt að hvorugt okkar Rob ins skjldi erfa gáfur hans en þá klappaði han.n á hand legg mér og sagði: „Það skiptir ekkert annað máij en hamingja þín Bolla“. Ég efast um að hann eða mamma hafi vitað hVe oft ég rambaði á barmi ör- væntingarinnar yfir sam bandj Liz og Petérs, því ég reyndi að dylja tár mín unz ég var ein í herbergi mínu. Gamanleikur Tommy Trouts „Bring on ‘the gjrls1 gekk sífellt fyrir fullu búsi jafnvel ailan ágústmiánuð cg það var haldin mikjl veizla til að haida ársafmælið há tíðlegt. En bá var ég búin að fá stöðu. Ég hafði ráðið mig a ferðaskrifstofu það var ekki jaf,n skemmtilegt og að ferðast siálf en heldur skárra en að vinna á venju legri skrifstofu. Það var gaman að bjóða Liz út daginn sem ég fékk mitt fyrsta vikukaup. Ég hafði þegar þegið svo mikið af Ihennj, fþður hennar og frænku undanfarið ár.Liz var mjög hrifin því að faðir henn ar hafði lofað henni að halda mikla veizlu á átján ára af mælisdag hennar. „Pabbi ætlar að leigja veitingahúsið „Bláa hellir inn“ sagði hún. „Boðið hefst ekki fy.rr en eftir sýningu en við megum vera eins lengi og við viljum. Hann er bú inn að leigja tvær hljóm sveitir og bjpða helmingnum af öllum lilikurum London ar — og þar á meðal — já gettu nú?“ „Spurðu mig ekki”, sagði ég. „Ekki er ég leikari“. „Segðu engum frá því ef hann kemur ekki en hvern ig heldurðu að þér litist á að dansa vals við . .“ 0g svo, hvíslaði hún í eyra mér nafn eins m.esta skapgerðarle.ik ara Lo.ndonar, manns sem ný lega hafði verið aðlaður. „Þetta er ekki satt Lizt!“ sagði ég hrifin. Hún kinkaði kolli. Jú, pabbi er búinn að bjóða hon um og hann langar til að koma Ég var ofsaiega skot in í honum þegar ég var fjór tán ára og ég vona að það verði ekki of mikil vonbrigði að hilla hann í eigin per- sónu. Ég vona að pabbi þinn og mamma móðgist ekki yf ir að þau verða ekki boðin en við bjóðum engum eldri e,n tuttugu og fimm ára nema Sir Hilary. Og þar með neyðumst við til að skilja MELODY CHASE „greifynjuna“ útundan.' -Ég gerði líka ráð fyrir að henni finnist þetta állt voðalega „frumstætt“ en hver kærir sig um það? Það er furðulegt að mér skyldi þykja jafn vænt úm Liz og mér þótti éifts r af brýðissöm og óg var. Ég veit að mörgum fannst hún ósköp tilgerðarleg en mér fánnst hún allaf eðlileg og indæh Ef til vill fan,n ég til mín yfir að hún skildi mun frem ur vilja vera með mér-en hinum telpunum í götunni. Ég kunni vel að meta allar ráðléggingarnar sem húri gaf mér viðvíkjandi klæðaburði og öðru slíku. Hún gerði mik ið til að auka sjálfstraust mitt og það án þess að Véra nokkru sinni hrokafull jafn vel þó ég hefði hana stund um grunaða um að verá að eins svo elskuleg við migí'lil að leyna sambandi þeirra Peters. En ég reyndi þó að sannfæra sjálfa mig um að þetta væri ekki réttlát hugs un. Ef til vill er það líka eðli legt að Phyllis, sem ég hafði þekkt frá bernsku væri af brýðissöm út í nýju vinkon una mína. Samt sem áður var ég sár 0g leið þegar ég heyrði toana dag nokkurn segja vtö aðra vinkonu, Iris Shaw: „Ég get vel skilið að strákarnir láti blekkjast af Liz en hver ihefði trúað því að hún gæti Jíka blekkt Jane? Ætli Jane hafi virki lega ekki enn skilið það að eina ástæðan fyrir því að Liz vill vera með henni er sú að 'hver einasta stelpa væri stór falleg borin sama.n við vesl- ings „Bollu“? Það var ekki undarlegt þó vinátta Okkar Phyllis kóln aði við þetta þó ég segði henni aldrei að ég hefði heyrt hana segja þessi orð. Að minnsta kosþ bauð Liz mér í kokkteilboð fyfir sýn ingu afmælisdaginn sinn. Hún sýrjdi mér hrifin kjólinn sinn og gjafimar sem hún hafðj fengið. iMamma og Pabbi höfðu gefið mér fyrsta ballkjólinn minn í tilefni af veizlunni sem Liz ætlaði að halda. Liz hafði hjálpað mér að velja hann. Hann var úr bláu tafti og það skrjáfaði unaðslega í pilsinu þegar ég hreyfði mig. Þegar ég var komin í nýja magabeltið sem Liz hafði lagt svo fast að mér að kaupa var ég aJls ekki jafn feit og áður. Ég var mjög ánægð með kjólinn minn þó ég 'sæi strax að hann gat 'hvergi naerri jafnast við kjól Liz. Hann var yndisfagur, hvítar blúndur og snjóhvítt tjull 0g brúsandi pils. Ég verð að við urkenna að ég öfundaði hana jafnvel þó ég vissi að Liz hefði verið mun fallegri en ég þó við hefðum haft kjóla skijpti. Meðan hún sýndi mér gjaf imar velti ég fyrir mér hvað Hannes á horninu. Framhald af 2. síðu, Ingólfur Jónsson, útvegaði á síð asta alþingi fyrstu fjárveitingu í hús handa garðyrkjuskóla ís- lendinga. Þessa daga er verið að grafa fyrir grunni fyrstu álmu þessa húss. ÞING OG STJÓRN hafa helzt til lengi gleym^ þörfum garð- yrkjuskóla landsins en þrátt fyr ir það hefur skólinn leyst af höndum tvö stór og þýðingar- mikil þjóðnytjaverk. Hann hef- ur menntað og mótað fjölmenna, ötula og áhrifamikla garðyrkju- mannastétt og vísað þjóðinni á færan veg til fjölbreyttrar stór- framleiðslu grænmetis. Banana- hús skólans sýnir þjóðinni áður óþekkta hlið á töframætti jarð- hitans. VIÐ BER að starfsmenn garð- yrkjuskólans benda leiðtogum gestahópanna á að þeir geti leit- að meðal skjólstæðinga sinna ti! margra annarra staða sem þjóð- félagið eða einstakir dugnaðar- og þrifamenn hafa búið sig þar undir túristaheimsóknir t. d. elliheimilið í Hveragerði og ýms ar vel reknar blómræktarstöðv- ar bæði þar og í Reykjavík, en svarið er oftast á þá leið, að þess háttar fyrirbæri þekki þeir áð- ur, einkum frá Danmörku. Á íslandi leiti gestir eftir náttúru- einkennum eða framkvæmdum með íslenzku svipmóti. Flugfé- lagstalsmaður komst eitt sinn svo að orði, að ef Þeir hefðu ekki jarðhitann á Reykjum og áhrif hans til augnayndis fyrir flugfólkið þá hefðu þeir suma daga lítið að bjóða. VALDAMENN erlendir og inn lendir biðja skólann á Reykjum stundum um leyfi til að hafa þar frumlega risnu fyrir stóra gestahópa. Erlend sendiráð og innlendir valdastjórnarmenn hafa lagt leið sína í þessu er- indi í bananahús skólans. — Frá Reykjavík komu matseldarmenn og þjónar með áhöld og veizlu- föng. Mannfagnaðurinn hefur gengið að óskum. Síðan koma A þjóðin að standa upp' þegar forsetinn gengur| í salinn? < lUmgengnisvenjur og kurteis-| "issiðir hafa verið vandamál * ^meðal flestra þjóða al’a tíð, t (lþó að íslendingar haf; löng- f um látið sig slík mál litlu! Ovarða Það hefur verið lá;ið : ||liggja milli hluta, hvernig ] (|menn heilsast og kveðjast, og < 11 þótt bezt, þegar minnst var # ' um haft. Þó hafa risið upp > " deilur urn ýmsar umgengnis-t Þúf venjur, og er skemmst að { , | minnast vandamálsins: < i eða þér. " Nú hefur mál svioað þessu? ^skotið upp kollinum og urðuft ”um allsuarpar deilur á önct- % >verðum vetri. Snerust þær f íum forseta vorn, og réðu £ >stjórnmálaskoðanir mestu um * (það, hvernig menn brugðust * Krið Þar sem málið snertir X [æðsta embætti í ívoru, þjóðfélagi t er fróðlegt að vita * 9 hvernig ýmsir aðilar bregð- a ast við, þegar lögð er fyrir^ þá spurningin: Á þióðin að £ standa upp, þegar forsetinn F gengur í samkomusal? J Þjóðkunnir menn svaru) pessari spurningu í nýjustu i [ VIKU. f Var svikin Framhald af 4. síðu. að- og júlí skrifar húsfreyjan slar.dendum stúlkunnar býðst til að borga henni 1200 kr. á mánuði, , en að frá því væru dregnar 800 kr. fyrír þjónustu. Að svo komnu máíi var stúlkunni sagt að koma heim, enda hún bæði veriíi svikin, um kaup og látin vinná myrkranna á miili. — 22. júlí fór hún síðan og var borgað 400 kr., en ferðirnar fram og aftur til Reykjavíkur kosta 420 krónur, svo að hún var 20 kr. fátækari en þegar hún fór! Peter hefði gefið henni É<r 1 erlendum blöðum m>'ndir úr B slíku boði. Fjöldi gesta sitja við löng veizluborð, hlaðin álitleg- sá fallegt lítið gullúr sem lá í öskju á snyrtihkprði henn ar. „Er þetta gjöf?“ spurði ég, ég kveið fyrir að heyra svarið en 'varla var það verra en óvissan. Liz roðnaði, en það kom efkki oft fyrir. „Finnst þér það ekki fallegt?“ spurði hún og leit ekki í augu mér. ,,Mijög“, sagði ég og skildi* að hún ætlaði ekki að segja mér hver hefði gefið hen,ni það. Hvers vegna? Til að ihlífa tilfinningum mínum, „Það hafa allir verið svo gjaf mildir við mig‘,‘ sagði hún. “.Alltof gjafmildir sérstak lega sumir drengjanna í göt um vistum, undir háum hvolf- bogum suðrænna risajurta. — Þegar kvöldar bregða neonljós furðubirtu yfir vinafund þar sem hitabeltisgróður og íslenzk fjallabyggð eiga leiki saman“. Hanncs á horninu. Leiðrétting SÚ leiði/ilega prentvilla slæddist inn í fréttina um heimsókn kanadískrar flota deildar í blaðinu x gær, að í stað „Liasion Officer“ sfóð liasien officer. unni. Ég veit að þeir hafa alls ekki efni á að gefa mér svona flottar gjafir, ég hefði sagt þeim það ef ég hefði ekkj verið hrædd unr að særa tilfinningar þeirra“. „Gullúrið var það sem ég sá fyrst þegar Liz bauð okk ur velkomLn í veizluna. „Okkur” voru Peter, sem ók, Robin, Iris og mér til veit ingarhússins. Liz kyssti okk ur öll þegar við vorum búin að óska 'henni til hamingju með daginn og segja henni ■hve vel hún liti út. Mil M M ► 116 Alþýðublaðið — 17.. ágúst 1961^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.