Alþýðublaðið - 17.08.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 17.08.1961, Blaðsíða 16
MÁLIN TIL iRMmi) 42. árg. — Fimmtudagur 17. ágúst 1981 — 181, tbl, UMRÆÐU RIKISSTJORNIN vinnur nú að afáus'unum á þróuninni í við- f.kiptamálum V>stur-Evrópu og |iáún.nýju viðhorfum, sem skap azt hafa við betðni Breta og f)ana um aðild að Efnahags- frandalagi sexveldanna scm ým islegt bendir tU að sé uppliafið 20 ÞUSUND L £ DAG verður gengifí frá samn- ingum við Rússa um kaup á 20 Irúsund tunnum af saltsild. Samn ifigar þessir hafa verið í deigl- rmni nokkurn tíma, og verfía feir undirritaðir í dag. Fyrsta afskipun saltsíldar fyr 4r Rússlandsmarkað fer fram í lek - þessarar viku eða í byrjun '«æstu viku, og verða þá fluttar <it um 5000 tunnur. Reynt verfí Air t-.rðan að hraða úflutningnum. Um áframhaldandi sölu til .^ftússlands er ekkert vitað, en allt byggisí ó því, að síld sú, íem nú verður flutt út, falli Rússunum í geð Ef svo verfíur er ekki ólíklegt, að þeir kaupi -■tiieira af henni. að viðskiptalegri sameiningu Vestur-Evrópu Eins og Alþýðublafíið hefug skýrt frá áður, hefur um langt skeið undanfarið starfað að þess- um málum sérstök embætlis- mannanefnd undi.- forsæti við- skiptamálaráðherra, Gylfa Þ. Gíslasonar, en fyrir nokkru .bað ríkisstjórnin einnig helztu sam tök í landinu, sem raarkaðsmál in snerta, um að tilnefna full- trúa, sem ríkisstjórnin gæti rætt við um þessi vandasömu mál. Er hér urri að ræða 16 samtök út- flytjenda og innflytjenda, svo og samtök iðnaðarins, bænda og launþega. Alþýðublaðið hefur frétt, að í gær hafi þessir fulltrúar samtak anna verið á funtíi í viðskipta- málaráðuneytinu og hafi þar verið rætt, hvort íslendingar eigi að hefja viðræður við Efna hagsbandalagið, ef tryggt sé, að slíkar viðræður gætu orðið án allra skuldbindinga af ís.ands ihálfu. Alþýðublaðið hefur ekki get- að aflað sér.upplýsinga iim við ræðurnar á fi ndinum, ^n hefur þó ástæðu til að ætla, að nrer allir fulltrúarrir haíi verið þeirrar skoðunar, að ísland ætti sem fyrst að kanna með hvaða skilyrðum aðild ísbsnds að Efnahags'oandalaginu kæmi til greina. Rússneskur sendiherra heimsækir ^tlARSEILLES, 16. ág. Miklir Skógareldar gcisa í nágrenni REarseilIes og' hundruð manna vinna Við slökkvisiarfið. Flutt sliefur verlð burtu úr, villum, íem eru taldar í hættu, cn þær f eigja ýmsir ferfíamcnn yfir sum mánuðina. f Valcntine, útborg fífarscilles, hafa -margir yfirgef | 4S hús sín, enda er. ástandið þar 4alið alvarlegt. SeyðisfjörÓ AMBASSADOR Sovévríkjanna á íslandi kom til Seyðisfjarðar í gær til að kynna sér síldarsölt un og Seyðisfjörð sem síldarbæ. Félag síldarsaltenda á Norðaust urlandi bauð honum til miðdeg isverðar í bæjarstjórnarsalnum ásamt bæjarstjórn og síldarsalt eudum. .Ávörp fluttu formaður TORAUKI GRÆNLANDS FLUG F.I.? IREYKVÍSK EIMREIÐ ÞETTA er íslenzk • eim- reið, sú fyrsta og senni lega síðasta! Hún var not uð til grjótflufninga úr Öskjuhlíð að Reykjavík- nrhöfn, en nú verður grip urinn settur á Reykjavík ursýninguna. Þangað var eimreiðin flutt í fyrrakvöld og stendur við Nesveginn á gömlum brau/arteinum. Er ekki að efa, að þetta gamia farartæki mun tækja mikla athygli sýn- ingargesta, einkum þeirra yngri. ! 'WMMMMVMtMMHMMMMW félagsins, Sveinn Benediktsson, og bæjarstjóri, Gunnþór Björns son. Ambassadorir.n þakkaði mót tökur allar og ávörp með hlý- Iegri ræðu, þar sem hann lét í liór ánægju sína yfir komur.ni, e.n að því búnu skoðaði hann síldarsöltun. Frá Seyðisfirði I EINS og kunnngt er hefur flug Flugfélags íslands til Grænlands, aukizt ár frá ári. Þjónusta félagsins við þá aðila, sem það hefur flogið fyrir, hef ur þó/t til fyrirmyndar.og bendir nú allt til þess, að Grænlandsflug félagsins auk- ist að miklum mun næsta vor og sumar. Að öllum líkindum kemst félagið að samningum við Ferðaskrifs/ofuna Aeroloyd í Kanpmannahöfn, um flutn- inga á skemmtiferðafólki til iGrænlands, en ferðaskrifstofa [þessi hefur haldið uppi 1 skemmtiferðum til landsins, | og eru vinsældir þeirra sífellt I að aukas/. I Blývinnslu Norræna námu- verður tekin þar upp vinnsla á málmi, er fannst þar fyrir nokkru. Málnrtegund sú er þar fannst er mjög verðmæt, enda finnst hún á fáum stöðum í veröldinni. LÞe^ii málmur er notaður við smíði þrýstilofts- hreyfla. Til að geta byrjað vinnslu á þessum málmi, þarf miklar framkvæmdir, m. a. þarf að Framhalð á 11. síðu. PÓSTHÚS Reykjavíkur- kynningarinnar verður opnað í Melaskólanum (Kringlunni) kl. 9 f.h. 18. ágúst. í pósthúsinu verða til sölu sérstök umslög fyrir fyrstadagsbréf, mynd- skreyt/ með merki sýningar hélt ambassadorinn áleiðis til : félagsins í Meistaravík fer nú innar.' Ennfremur smekkleg Neskaupstaðar_ i bráðum að ljúka, en í stað þess ! bréfiríerki í 2 litum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.