Alþýðublaðið - 16.09.1961, Qupperneq 1
FEIMNISMÁL
KOMMA: MÚR-
í BFRLÍN:
UM þessar mundir er mikil frægir íþróttamenn, sem sagt
ólga í Svíþjóð út af því, að er aS hafi tekið við hærri
sænski hlauparinn Dan YVaern1 greiðslum en leyfilegt er sam
hefur verið skiptur keppnis-j kvæmt lögum alþjóða frjálsí-
leyfi >af alþjóða frjálsíþrótta | þróttasambandsins og m a. er
sambandinu I Vilhjálmur Einarsson nefndur
Nýlega hefur komið frétt frá íí því sambandi. Við birtum hér
Stokkhólmi, þar sem nefr.dir ] grein, sem birtist í þj'zka blað
eru með nöfnum nokkrir heimsjnu „Spirt in Bild“ og er frá
_______________________________^fréttaritara þess í Stokkhólmi.
„Sænskir frjálsíþróttaleiðtog
ar hætta nú við að halda mót
sín. Þeir eru bitrir vegna þess
að Dan Waern hefur verið úti-
lokaður frá keppni. Sænskur
íþróttaleiðtogi, Per Karlsson,
hefur ásakað frönsku hlaupar-
ana Micel Jazy, Michel Bern
ard og Robert Bogey fyrir að
hafa krafizt og fengið á móti i
Hássleholm 17. ágúst sl helm-
ingi hærri dagpeninga en leyft
er að greiða. Annar leiðtogi,
Axel Högström, hefur haldið
því fram, að þrístökkvararnir
Einarsson og da Silva og spjót
kastarinn Danielsen hafi farið
fram á og fengið hærri dagpen
inga en leyfilegt er að veita.
ÞAÐ ER VIÐTAL VIÐ VIL-
HJÁLM Á ÍÞRÓTTASÍÐU:
og drekk-
ingarhylur
ÞAÐ er nýjast af Bri-
gitte Bardot, að myllu-
| steinn var bundinn við
: hálsinn á henni og henni
\ varpað í drekkingarhyl
; fyrir rneinta galdra.
I Þetta gerðist þó í kvik-
; mynd, og er bót að því.
; Myndin er riddarasaga í
I litum, og kvað BB ekki
; taka sig verr út fáklædd
! á niiðaldavífiu en ínú-
! tímamáta,
MUMMMMMMMMMHMtMV
Sex manna nefnd, sem skip-
uð er fulltrúum framleidenda
og neytenda og hefur það hlut
verk að ákveða verð á land
búnaðarvörum, náðj að þessu
áinni ekki samkomulagi um
verðlagsgrundvöll landbúnaðar
vara fyrir verðlagsárið 1961 —
62 Þrjú fyrstu árin, sem nefnd
in starfaði (1947—49), varð
hún ekki sammála um verðlags
grundvöll, en síðan 1950 hefur
alltaf orðið samkomulag um
hann þar til nú. Þegar fulitrúar
framleiðenda og neytenda í
Framh. á 5. síðu.
YFIRDOMUR úrskurðaði
i í gær verðlagsgrundvöll
landbúnaðarafurða. Sat
dómurinn á rökstólum í
allan gærdag og komst að
niðurstöðu síðdegis, í gær.
Hér fer á eftir fréttatilkymi
ing, er Alþýðublaðinu barst í
gær frá hagstofustjóra:
WMWWMWWWMWWWMMWWMMMWIMWMWMWWWWW
NU eru Bandaríkjamenn byrjaðir að fljúga
loftfarslausir. Myndin er af tilraunaflugi
manns, sem cr með lyftiaflið á bakinu. Hann
lék sér að því að stökkva yfir strætisvagna.
Framtíðin ber það eflaust í skauti sér, að
Hafnfirðingar til dæmis sæki vinnu í Reykja
vík — í tveimur til þremur stökkum.
iWHMWWUWWWVWMVVWMWíWMWWWVWWVWWWW
„EINARSSON"
SAGÐURFÁOF
HÁTT GREITT