Alþýðublaðið - 16.09.1961, Síða 8
ÞEIR, sem lesa Þjóðvilj-
ann, vita gjörla, að ekkert
blað á íslandi er fundvís-
ara á mikil mannvirki
austan tjalds né lýsir þeim
af meiri nákvæmni og aug
Ijósari hrifningu.
Eitt mannvirki nýtt aust
urkommúnista hefur blað-
ið þó forðast að nefna.
Það er múrinn sem
skiptir Berlín.
Þjóðviljinn er ekki
hreykinn af þessu mann-
virki. Eða öllu heldur: —
Hann þorir ekki að láta
hrifningu sína í ljós fyrir
framan íslenzka lesendur.
Hann þegir glymjandi
hljóði.
í dag birtum við fjórar
myndir skyldar múrnum,
sem austur-þýzkir komm
únistar reistu í þeim til-
gangi að meina fólkinu
austan hans að hafa sam-
neyti við fólkið hinumeg-
in.
Sú fyrsta segir sögu af
tólf ára pilti, Erwin
Schabe sem á heima á skák
í Vestur-Berlín, scm borg
arbúar kalla „ískjallar-
ann“. Kemur nafnið af því
að skák þessi eða tunga
gengur ehis og fleigur in«
í borgarhluta kommúnista,
og mcga íbúarnir því heita
einan<rraðir.
Breskir liermenn fylgja
Erwin litla daglega í skól
a“n. Þeir eiga að bægja
frá alþýðulögreglu Hl-
brichts, sem einu sinni
liefur reynt að hindra
skólagöngu drengsins til
Vestur-Berlínar með valdi.
Þegar foreldrarnir
kærðu, lögðu Bretar til líf-
vörðinn.
Myndin hér efra er af
ungu kærustupari, sem
komst fyrir feimnismúr
Þjóðviljans.
Þau syntu yfir Teltow-
dýki á mörkum Austur-
og Vestur-Berlínar.
Þau tefldu á tæpasta
vaðið. Vélbyssukjaftar
kommúnista gæta dýkis-
ins
hvi
týn
I
heí
urr
kal
siu
I
inn
er
Þýi
stö
I
bif
1
sín
ein
hei
æs
ún
föi
efr
vai
fól
ho
Þji
ne
]
ha
Au
ir
]
íil
im'
eð:
frá
sei
kji
gei
g 16. sept. 1961 — AIþýöublaðið