Alþýðublaðið - 16.09.1961, Síða 11
... skrifar
Iöngu eftir
að venjulegir
kúlupennar
eru þornaðir
'?a*ker:
Parkerf^4 kulupenni
Parker fjM kúlupenni
A PRODUCT OF
THE PARKER PEN COMPANY
9-B642
Alþýffublaðið — 16. sept. 1961
TILKYNNING
Nr. 23/1961.
í samlbandi við verð á innlendu sementi hefur verðlags-
nefnd ákveðið eftirfarandi:
Miðað við núgildandi c.i.f. verð á sementi frá Sements
verksmiðju' ríkisins, kr. 1100,00 hvert tonn, má útsölu-
verðið hvergi vera hærra: en kr. 1200,00 að viðbættum
sannaniegum uppskipunarkostnaði, hafnargjöldum og 3%
sÖLuskatii.
Sé sement flutt landveg, þarf að fá samþykki verðlags-
stjóra eða trúnaðarmanna hans fyrir söluverðinu1.
Reykjavík, 15. sept. 1961.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Frá
Gagnfræ&askólan-
um / Kópavogi
Væntanlegir nemendur skólans næsla vetur mæti til
skráningar í skólanum þriðjudaginn 19. september sem
hér segir:
Nemendur annars bekkjar M<. 3 e. h.
Nemendur fyrsta bekkjar kl. 4 e. h.
Nauðsynlegt er, að foreldrar og forráðamenn þeirra nem-
enda, sem geta ekki maett sjálfir, geri grein fyrir þeim,
því að raðað verður í deildir þegar eftir skráningu. Ný-
nemar þurfa- að skila prófvottorðum og vera tilbúnir að
gefa allar uppiýsingar vegna spjaldskrár.
Kennarar eru beðnir að mæta kl. 2 sama dag.
SKÓLASTJÓRI.
Kvöldsamkomur
í Fnkirkjunni
Sunnudagskvöldið 17. sept. kl. 9 e. m.
Einsöngur: Sigurveig Hjaltested.
Við orgelið: Sigurður ísólfsson.
Framsögn og fyrirlestur: Sigfús Elíasson.
Dulspekiskólinn í Reykjavík.
Handriðalistar
úr plasti fyrirliggjandi.
Stærð: 40x8 mm.
Litur: grár, svartur, rauðbrúnn.
Verðið mjög hagstætt.
■ -A
Vinnuheiniilið að Reykjalundi.
Aðalskrifstofur Reykjalundi: sími um Brúarland.
Skrifstofan í Reykjavík, Bræðraborgarstíg 9,
sími 22150.
Það eru Parker gæSín sem gera muninn
ÞAÐ getur verið að aðrir kúlupennar séu
ódýrari, en hverjir þeirra hafa slíkar blek-
byrgðir?
Parker T-BALL kúlupenni hefur blek-
fyllingu sem endist fimm sinnum lengur
en hjá venjulegum kúlupennum.
Hafið þér nokkurn tíma keýpt ódýran kúlupenna, aðeins lil að
eyða mörgum sinnum hans verði í endingarlitlar fyllingar?
Þetta kemur ekki fyrir ef þér eigið Parker T-BALL kúiupenna,
því að hann. er hinn frægj kúluþenni, sem skrifar allt að fimm
s:nnum lengur með aðeins einni fyllingu.
Og nýjar fylingar fást hjá Parkersölum af fjórum mismuQandi
oddbreiddum og fimm bleklitum á ótrúlega lágu verði.
Þær hafa allar hinn einstæða, samsetta og holóita T-BALL odd,
sem tryggir áferðarfalega skrift.