Alþýðublaðið - 16.09.1961, Blaðsíða 13
RUANDA-URUNDI, vernd
argæzlusvæði Belga milli
Kongó og Tanganyika, þar
Sém fram eiga að fara kosn-
ingar síðar í þessum mánuði,
er af ýmsum talið skapa enn
hættuiegra vandamál en jafn
vel Kongó. Eru menn fremur
trúlitlir á að framsókn þessa
landssvæðis til sjálfstjórnar
fari rólega fram eða sé yfir-
leitt möguleg — einkum í
Ruanda — án blóðsúthell-
inga
- í Urar.di eiga að fara fram
kosningar 18- september. í
Ruanda, þar sem eiga að fara
fram kosningar og þjóðarat-
kvæði um stöðu Mwami
(kóngsins), verður gengið að
kjörborðinu 25. september. —
Heidareftirlit með kosnir.g-
unum er í höndum þriggja
manna nefndar frá Samein-
uðu þjóðunum.
Til eru þeir sem halda því
fram, að lögum og reglu verði
aðeins haldið uppi, ef belg-
ískir hermenn séu áfram í
landinu, eða í stað þeirra
komi lið frá SÞ. Belgíumenn
sendu nýlega 1.500 fallhlífar
hermenm til svæðisins og tvö
földuðu þar með her sinn þar.
Virðist enginn efi á því, að
það hafi verið gert með sam
þykki SÞ, sem virðast vera
farnar að hafa áhyggjur af
hinum miklu drápum í land-
ir.u. Drápin fara. aðallega
fram í Ruanda og drepa menn
af kynþætti Tutsi menn af
Hutu kynþætti og öfugt.
Ruanda-Urundi liggur milli
beigíska Kor.gó að vestan, og
norðan, Uganda að norðan og
Tanganyika að austan og
sunr.an. Aðalborgin í land-
inu er Usumbura, sem er
hafnarborg á norðurströnd
Tanganyika-vatns 'Við hinn
eda vatrsins stendur bær-
inn Abercorn í Norður-Rhó-
desíu og við vestanvert vatn
ið borgin Albertville í Kat-
anga. Landslag er þarna á-
völ fjöll og dalir með stöku
hásléttum og skemmtlegum
smábæjum. Hitabeltisloftslag
er í Usumbura, sem er í 2.500
feta hæð, en eftir því sem of-
ar dregur, allt upp í 7.000 feta
hæð, kólnar. Sólin er geysi-
heit um hádegið, en á kvöld-
in þarf að kynda eld.
Kaffi vex þarna mjög vel
og er helzta útflutningsvaran
og lekjugjafinn.
Landsbúar eru af þrem að-
al-kynstofnúm. Twa (dverg-
ar, sem eru undir fimm fet
um á hæð) eru um 50.000 tals
in's. Tutsi eru taldir vera
komnir upphafiega frá Eþí-
ópíu. Þeir eru að meðaltali
sex fet á hæð og komast yfir
sjö fet. Þeir eru um 70.000
talsins og hafa stjórnað Ru-
anda-Urundi öldum saman.
Langsamlegur meirihluti í-
RYÐHREINSUN & MÁLhHÚÐUN sl.
GELGJUTANOA - SÍM 35-400
annar flokkur þeirra, Radar,
er miklu minni. í fyrrnefnd-
um kosningum fékk Parme-
hulu 2.201 sæti af 3.125 alls,
Aprosoma fékk 233 sæti, Ra-
dar 209 og Unar 56, en það
skal tekið fram, að sá flokk-
ur tók ekki þátt í kosningun-
um. Sameiginlegir listar Per
nehutu og Aprosoma fengu
190.
í október skipaði belgíska
stjórnin stjórn, sem Parme-
hutu hafði mikinn meirihluta
í undir forsæti Kayabanda.
Kigeri V. var þá farinn í út-
legð og er þar enn. Unar
starfar mikið erlendis, m. a.
hjá Sameinuðu þjóðunum, og
hafa margar sendinefndir
þar hlustað á mál þeirra af
búanna er samt af kynstofni
Bantunegra, sem algengasl-
ur ep í Afríku, og kallast þeir
Hutu. Þeir eru um 4,5 millj-
ónir talsins og skiptast
nokkurn veginn jafnt milli
Ruanda og Urundi, en flestir
Twa-ar búa í Ruanda.
Þessi tvö fornu konung-
dæmi voru hluti af nýlendu-
veldi Þjóðverja fyrir fyrri
styrjöldina, en voru síðan
fengin Belgíumönnum til
gæzluverndar og hafa þeir
stjórnað þeim frá Leopold-
ville, þar til í janúar 1960, að
þau voru sett undir beina
stjórn frá Brússei með land
stjóra í landinu. Þó að land
inu væri stjórnað frá Leo-
poldville, hefur íbúunum
aldrei dottið í hug, að telja
sig hluta af Belgíska Kongó,
svo sem sjá má af því, að
kóngarnir, Mwami af Ruanda
og Mwami af Urundi, höfðu
raunveruleg völd. Voru þeir
gerðir ábyrgir fyrir ró og
spekt í landinu, þar til lýð-
ræðishugmyndir tóku að sí-
ast inn.
Belgíumenn hugsuðu mest
um barnaskólamenntun, —
hedbrigðisþjónustu og vegi
og var byggt upp þarna vel-
ferðarríki í smáum stíl. Skort
ur er á menntuðum Afríku-
mönnum, enginn afrískur
læknir, vísindamaður, pró-
fessor eða tæknifræðingur,
en til er góður kjarni af alls
konar iðnaðarmönnum, land-
búnaðarfræðingum, skrif-
stofumör.num, símamönnum
og hálf-þjálfuðum verka
mönnum.
Menntun hlutu aðallega
synir höfðingja, og þar eð
flestir höfðingjar eru af
Tutsi ættflokki, eru flestir
menntamer.n af því fólki. Þá
hafa trúboðar átt mikinn
þátt í þróun þessa landssvæð-
is. Heildarútflutningsverð-
mæti landsins kemst upp í
rúm’.ega 100 milljónir króna
á ári, þegar vel árar fyrir
kaffi, sem aðallega er sent til
Bandaríkjanna. Sameigin-
legi markaðurinn hefur lagt
fram fé til vegagerðar til að
bæta samgöngur við héruðin
í landinu og Uganda og sömu
leiðis á Busegra svæðinu til
framræslu mýrlendis og út-
rýmingar á tse-tseflugunni
til að gera landið byggdegra.
Fjárlög eru aldrei halla-
laus og annar helzti atvinnu
vegur landsins er taiinn inn-
ley.sing belgískra ríkisskulda
bréfa. 'Samvir.nufélög starfa
í vaxandi mæli sem kaffi-
framleiðendur og milliliðir
við sölu á því til útflytjenda
í Usumbura. Bændur rækta
kaffið og er meðal stærð bús
um 100 kaffitré, sem gaf af
sér um 200 ensk pund af kaffi
árlega.
Á tímanum maí til septem
ber snýst lífið um kaffi, en
þess á milli er fátt, sem tek-
ur hug innfæddra nema
stjórnmál. Þá er það, sem
hinn leyndi ótti evrópskra
(5.000) og- indverskra (3.000)
íbúa kemur í ljós.
Þegar það varð ljóst árið
1959, að fyrstu skrefin í átt
til sjálfstæðis yrðu brált tek
in, álitu Tutsar, sem alltaf
hafa stjórnað Rúanda, að
sr.úið yrði aftur til þeirra
gömlu yfirráða. Hutuarnir
voru ekki alveg á sama máli
og gerðu snögga uppreisn,
sem var blóðug og ofsaleg, en
bar árangur frá þeirra sjón-
armiði. Þúsundir Tutsa flýðu-
Margir voru drepnir af báð-
um aðilum.
Þetta ástand skapaðist vafa
laust af dauða Mwami Mu-
tara II. sem dó í júií 1959 og
hafði stjórnað viturlega frá
árinu 1931. Hinn nýi Mwami
Kigeri V. er ungur maður,
sem virðist hafa verið skák-
að fram af öflum að baki
krúnunni (konungstign er
ekki arfgeng) og hefur ekki
traust landsmanna eða Bei-
gíumanna.
,í Urundi er ástandið allt
annað. Þar hefur Mwami
Mwambutsa IV. setið að völd
um allt frá 1915. Áhrif hans
eru mikil og hann hefur lýð
ræðislegar skoðanir. Af þessu
leiðir, að þar er ekki við lýði
sú kennd öryggisleysis, sem
fæðir af hatur milli Tutsa
og Hutta. Þó er þar mikil
barátta um völdin. Nefnd frá
SÞ kom til landsins í marz sl.
og mælti með allsherjarkosn
ingum undir eftirliti SÞ í
janúar í ár.
Sveitastjórnarkosningar
voru haidnar í Ruanda í júlí
á sl- ári, en þar eru fjórir að-
alstjórnmáláflokkar. Flestir
Hutuar styðja Parmehutu
(lýðræðislegur lýðveldisflokk
ur), en annar veigamikill
fiokkur Hutua er Aprosona,
sem margir Evrópumenn
styðja, en er nú klofinn.
Sterkasti flokkur Tutsa er
Unar (flokkur kóngsins), en
skilningi. Þó að Tutsar
skammist sín> ekki frir léns-
skipulag það, sem þeir að-
hyllast, hafa kommúnistar
veitt þeim stuðning og halda
því fram, að Parmehutu sé
tól hinna heimsvaldasinnnðu
Belga. Enn veigameira er, að
Kigeri var um tíma talsvert
með Lumumba og hefur heim
sótt Ghana. í marz sl. mynd-
aði Kayabanda svo fullkomna
ríkisstjórn, sem Belgíumenn
viðurkenna, og lýðveldi, sem
þeir viður kenna ekki.
í Urundi hefur verið meira
um, að fólk giftist milli kyn-
þátta og spenna því ekki ems
mikil. 24 stjórnmálaflokkar
eru í landinu, en í sveita-
kosningunum í nóvember
1960 varð einn þeirra, kristi-
legir demókratar, langstærst
ur, en þó l.angt frá hreinum
meirihlula yfir hina. Stjórn
var mynduð, sem Hutuar
hafa meirihluta í, en ástand-
ið er óljóst vegna blöndunar
milli Tusta og Hutua, og
klofnings Tutsa milli tveggja
helztu fjölskyldnanna — fjöl
skyldu Mwami Mwambutsa
IV, og höfðingjans Barrayan
ka. Forsætisráðherra er Josef
Cimpeye, af kynþætli Hutua,
en. þó með Tutsi-blóð í sér
líka. Kristilegi flokkurinn —
stærsti flokkur stjórnarinn-
ar, er stofnaður af Biroii, —
syni Barranyanka, og nýtur
flokkurinn mikils stuðnings
meðal Hutua.
Eldri sonur Mw.ambutsa
konungs er hinn sterki mað
ur þjóðernissinnaflokks, sem
Tutsar ráða og nefnist Upro
na. Með því að hallast að rót
tækustu þjóðernisöflum Afr-
íku, hefur hann aðallega dreg
ið að sér svipaðan stuðning
og Lumumba hafði í Stanley-
vilie.
Alþýðublaðið — 16. sept. 1961