Alþýðublaðið - 16.09.1961, Síða 14

Alþýðublaðið - 16.09.1961, Síða 14
\laugardagur 8LYSAVARÐSTOFAN er op- In allan sólarhringinn. — Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 8—18. Tæknibókasafn TMSI, Ið'n skólahúsinu Opið aila virka d'aga kl 13—.19 nema laugar daga ki. 13—15. MINNINGARKORT Sjálfs fojargar félagg fatlaðra í Reykjavík fást á eftirtöld- Uffl stöðum: Bókabúð ísafoldar Aust urstrseti 8, Reykjavíkur Apótek Verzi. Roði, Laugar vegi 74, Bókabúðin Laugar i! svegi 52, Holts Apótek ) nghohsveg, Garðs Apólek I Imgarði, Vesturbaíjar é oótek, Melhaga 22. Skrif- 4 o:u Sjálfsbjargar Bræðra borgarstíg 9. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer tij Gasg. og Kmh kl, 08,00 í dag. Væntanleg aft- ur til Rvk kl. 22,30. Flugvél- in fer til Gias gow og Kmh kl. 08,00 í fyrramálið. Ský- faxi fer til Oslo, Kmh og Hamborgar kl 10.00 í dag. Væntanleg aft’ur til Rvk kl. 18,00 á morgun. — Innan- landsflug: í dag er áætiað að fljúga tii Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, Húsavíkur, — ísafjarðar, Sauðárkróks, — Skógasands og Vestmanna- eyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Fagurhóis mýrar, Hornafjarðar, ísafjarð ar og Vestmannaeyja. > MESSURi Dómkirkjan: Messað kl. 11 f. h. Séra Guðmundur Guð- mundsson, sóknarprestur í Útskálum. Neskirkja: Messað kl. 11 f. h. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Messað ki. 11 f. h. Séra Garðar Svav- arsson. Fríkirkjan í Hafnarfjrð': — Messað kl • 2 e. h. Séra Kristinn Stefánsson. Haligrímskirkja Messað kl. 11 f. h. Ræðuefni: Trúin á annað líf Séra Jakob Jóns- son. Lifiheimilið: Guðsþjónusta kl. HO f. h. Heimilispresturinn Rústaðasókn: Messað í Háa- gerðisskóla kl. 2. Gunnar Árnason Kirkjukvöld verðuf í Hall- grímskirkju kl. 8,30 á sunnudagskvöld. Séra Hall- dór Halde frá Kmh flytur erindi um sálgæzlustarf meðal olnbogabama mann- lífsins. Söngflokkur kirkj- unnar syngiir nokkur lóg. Páll Halidórsson leikur ein- leik á orgelið Séra Jakob Jónsson. ftirkjudagur Háte’gssóknar: Barnasamkorna í hátíðnsal Sjómannaskólarrs kl. 10,30 árd. Messað kl. 2, — Séra B jarni Jónsson víxlubiskup préd'kar. Kl. 3 hefjast kaffi veitingar kvenfélagsins i borðsal skólars. Séra Jón Thorarensen. Konur úr félögum í Reykja- víkurprófastsdæmi, munið kirkjuferðina í Haiigríms- kirkju á sunnudaginr, ki. 11 f. h Kvenfélag Hátegsscknar. hef- ur kaffisöiu í Sjómannaskól anum á morgun kl 3. Loftleiðir h.f.: Laugardag 16. sept er Þor finnur Karlsefni væntanlegur frá Hamborg, Kmh og Gauta borg kl. 22,00. Heldur áfram til New York kl. 23.30. Skipaútgerð ríkis'ns: Hekla er væntan- leg árd. á morg- un. Esja fór frá Rvk kl. 20,00 í kvöld austur um land til Seyðisfjarðar. Herjólfur er í Vestmannaeyjum Þyrill fór frá Rvk í gær til Norðurlands hafna. Skjaldbreið er á Húna flóahöfnum á leið til Akureyr ar. Herðubreið er væntanleg til Rvk á morgun. Laugardagni 16. september: 12 55 Óskalög sjúktinga 14,30 Laugardagslög in. 18,30 Tóm- stunckiþáttur bariu oj ungl- itu'a (Jún I'áls- so .) 20.00 Tórr leikar: Flautu- konsírt eftir Pet er Tanner 20.20 Upplestur: „Það er margt stríf«!ð“, smásaga eftir Coru Sandel, þýdd af Margréti Jóns dóttur skáldkonu (Svala Hannesdóttir). 20,50 Kvöld- tónleikar 21,20 Leikrit: „Mis i:ta bandið“; Aif Due samdi upp úr samnefndri sögu Art urs Conaris Doyle. I ýðantíi: Hulda Vaitýsiié'llr. Leikstj.: Ælvar R. Kvaran. 22,00 Frélt ir 22.] 0 DansIÖg. ?í,00 Dag- skrárlok. Q Uppreisn Framhald á 3. siðu. Bagdad-útvarpið segir, að í bréfum þessum sé eindregin af staða tekin gegn hreyfingu heimsvaldasinna, gegn glæpa- verkum svikara, gegn fylgis mönnum skiinaðarstefnu og stjórnleysis, lénsmönnum, óróa seggjum, ræningjum þjcifum og lagabrjótum. Útvarpið gat ekki urn nánari atvik, sem geflð gæti til kynna I að hér sé um vopnaða uppreisn að ræða. Samkvæmt fréttum þessum er uppreisnin verk glæpsamlegra flugumanna heimsvaldastefnunnar. Líkamsárás Framhald af 16. síðu- verið ráðist á sig á túninu og sér verið veitt höfuðhögg, svo að hann hafi rotast. Telur hann sig hafa legið á túninu nokkra stund, en þegar hann vaknaði var búið að stela af honum 900 kr. og hattinum- Einnig mun hafa verið reynt að stela af honum armbands- úrinu. Er maðurinn hlaut höggið, missti hann út úr sér tanngarð úr neðri góm. Höggið telur hann hafa kom ið svo snöggt og óvænt, að hann hefði engan tíma til að snúa sér við, og hefði því eng in kennsl hafa borið á árásar- manninn. Sá, sem fyrir árás- in.ni varð, komst heim hjálpar laus. í gærkvöldi var ekkert nýtt komið í ijós í máli þessu, og árásarmaðurinn ófundinn. List og mennt Framhald af 7. síðu. sprettan, sem sýnd var í Fen- eyjum fyrir sex árum. Gagnrýnendur telja, að með mynd Resnais , Hiroshima Mcn Amor“ hafi verið ijóst, að hann mundi koma með nýjan stíl í kvikmyndirnar og teija. að þessj mynd hans, L’Année Der niere a Marienbad, sýni, að sú skoðun sé rétt. Resnais beitir mjög óvenjulegum brögðum til að taka þátt í myndinni. Næst- um öllum venjulegum aðferð- um t:l að setja fram hljóö og samtöl er fleygt fyrir borð og ætlazt er til verulegrar sam- vinnu áhorfenda. Myndin fjall- ar um mann, sem er að reyna að telja konu trú um, að þau hafi hitzt í fyrra í Marienbad og hún hafi lofað að hlaupast á brott með sér. Á baksviðinu er svo eiginmaður, sem cyðir tíma sínum við spilaborðin. Að alhlutverk leka Giorgia Al'uert azzi, Sacha Pitoeff og Deiphine Seyrig. Myndin er talin slík, að menn þurfi að sjá hana oft- ar en einu sinni. ítölsku myndirnar ollu vor- brigðum, einkum myndir da Sica og Castellani. Hátíð'n í heild var talin tak ast vel, þó að helztu myndirn- ar væru ekki eins góðar og oft áður. Ibúðir til sölu Til sölu eru 2 íbúðir að Flókagötu 45. íbúðirnar eru: 1) íbúð á efri hæð’ sem er 6 herberigi, eldhús og baðherbergi, ásamt geymsluhehbergi í kjall- ara og bílskúr. íbúð þeirri fylgir riShæð húss- ins, 3 íbúðarherbergi, salerni og geymsluher- bergi. 2) íbúð í kjallara, 3 herbergi, eldhús og geymsla. Verðtilboð í hvora íbúð fyrir sig skulu hafa bor izt fjármálaráðuneytinu fyrir kl. 5, mánudaginn 25. september n.k. íbúðirnar verða til sýnis frá kl. 5—6,30 e. h. mánudaginn 18. september n.k. Fjármálaráðuneytið. Auglýsing um innflutning bifreiða Ráðuneytið vill hér með vekja athygli á því, að eftirfarandi reglur hafa verið settar um innflutn ing bifreiða: 1. Innflutningur nýrra óg ónotaðra bifreiða er frjáls. Hins vegar er innflutningur notaðra fólks-, sendi- og jeppabifreiða, að burðarmagni minna en 3 tonn, fháður leyfum (sbr. reglugerð útgéfna 15, september 1961 um breytingu á reglugerð nr. 78, 27. maí 1960, um innflutnings og gjaldeyris- leyfi). 2. Innflutningsleyfi fyrir notuðum bifreiðum verða hér eftir aðeins veitt eftirtöldum aðilum: a. Aðilum, sem flytja búferlum til landsins. enda færi slíkir aðilar sönnur á, að þeir hafi átt viðkom andi bifreið erlenndis í eigi skemmri tíma en eitt ár. b. Aðilum, sem kaupa bifreiðar af starfsfólki er lendra sendiráða hér, enda mæli utanríkisráðu- neytið með sölunni. 'Landsbanki íslands og Útvegsbanki Íslands munu annast útgáfu lejda samkvæmt.grein þess ari. 3. Gjöld samkvæmt 16. gr. laga nr. 4 1960 verða innheimt við tollafgreiðslu. Verða gjöld þessi inn heimt af öllum bifreiðum að burðarmagni minna en 3 tonn að undanskildum jeppabifreiðum. Gjöld in eru ákveðin 135% af fob~verði eða eftir atvik um matsverði bifreiða þyngri en 1150 kg., en 100% af bifreiðum 1150 kg. og léttari, án tillits til þess, hvort bifreiðin er ný eða notuð. Viðskiptamálaráðuneytið 15. sept. 1961. Jónas H. Haralz./ Halldór Jónatansson. 16. sept. 1961 — AIþý®ublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.