Alþýðublaðið - 08.10.1961, Page 1
42. ár. — Su/jnudagur 8. okt. 1961 — 226. tbl.
VELBATURINN Blátindur
frá Keflavík, sendi frá sér
neyðarkalf í fyrradag, þar sem
báturinn tilkynnli, að hann
væri með bilaða vél skammt
fyrir austan Færeyjar. í g*1'-
morgun kl. 7,45 fékk Slysa-
varnafélagið skeytj þess efnis,
að vélbáturinn Halkion frá
Vestmannaeyjum væri að
koma honum til hjálpar.
Blátindur var á leið til
Danmerkur, en þar átti að
skipta um vél í bátnum, sem
var orðin bæði gömul og lé-
leg í fyrradag bilaði vébn.
Eftir árangurslausar tilraunir
áhafnarinnar við að koma
henni { gang, sendi báturinn
frá sér neyðarskeyti og bað
um hjálp. ,
í fyrrakvöld reyndi brezkur
togari, sem var á svipuðum
slóðum, að finna bátir.n, en
tókst ekki. Einnig reyndi véi-
báturinn Bragi frá Breiðdals
íramhald á 10. síðu.
WiMWWWIMMMWitMMIWMV
MEÐAL þeirra, er sæmdir
voru nafnbátinm heiðurs-
doktor vrð Háskóla fslands
í gær, var prófessor Edu-
ard Busch, Uigshespitalet í
Kaupmannahöfn Myndin
var tekin v ð það tæki-
færi. Rektor Háskólans,
Ármann Snævarr, er t'l
vinstrj, en Busch til
liægri. Afmælishátíð Há-
skólans lauk í gær. I’róf.
Sigurðui- Nordal fíutti er-
indi, rektor lýsti kjörj
herðursdoktor.a og afhenti
að lokum Jiýstúdentum há-
skólaborgarabréf sín.
PERLURN-
AR FALLA
Viðtal við
- s/a
Sunnudags-
blað
Evrópufrímerkin,
sem gefin voru út fyrir nokkru
og mikil blaðaskrif hafa spunn-
izt út af, ganga nú kaupum og
: sölum fyrrr áttt’alt verð. Nokkr
j ir. íslenzkir frímerkjakaupmenn
! keyptu 50.000 selt af umræddum
I frímerkjum á útgáfudegi þeirra
J eða fyriy útgáfudaginn I>eir
j hafa nú grætt milijónir króna á
l sölu þessara frímerkja
í Morgunblað nu í gær var
auglýst eftir Evrópufrímerk.jun-
um íslenzku og tveir bandarísk
ir dollarar boðn r 4 „seríuna“,
þ. e. þau tvö merkr, er út komu.
Merkin voru á 5.50 og 6,00 kr.
eða samtals 11,50 kr. 50.000 sett
af merkjum þessum hafa því
kostað 575.000 kr. Þeir, scm
komust yfir svo m'kið og hafa
selí það nú á áttföldu vcrgi, hafa
því fengjð kr 4,6 miUjón'r fyrir
magnrð og grætt 4 milljónir.
Bærilegur gróði það fyrir að
selja nokkur frímerkj. Að sjálf-
sögðu eru þeir ek.kj margir, er
hafa grætt svo mikið-á söíunnh
en hinjr eru fleiri, sem græti
hafa eina og tvær miltjón'r, en
það er ekki dónalegur sk lding
ur heldur.
Alþýðublaðið frétti í gær, að
danskt fyrirtækj hefði kevpt allt
magn'ð af einum íslenzkum frí-
mcrkjakaupmanni, 50.000 sett
fyrir áttfalt verð. íslenzku frí-
merkjakaupmenn’rnir liafa að
sjálfsögðu beðið með sölu á
merkjunum meðan þau voru að
stíga í verðj og nú geta þeir
sem sagt fengið gre tt fyrir þau
í dollurum, þ. e. 100.000 doll-
iára fyrir 50.000 sett cða seríur.
Alþýðublaðið hefur frétt. af
j íslenzkum frímerkjasala, sem
iþessa dagana er að ljúka við að
selja þann skammt af Evrópufrí
imerkjum, sem honum tókst að
| kaupa á Pósthúsinu. Maður þessi
Ináði þrjú þúsund settum, sem
kostuðu 11,50 settið, en nú býðst
honum að selja þau öll í Kaup-
mannahöfn fyrir tuttugu og tvær
krónur danskar settið. Þetta
þýð r hvorki meira né minna en
nær fjögur hundruð þúsund kr.
Framhald á 9 síðu.
KALlPtJtt
is!
Gtfc&Wtt t tytir jwfcfu. —
V*ujv¥«j sfn er, *ht hi kctiuzn.
ttftugar stvitœtud vl^ nWUUfcti.
3&ricfmíi)r]«4*o — Bartrf*
Hsnvburi; íf.< < oU»mia4or. S
TeL; ^4«kh3.