Alþýðublaðið - 08.10.1961, Síða 9
■ tfofm
:gerðarmenn!
Getum útvegað með stuttum fyrirvara eftirtaldar stærðir af
físfef) dieselvélum með Linaen skiptiskrúfubúnaði
Hagstæðir greiðsluskilmálar
330 Jba. 4 strokka
495 ha. 6 strokka
627 ha. 8 strokka
VÉLASALAN H.F.
Hafnarhúsinu — Reykjavík — Símar 15401 — 16341
Skátastarf
Framhald af 2. síðu.
ekki kjósa, að barn þeirra
reyndi að temja sér þær,
dyggðir, sem skátahreyfing-
in hefur sett sér að mark-!
miði?
En hér er einungis hálf
sagan sögð.
Skálar eiga sér kjörorð:
„Verlu viðbúin“.
Mikill hluti skátastarfsins
er undirbúningur undir að
geta staðið við þetta kjörorð,
þegar á reynir Skátastarf-
inu er ætlað Sð kenna skál-
ar.um hvernig hann á að
bregðast við, þegar eitthvað
óvænt ber að höndum og
hvernig hann á að leysa verk
efni hins daglega lífs.
í þessu skyni lærir skátinn
hjálp í viðlögum, matreiðslu,
meðferð áttavita, korts og á
annan hátt að búa sig til
ferðalaga.
Hann þjálfar líkama smn!
og temur sér skarpa athygli. j
Alla kunnáltu sína æfir hann
í leikjum, sem eru hvort
tveggja í senn góð æfing og
skemmtilegt tómstundastarf, j
heilbrigð og nytsöm verkefni. j
Þannig er 50 ára skátastarf
á íslandi, sem í öllum heimi, j
fólgið í þeim hollu áhrifum, j
sem heilbrigður félagsskap- [
ur með göfug markmið og
nytsöm verkefni, leggur æsk
unni til sem vegarnesti út í
lífið.
Þannig vonum við skátar,'
í 50 ár
að fyrir skátastarfið í land-
inu eigi þessi þjóð betri og
hæfari mönnum á að skipa
en hún hefði átt, ef fyrsta fé
lagið hefði aldrei verið stofn
að.
Skátahreyfingin er alþjóð-
leg hreyfing, sem í upphafi
er reist á hugsjónum, sem
henta öllum þjóðum með ólík
lífsviðhorf og trúarbrögð.
Þannig sameinar skátahreyf
ingin undir einu merki unga
menn og konur af flestum
þjóðum hems og leggur veru
lega skerf til aukins skiln-
ings þjóða í milli.
Græðo
milljánir
Framhald af 1. siSu.
hagnað fyrir liinn íslenzka frí-
merkjasala.
Út af fyir sig er ekki nema
gott eitt um það að segja að
menn skulj geta.græ't á frí-
merkjum, en að sjálfsögðu veld
ur það mikilli óánægju, þegar
illa tekst. til un sk ptingu rnerkj
anna milii kaupenda.
Sá maður, sem hér um ræðir,
fékk þúsund sett keypt fyrir-
fram samkvæmt pöntunarkerf-
inu. Þegar hann svo ætiaði að
kaupa merki til viðbótar á sjálf
an merkjasöludaginn, le zt hon
um ekki á biðröðina. Sagt er, að
hann haf; eftir öðrum lelðum
fengið tvö þúsund sett til við-
bótar
%sr 5o WttCn,
íámOmJIjuxc^
rnmf* 0
Í775ý
VeÁtcmtrtic.
tyJk£i<nJc-
Ýms r hafa vplt því fyrir sér
j undanfarið, hvers vegna is-1
| lenzku Evrópumerkin haía kom
:izt í svo gífurlegt verð Segja
má, að ástæðurnar séu þrjár: 1)
Allir þeir frímerkjasafnarar,
hér og erlendis sem hafa áhuga
á Evrópumerkjunum, vilja að
sjálfsögðu eignaz: íslenzku merk
in. 2) Merkm vekja áhuga allra
þe rra, sem satria íslenzkum
merkjum. 31 Allir þeir. se:n
safna fuglamerkjum, vilja eign-
ast þessi merki, þar eð myndir
af dúfum eru á þeim Auk þess
bætist það við, að upplag þessara
merkja er lít. ð á heimsmæli-
kvarða og erlend;r safnarar vita
því, að þau verðn fljótlega sjsld
gæf.
íhúðir og timbur
2 íbúðir, 3 og 4 herbergja, eru lausar hjá 2.
byggingarflokki BSF Framtaki. Enn fremur
er timbur til sölu á sama stað, í stærðunum
2x4, 2X6 og 2X8. Upplýsingar á skrifstofu
félagsins að Sólheimum 32 eða í síma 35240 í
dag, sunnudag, kl. 10—12 f. h., einnig mánu-
dags og þriðjudagskvöld kl. 20.30—22.00 e. h.
BSF FRAMTAK
Baðker
Verð með öllum fittings kr. 2954,00.
170X75 cm.
Mars Trading Company h.f.
Klapparstíg 20. — Sími 17373.
Aiþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar
Félagsfundur
verður í Alþýðuflokksfélagí Hafnarfjarðar næst-
komandi mánudag, 9. október, kl. 8.30 e. h. 1 Al-
þýðuhúsinu við Strandgötu.
DAGSKRÁ:
1. Vetrarstarfið: Þórður Þórðarson, formaður
félagsins.
2. Bæjarmál: Stefán Gunnlaugsson, bæjarstjóri.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna og mæta stund
víslega.
Stjórnin.
SIGLFIRÐINGAR
f Reykjavík og nágrenni
Hér með er boðað til stofnfundar Siglfirð-
ingafélags á Café Höll miðvikudaginn 11.
okt. kl. 20.30. Siglfirðingar og aðrir velunn-
arar Siglufjarðar fjölmennið.
Nefndin.
Áskriffarsími
Alþýbublaðsins
er 14901
Alþýðublaðið — 8. okt. 1961 0