Alþýðublaðið - 08.10.1961, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 08.10.1961, Qupperneq 12
tWWWWMWWWWVWW Er þa5 met? ER þetta stærsta rauð- sprettau, seni ísl. bátur hefur veitt? Hún veidd'st í dragnót á Héraðsflóa á Mb. Braga, skipstjöri: G. Vestmann, Neskaupstað. Rauðsprettan mæidist 82 cm. á lengd og 6 kg. 840 grömm. IWWWWWWWWWWM íóku þjófinn TVEIR leigubílstjórar hand- sömuðu í fyrrinótt ungan pilt, er hafði brotizt inn í v’erzlun ina Goðaborg, að. Laugavegi 27, og stolið þaðan 2 rifflum. Héldu þeir piltinum þar til lögreglan kom á staðinn og tók innbrotsþj ófinn. Pilturinn, sem aðeins lítil- lega hefur komið við sögu lög reglunnar áður, hafði sparkað í e'ina rúðu verzíunarinnar, brotið hana og tekið 2 riffla úr glugganum. Síðan hljóp hann í burtu en leigubífstjóri, sem átti leið þar um, hafði orðið var við hann og gerði lögreglunni þegar viðvart. Lögreglan fór þegar af stað, en þegar þeir komu að verzl- uninni hafðj tveim leigubíl- stjórum tekizt að handsama pitlinn. Höfðu þeir séð hann þar sem hann kom út úr húsa sundi, og þar eð þeir h»fðu heyrt tilkynninguna um inn- brotið í talstöðvmm sínum, — þótti þeim pilturir.n grunsam- legur, hlupu til og handsömuðu hánn Þegar lögreglan kom héldu þeir honum. Innbrotsþjófurinn reyndist vera nokkuð við skál, og við yfirheyrslu kvaðst hann hafa setlað að selja rifflana. Það kom einnig í ljós, að hanni hafði falið rifflana inni í húsa i garði, skammt frá þeim stað, sem hann var handtekinn. FulltrúaráBs- fundur í Keflavik FULLTRÚARÁÐ Alþýðuflokks- i«s í Keflavík keldur. fund nk. mánudagskvöld k. 20.30 í Aðal- veri. Fulltrúar eru hvattif til þess að mæta vel og stundvís- tega. mwwwvwiwwwwww í Dregið í HAB > *■ r-HÉR er orðsend'ng til við J. skiptavina HAR: Vinnings 'r númerið - verður bh-t í þriðjddágsbiáðánú. » Malaferli út af f rí- merkjunum ALLAR líkur eru nú til þess, að málssókn vegna skaðabótakröfu danska frímerkjasalans Néve á hendur póst- og símamálastjórn- inni hefjist irnan mánaðar. Lög fræðingar beggja aðila hafa ræðzt við, og verður ekki af sættum í málf’iu, eins og menn höfðu jafnve' búizt við. Annar danskur. frímerkjasali gerrr líkar kröfur t 1 póststjórn ar.'nnar, og mun því verða eins farið að í því máii, hvenær sem sá máiarekstur annars hefst. Verð frímerkjanna, scm hér um ræðir, o? dönsku frímerkja i " ’ salarnir tel.ja sig ekkj hafa feng , ið afgre’dd ti-1 fullnustu, hefur . hækkað miklð siðusí.u daga og fer vafalaust hækkandi, en lík- j Iegt er, að lrímerkjasalanir miðj kröfur sínar við það verð, sem nú er á frímerkjunum, cða átt- falt. Verður þetta þvi allhá krafa á póststjórnina, þar sem fn- mérkjasalarnjr teija s g haia fengið töluvcrt minna aí merkj um en þeir iiöfðu itantað. Viðræður um fiskverðið í VIKUNNI áttu fulltrúar frá sjómannafélögunum vi'ð Faxaflóa og Breiðafjörð við- ræður við ncfnd frá LÍÚ um síldarsamninga og síldarverð fyrir komandi haust- eða vetrarvertíð. Á fundi þessum fóru útgerö armenn fram á nokkra til- slökun varðandi hlulaskipti. Munu sjómannafélögin taka þá beiðr.i til athugunar en lítil líkindi munu þó vera til þess að orðið verði við henni, þar sem ekki hefur náðst sam- komulíag h£á úítgerðprmönn- um um að segja samningun- um upp um land allt, en samn ingar eru aðeins lausir við Faxaflóa og Breiðafjörð. í viðræðunum v ið LÍÚ leggja sjómannafélögin höfuð- áherzlu á það, að sjómanna- samtökin verði aðili ásamt samtökum útgerðarmanna að sámningum um fiskverðið. Hinn 21. seplember sl. sendi Sjómannasamband íslands eftirfarandi bréf til LÍÚ um þessi mál: „Á fundi, sem haldinn var í gær með fulltrúum frá að- ildarfélögum Sjómannasam- bandsins í Reykjavík, Hafnar firði, Keflavík og Grindavík, var samþykkt að óska eftir því að fá viðræður við stjórn eða fulltrúanefnd LÍÚ um síldarsamninga og síldarverð fyrir komandi haust og vetrar vertíð. Því er ekki að leyna, að mik ill óhugur er í mönnum að fara á síld og lála ,skrá sig á þær veiðar, fyrr en fyrir ligg ur hvaða verð menn eiga að fá fyrir hlut sinn úr afla. Sjómanrasambandið hefur áður með bréfi til LÍÚ lýst því yfir, að það sé réttmæt og eðlileg krafa sjómannasam- takanna, að þau verði aðili á- sámt samtökum útgerðar- már.na að samningum um fisk'j^rð, þegar arasamn-; ingar gera ráð fyrir, að tekjur sjómannsins séu háðar því, hvaða verð fæst fyrir aflann og þeirri kröfu verður haldið til streitu, þar til viðunandi lausn fæst á því efni. Við leggjum ríka áherzlu á það, að við fáum sem fyrst viðræður við yður um þessi mál, svo og um flutninga- samninga, sem ennþá hafa ekki tekizt. 'Við óskum eftir, að þér tiltakið stað og tíma til viðræðanna og látið skríf- stofu Sjómannafélags Reykja- víkur vita ákvörðun yðar varð andi það efni og þá með nokkr um fyrirvara, ef hægt er.“ Virðingarfyllst. F.h. Sjómannasambands íslands. (sign). Jón Sigurðsson sagði, er Alþýðublaðið ræddi þessi mál við hann í gær, að alger sam staða væri með sjómannafé- lögunum við Faxaflóa og Breiðafjörð um þetta mál. —• Hefðu stjórnir fétaganna aflað sér heimildar til þess að boða vinnustöðvun ef nauðsynlegt þætti til þess að knýja fram kröfur félagar.na. í fyrradag var viðræðufund ur með fulltrúum LÍU og sjó manna eingöngu til þess að ræða um aðild sjómannasam- takar.na að ákvörðun síldar og fiskverðsins. Úigerðarmenn hafa tilnefnt 2 menn til þess að ræða við 2 menn frá sjó- mannasamtökunum um þetta mál og má búast við aS þær viðræður hefjist eftir helgi. WWWW4WWWWWWW I Alþýðu- ii | flokksfélag ií | Hafnar- ii fjarðar jj ;• ALÞÝÐUFLOKICSFÉLAG ij I j Hafnarfjaröar heldur fé- j [ ; [ lagsfund annað kvöld, 9. !! ;! október ki. 8.30 e. h í AI- ;[ ;; þýðuhúsinu við Strand- !> ;! götu. Rætt verður um vetr < • <; arstarf ið o? mun Þórður J! ;! Þórðarson, formaður fé- <; < | Iaggins, liafa framsögu um j! ;! það bál. E'nnig munu bæj <• ! | armálin verð.i rædd og ;! j! muri Stefán Gunnlaugsson !j <; bæjarstjóri liava framsögu. «; ;| Félagar cru hvattU' trl þess ! j ! j að fjöímenna og mæta ;; ; [ stundvíslega. wwwwwwwwmmv

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.