Alþýðublaðið - 14.10.1961, Page 1

Alþýðublaðið - 14.10.1961, Page 1
Arásin á V-þýzka blaðamanninn 42. árg. — Laugardagur 14. okt. 1961 — 231. tbl. Þau setja svip á bæinn HANNOVER, 13. okt. (NTB—Þá REUTER). Vestur-þýzki blaða j maðurinn Kurt Liechtenstein,!lc . L sem særðist er austur-þýzkrr ,,al|)ý•ðulög:reg:lumenn‘• hleyptu a á hann skotum á landamærum hi Austur- og Vestur-bý7kalands, 1TI lézt í nótt í sjúkrahúsi í Aust- j ur-Þýzkalandi. að sö,?n formæl ^ j enda jafnaðarmanna i Bonn. tí Hann vann við jafnaftarmanna fl blaðið „Westphálische ltund- h' schau“ í Dortmund. .J Lichtenstein landamæranna stöðvaði bílinn hafr^í ek'*ð til iU 1 ^ommunisiaiiCKK.n- þar sem hann vm’ en að honum hafi siðar vestanmegin verið Vlklð úr flokkr‘um vcgna markanna, gekk að landamær- I víxlsPora frá linu flokksins. ' unum og gaf sig á tal við | nokkra landbúnaðarverkamenn ( * sem voru við vinnu sína hand- , _ i> an skika þess, sem afmarkar <; m ® landamærin. Verkamennirnir ]i (f* SJT B Jí tjáðu honum, að „alþýðulög- i; t\k m xkJ i! reglumennirnir ‘ lægju í leyni ;i w <P ALbÝÐUBLAÐIÐ hringdi norður, í gær tii að frétta af ferðum dr. Sigurftar Þórarinssonar jarðfræð- ings, sem fór til að lieim- sækja Öskju vegna þess að hennj hefur ver Ö aft hlýna töluvert siðustu dægur. Dr Sigurður fór frá Reynihlíð í Mvvatns- sveit klukkan að ganga fimm í gærdag. Sex manns voru í för meft hon um, en ekið var á tveim- ur bílum. Ætlunin var að g sta í Þorsternsskáia Ferðafélags Akureyrar í Herðubreiðarlinduni um nóttina, en halda síðan til Öskju. Vdn var á sjö- menningunum tii byggfta í gærkveldi, en þerr voru ekki komnir til Reynihlíð ar, þegar blaðið fór í prentun. Bjart var yfrr norðanlands í gær og hef- ur ferðafólkið fengift golt veður, Þegar Alþýðublað- ið hafði samband við Svartárkot í Bárðardal í gærkvöldi var heiðskírt og kyrrt og hsyrðist hvorkj stuna eða liósti í Öskju, hvaft þá að sæjust blossar. Kannski Sjgurði hafi tekizt að róa taugar hennar? „Leopard" á vettvang London, 13. október. NTB-Reuter. Brezka freigátan ,,Leo- pard“ koni í dag til Triuhan de Cunah í S-Atlantshafi og hóf þegar að flytja um borft per- sónulegar eigur eyjaskeggja, sem urftu að yfirgefa eyna eftir eldgosið fyrr í þessari viku. — Talið er að eyjan hverfi jafn- vel ef nýtt eldgos verftur. Enn I má sjá reyk stíga upp úr eld- I gígnum. NÚ setur skóla-;! æskan mjög svipi; sinn á bæ nn, og;! ekki sízt miðbæ- i! inn, þar scm rnennta- skólanemar fara í hópum. ;! ' Hér eru tvær svip- !; myndir úr skólalíf nu — j! eða reyndar fremur ut- í; anskólalifinu. Á hihni ;; 'stærri bíða menntagögn- j! in á gangstéttinni í !; Lækjargötu á meðan ;; 'eigendurnir fá sér hress !; •ingu. Á myndinni hér t 1 ;; liliðar heldur skólamærin ;! •skólatöskunni framan á !; 'sér á meðan hun bíður ;[ .kunn'ngja síns á fjöl- !j íörnustu vegamótum á j; íslandi, þar sem mætast ;! Lækjargata, Austurstræti i! og Bankastræti. 5 ar skoðunar, að þeu’ geti ekki ger.t út á síldveiðar nema þeir fár einhverjá lagfséringu á k jör nm sínum. Framhald á 11 síðu. ALGER óvissa ríkir enn um síldveiðarnar á Faxaflóa og Breiðafirði. Enn hefur ekki ! náðst samkamulag um fiskverft I Ið og útvegsmenn munu þeirr Leynilögregla, sprútt salar og stórsmygl. Leiðarinn i dag

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.