Alþýðublaðið - 14.10.1961, Síða 3
trí5" Rússa
Sýrlandi
fagnað í SÞ
Sendiherrar
kvaddir heim
HAAG, 13. okt. (NTB—AFP).
Hollenzka stjórnin lýsti því yf
ir í dag, að sendiherra Rússa í
Haag, Pantaleimon Ponomar-
enko, værj „persona non gra-
ta“. Utanríkisráðuneytið til-
kynnti að yfirlýsingin gengi i
gild strax í kvöld.
Ponomarenko hélt tii Alosk-
vu þegar um mjðja þessa vxku
til þess að vera viðstaddur setn
ingu flokksþings Irommúnista,
og vísun hans úr landi hefur
enga aðra praktíska þýðingu
en þá, að hann getur ekki snú-
ið aftur tii starfs ,«ns í Haag,
Skömmu eítir að bollenzka
utanríkisráðuneytið hafðt til-
kynnt, að Ponomarenko sendi-
herra væri óæskiiegur, til-
kynnti Tass-fréttastofan, að
sovézka stjórnin hefði lrvatt
sendiherrann heim.
Er komið var fr.am á kvöld,
var orðið um algert diplómat-
ískt stríð Hollendinga og Rússa
að ræða. Tass fréttastofan liafði
ekki fyrr sagt frá hermkvaðn-
ingu Ponomarenko setid'herra j viðbótarsamningur um sölu á Sarnningaumleitanimar um hélt mikla
en fréttastofan kom með frétt \ 20 þúsund tunnum til sama sölu á saltaðri Suðurlands- benti á, að
landi sem pólitískur f’óttamað
ur.
Sovézki vísindamaðurimi
heldur nú enn til í höfuðstöðv
um lögreglunnar í Amsterdam
í og mun samkvæmf eigin til-
i mælum verða þar nokkra daga
Seint i kvöid tilkvnnti dóms enn, bæði til þess að hvilast
málaráðuneytið í Hang, að rúss eftir viðburði síðustu daga og
neski lífeölisfræðingurinn Al- til þess að íhuga framtíðará-
exei Golub, annar þeirra er olii form, að því er segxr í opin-
uppþotinu á Schipholm tlug- berri tilkynningu hollenzka ut-
velli, hefði fengið hæþ í Hol- anríkisráðuneytisins.
40 þiís. tunnur
seldar Rússum
I»ANN 7. þ. m. var undir-! I Janúar 7500 tunnur
ritaður í Reykjavík samn ng- j og í febrúar 7500 tunnur.
ur um fyrirframsölu á 20 þús. | Þá hefur fyrir nokkru ver ð
tunnuni af saltaðri Suðurlands gengið frá samningum um
síld til Sovétríkjanna. J fyrirframsölu á 20 þús. tunn-
Verðnr að afgreiða magn Um af flattri edikssaltaðri
þetta fyrir 25. des. næstk. ; Suðurlandssíld v’ð V-Þýzka-
I gær var svo undirr taður lands.
New York og London.
13. okt NTB-Reuter.
Sýrland tók í dag sæti í S
Þ án þess að nokkurt aðildar-
ríki hreyfði mótbárum. Sendi-
maður Sýrlendinga, Farid Che
hlaoui, lýsti því yfir, að ríki
hans mundi fylgia hlutlausri
stefnu og sýna hollustu við:
arabíska einingu. ■
Hann sagði, að Sýrlendingar
gleddust yfir því að fá aftur
sæti í heimssamtökunum. Fullí
trúi Túnis og forseti Allsherjari
þingsins, Mongi Slim, bauð Sýr ,
land velkomið í heimssamtök-1
in.
Bretar viðurkenndu hina
sýrlenzku stjórn í dag, svo og'
bandi ríkjanna og að þau skipt
ist á sendiherrum. Verður
fulltrúi Breta í Damaskus trú-
lega gerður að charge d’affairs.
Lloyd
gagnrýndur
Brighton, 13.
NTB-Reuter.
október.
um, að sendiherra Hollendinga
í IMoskvu, Henry Heller, hefði
verl-J kvaddur heim lafnframt
var, afhent mótmælaorðsending
í hollenzka send'ráðinu í
Moskvu, þar sem hollenzka lög
reglan var sökuð um „skamm-
arJega og hneykslanlega“ fram
komu í garð Ponomarenko
sendiherra og starfsmanna
hans í sendiróðinu. Þá var þess
krafizt, að hinrr seku yrðu látn
ir svara til saka.
Ársfundur brezka íhalds-
flokksins sfyður tilraun ríkis-
stjórnarinnar að koma í veg
fyrir verðbólgu. Selwyn Lloyd
varnarræðu og
greiðslujöfnuður-
lands og verður að afgreiða síld til annarra landa standa inn væri betri síðan aðgerðirn
þá síld sem hér segir: | enn yfir. | ar í júlí sl. Þó kvað liann á-
í des. 5000 tunnur I (Frá Síldarútvegsn.) standið engan veginn tryggt.
Farnir til
Moskvu
Hook van Holland.
13. okt. NTB-Reuter.
Hinir iveir rússnesku
diplómatar, sem var vís-
að af landi brott fyrr í vik
unni eftir uppþotið á Schi
phol-flugvelli, stigu í dag
upp í lestina í Hook van
Holland á leið -heim til
Moskva. Það voru þeir
Popov blaðafulltrúi og
Tsjibajev verzlunarfull-
trúi, sem lýst var yfir á
fimmtudaginn, að væru
„persoria non grata“. —
Hollenska stjórnin lýsti
þessu yfir og bað þá jafn-
fram að fara burt úr land
inu innan tveggja sólar-
liringa.
allast Rússar á
einn eftirmann ?
NEW YORK, 13. okt_ (NTB— áherzlu, að einn staðgengia að
REUTER). Sovétríkrn féllu í alframkvæmdastjórans yrði
kvöld frá tillögu sinni um þá Rússi.
bráðabirgðalausn á vandamál- Aðspurður sagði Zorin, að
inu í sambandi við eftirmann staðgenglar aða’friimkvatmda-
Hammarskjölds í embættl- að- gtjórans yrðu þjónar Sf> og
alframkvæmdastjóra SÞ, að gætu ekkj tekið við skipunum
„Trojka“ eða þrístjórn yrði sendinefndum landa sinna.
lögð til grundvailar. Zorin lagði áherziu á, að Sov-
étríkin hefðu ekki fallið frá til
Valerian Zoriu, varautanrik
isráðherra Rússa, sagði á blaða lögunni um
mannafundi að Sovétríkin gætu-----------
hugsað sér, að aðalíram-
kvæmdastjorinn fengi nefnd
sjö staðgengla sér við hlið, sem
i ar a kvedui íil í.:: dr.i þé'ga:
taka ætti ákvarða’.ir. Endanleg
=>: akvarðatur ca-k; þó aðal-
i , rakvæmds. rsRlfur,
sxgffi Zorin
Zorin vildi ekki scgja um,
hvern Sovétríkin kysu að tæki
við starfi aðaiframkvæmda-
stjóra s n hana kvað vera erf
itt embætti Hann lagði á það
Adenkóngur
fer frá
Aden, 13. okt.
NTB-Reuter.
Konungurinn í Aden, Ah-
med Seif el Islam, afsalaði
sér völdum í dag og fékk þau
í hendur elzta syni sínum, —
Alabadr Mohamed krónprinsi.
Danir, Svíar, Norðmenn ogj Konungurinn kunngerði
F'nr ar og Brelar, munu hafa j valdaafsal sút í útvarpsræðu í
stungið upp á diplómatisku sam höfuðborg Adens, Sanaa. Hann
bað þjóð sína að viðurkenna
krónprinslnn sem þj-óðhöfð-
ingja landsirs, og varaði við
tilraunum til að fá ákvörðun-
inni hnekkt,
Álbadr Mohamed krónprins
hefur til þessa gegnt embætti
varaforsæt’sráðherra og utan-
ríkisráðherra. Ahmed konung
ur hefur sjálfur gegnt embætti
forsæt’sráðherra.
Minni og
menn, ný
Ijóðabók
MINNI OG MENN nefnlst
ný ljóðabók eftir Kristin Reyr,
bóksala í Keflavík.
Bókin er safn tækifærisljóða
frá Hðnum árum og hafa mörg
þe rra hvergi birzt áður. Ekk-
ert þe’rra er að finna í fyrri
bókum höfundar
Minni og menn er sex arkir
að stærð, prentuð sem har.drit
í 300 tölusettum, ár tuðum ein
jtökum. Káputeikningu gerði
| höfundur, en mynd af höfundi
teiknaði Hákon Sumarliðason.
Kr stinn Reyr hefur áður
sent frá sér fjórar ljóðabækur,
Suður með sjó, 1942, Sólgull í
skýjum, 1950, Turnar við
torg, 1954, og Ten: ngum kast-
að, 1958.
stjórn SÞ grundvaliaðist a Troi
ka grundvallaratriðinu svokall
aða, en þá ættu í því sæti full
trúar valdablokkanna þriggja í
heiminum. Þó kvað Zorin
stjórn sína ekki mundu krefjast
þess, að grundvaliaratriði
þessu yrði beitl sem bráða-
birgðalausn tii apríls 1963, et»
þá hefði kjörtímabili Hammar
að framkvremda- skjölds verið iokið.
Fundur sendiherra
London, 13. okt.
NTB-Reuter.
Um 20 háttsettir starfs-
menn utanríkisráðuncyta
Breta, Frakka, V-Þjóðverja og
Bandaríkjanna, koma saman
til fundar í Lundúnum í næstu
viku og ræða Berlínar- og
Þýzkalandsvandamálin. Mun
fundur þessi sta«da í 10—14
daga.
Til þessa hafa sendiherrar
Breta, Frakka og 'V-Þjóðverja
í Washington rætt við fulltrúa
bandaríska utanríkisráðuneyt-
isins. Talsmaður í London seg
ir, að fundir.um ljúki ekki fyrr
en flokksfundi sovétkomma, er
hefst á þriðjudag, lýkur. Við-
ræðurnar munu verða ófo^m-
legar
Alþýðublaðið — 14. okt. 1961 3