Alþýðublaðið - 14.10.1961, Síða 6
Gamla Bíó
Sími 1-14-75
Káti Andrew
(Merry Andrew)
Ný bandarísk gamanmynd í lit-
um og Cinemascope, með hinum
óviðjafnanlega
Danny Kaye
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vegna fjölmargra tilmæla
verða hinar íslenzku litkvik-
myndir Ósvalds Knudsen frá ís
landi og Grænlandi endursýnd
ar kl. 3.
Miðasala frá kl. 3.
Sími 32075
Salomon og Sheba
með:
íul Brynner
og
Gina Loilobrigida.
Sýnd kl. 9.
á Todd A-O tjaldi.
Næst síðasta sinn.
GEIMFLUG GAGARINS
(First fligfht to the Stars
Fróðleg og spennandj kvik
mynd um undirbúning og hið
fyrsta sögulega flug manns út
í himinhvolfið.
Sýnd kl 5 og 7.
Miðasala frá kl. 2.
Hafnarbíó
Símj 1-64-44
Afbrot læknisins
(Portrait in Black)
Spennandi stórbrotin lit-
mynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 0g 9,
Eyðimerkurhaukurinn
Bönnuð innan 12 ára.
Spennandi ævintýralitmynd —
Endursýnd kl. 5.
Nýja Bíó
Sími 1-15-44
Gistihús sælunnar sjöttu
(The Inn Of The Sixth
Happiness)
Heimsfræg amerísk stór.mynd
byggð á sögunni ,,The Small
Woman“, sem komið hefur út í
ísl. þýðingu í tímaritinu Úrval
og vikubl Fálkinn. Aðalhlutv.:
Ingrid Bergman
Curt Jurgens
Sýnd kl 9.
(Hækkað verð).
Fallbyssu mansöngurinn
(Kanonen Serenade)
Gamansöm þýzk-ítölsk mynd
með snillingnum
Vittorio de Sica.
Sýnd kl. 5 og 7.
Danskir textar.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Allir komu þeir aftur
Gamanleikur eftir Ira Levin.
Sýning í kvöld kl. 20.
STROMPLEIKURINN
eftir HaJldór Kiljan Laxness
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. — Sími 1,1200,
Stjörnubíó
Borg syndarinnar
Geysispennandj og sannsöguleg
ný amerísk mynd um baráttu
við eiturlyfjasala í Tijuna,
mesta syndabæli Ameríku.
James Darren
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Sumar í fjöllum
Sýnd kl. 7.
Síðasta sinn
Tripolibíó
Sínii 1-11-82
Frídagar í París
(Paris Holiday)
Hafnarf jarðarbíó
Sími 50-249
Fjörugir feðgar
Sjáið þessa bráðskemmtilegu
gamanmynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Heimsókn til jarðarmnar.
Sýnd kl. 5.
I
Austurbœjarbíó
Síiní 1-13-84
Dæmdur til þagnar
(The Court-Mart/al of
Billy Michell)
Mjög spennandi og vel leikin
ný amerísk kvikmynd í Cine-
mascope.
Gary Cooper
Charles Bickford
Rod Steiger
Sýnd kl. 7 og 9.
TÍGRIS-FLUGSVEITIN
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5.
ÍLEIKFEIA6!
[REYKJAyÍKUg
Allra meina bót
Gleðileikur með söngvum og
Eftir Patrek og Pál.
tilbrigðum.
Músík: Jón Múli Árnason.
Sýning í Iðnó sunnudagskvöld
kl. 8.30.
Aðgöngum.ðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2 í dag.
Simi 13191.
Kópavogsbíó
Sími 1-91-85
5. sýningarvika.
Nekt og dauði
(The Naked and the Dead)
Frábær amerísk stórmynd í
litum og cinemascope, gerð
eftir hinni frægu og umdeldu
meisölubók „The Naked and
the Dead“ eftir Norman Mail
ar. Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl, 9,
Fáar sýningar eftir.
VÍKINGARNIR
Heimsfræg stórmynd frá vík-
ingaöld með
Krrk Douglas og •
Tony Curtis.
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðasala frá kl. 3.
Ingélfs-Café
GÖMLU mmm í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826
IÐNÓ IÐN
Dansleikur
Sfmi 50 184.
Nú liggur vel á mér
(Archimede le Clachard).
Frönsk verðlaunamynd.
Jean Gabin
Hinn stóri meistari franskra kvik-
mynda í sínu bezta hlutverki.
Sýnd kl. 7 og 9.
Þoíuflugmennirnir
Spennandi cinemascopemynd. Sýnd kl. 5.
SÍMI 22140.
Myndin er heimsfræg amerísk stórmynd í
litum, tekin á 70 mm og sýnd á stærsta sýn-
ingartjaldi á Norðurlöndum.
Afbragðsgóð og bráðfyndin am
erísk gamanmynd í litum og
cinemascope. — Aðalhlutverk
leika snillingarnir
Bob Hope
Fernandel
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
í kvöld kl. 9.
D. M. og Oddrún skemmta.
Aðgöngumiðar á aðeins kr. 40.00 seldir eftir
klukkan 8.
Aðal'hlutverk:
Howard Keel og John Saxon.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkáð verð.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 2.
g 14. okt. 1961 — Alþýðublaðfð