Alþýðublaðið - 14.10.1961, Side 11
Ríkharöur
þakkar
Áður en ég held utan
langar mig að láta þessi fáu
orð frá mér fara. Af öllum
þe m f jölda sem tók þátt í að
létta mér þessa ferð, get ég
aðeins fáa nefnt. Upphafs-
maður þessarar ferðar var
Sveinn Sæmundsson blaða-
fulltrúi hjá Flugfélagi ís-
lands, hann ásamt Flugfélag
inu og Gísla S gurbjörns-
syni opnuðu leiðina, en þær
undirtekt r sem hann fékk
hjá íþróttafréttariturum
hlaðanna, ásamt öllum þeim
fjölda fólks, frá ótrúlegustu
stöðum, eru mér meira virði
en allt annað er ég hef áður
reynt. Fyrir öll þau bréf,
óskir og þakkir mér 11
handa, þakka ég af alhug,
og vona ég að geta þakkað
betur með afturkomu á völl
inn, sjáifum mér til á-
nægju. Eg finn að ég nýt
uppgangsanda Akranessl ðs-
ins, þó ég eigi aðeins minn
ellefta part, og er það líkt,
og er sk pstjóranum er
þökkuð björgun, þó hvorug
ur okkar væru nokkurs
megnugir án samherja.
Eg skoða þennan shiðn-
ing við mig sem drengskap-
arbragð en ekki ölmusu og
þakka það tæk færi sem þið
gefið mér nú á þennan hátt
— lijarl anlega — og fer því
bjartsýnn.
Ríkharður Jónsson.
ÍÞRÓTTIR
Framhald af 10. síðu.
Keppni hefur ver.ð niðri í
þessarj grein í mörg ár, en nú
virðist áhugi vera fyrir því, að
koma henni á aftur. Slíkt er
þó nokkrum erfiðleikum bund-
ið. Það vantar t. d. hæfa dóm
ara, því að enga íþróttagrein
er jafnerfitt að dæma og fim-
leika. E nníg er nauðsynlegt að
félögin taki þessa grein fastari
tökum og komi sér upp flokk-
um fyrir ungl nga og full-
orðna. KR er hér á réttri leið j
og vonandi koma fleiri á eftir.!
Æfingatímar deildarinnar j
verða sem hér segir:
ÍÞRÓTTAHÚS HÁSKÓLANS
Mánudaga, fimmtudaga og
föstudaga kl. 9.15 karlar 16
ára og eldri. Kennarar: Bene- |
dikt Jakóbsson og Jónas Jóns,
son.
AU STURBÆ JARSKÓLINN
Mánudaga og miðvikudaga kl.
7.15—8 öldungaflokkur. Kl.
8—8 50 drengjaflokkur 14
ára og eldri. Kennari: Björn
Þór Ólafsson.
MIÐBÆJARSKÓLINN
Mánudaga og fimmtudaga kl.
9 30—10.15 frúaflokkur. •—
Kennari: Gunnvör Björns-
dóttir.
Undanfarna daga hafa eftir
taldir einstaklingar og starfs-
mannahópar afhent Sveini
Sæmundssyni blaðafulltrúa,
fjárupphæðir til styrktar Rík-
harði Jór.ssyni knattspyrnu-
manni.
Björgvin Schram kr. 5000, H.
Guðmundsson 200, L—4 100,
Starfsm. Slökkvistöðvarinnar í
Rvk 1275, Breiðfirð-ngabúð,
Sigmar Pétursson, ágóði af
dansleik 2478. Frá starfsfólRI
Flugfélags íslands 2280, Bíl-
stjórar og starfsmenn Bifreiða
stöðvar Reykjavíkur 1785.
Leiðréfting
í frétt Alþýðublaðsins í gær
um nefndakjör á alþingi féll
niður eitt nafn úr hópi aðal-
manna ulanríki smáHanefndar
Sþ. og annað úr hópi vara-
manna þeirrar nefndar. Úr
hópi aðalmanna féll niður
nafn Gísla Jónssonar og úr
hópi varamanna nafn Olafs
Thors.
Benedikf
Jakobsson
skrifar í
Alþýðubl.
Á blaðamannafundin-
um með fimle kadeild
KR í gær hélt Benedikt
Jakobsson íþróttakennari
fróðlegt erindi um iðkun
íþrótta, áhrif þeirra og
nauðsyn fyrir mannslík-
amann í nútíma þjóðfé-
lag'. Við höfum ekki rúm
á Íþróttasíðunni í dag til
að gera máli hans viðhlít
a;n.di sk']v en Benedjkt
ætlar að skrifa nokkra
kafla fyrir jíþróttasíðu
Alþýðublaðsins, um at-
rið' þau, sem hann drap
á í gær. Fyrsta greinin
mun birtast í næstu viku.'
tMMMMMMWMWMMMIMW
KAFFISALA
LAUGARNESDEILDIR
KFUM og KFUK efna t!l
kaffisölu, í húsi félaganna að
K'rkjuteigi 33, á morgun, —
sunnudag.
Á næsta ári eru Jiðin 20 ár
frá því að stofnuð var Laugar
nesdeild KFUM og eru ótalin
þau börn er þar hafa riotið
góðra stunda í þcssuni félögum.
Efalaust munu margir. vilja
styrkja starfsemi félaganna,
með því ð kaupa sér kaffisopa
á morgun að Kirkjutc'gi 33.
Alþýðuhlaðið
4 sinnum endingarbetri en
aðrir höggdeyfar. 150 þús.
kílómetra ábyrgð. Komnir
aftur fyrir:
CADILLAC
CIIEVROLET
FORD
KAISER
LINCOLN
MERCURY
NASH
PACKARD
PONTIAC
STUDEBAKER
EDSEL
RAMBLER
MERCEDES-BENZ
FIAT
OPEL
Bílabúðin, Höfðatúni 2
Sími 24485.
vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif
enda í þessum hverfum:
Miðbænum.
AlþýSubíaðið -- Sími I4SQ6
SPARIÐ PENINGA
Minnkið hitakostnað íbúðar yðar.
Annast lagfæringu og stillingu á olíukyndi.ngum með
fullkomnum tækjum. -
Upplýsingar milli kl. 7 og 9 e. h. — Sími 15864.
Duglegur sendisveinn
óskast. Vinnutími eftir hádegi.
Þarf að hafa reiðhjól.
Afgreiösla Alþýöublaösins. Sími 14906
Hjúkrunarkonu
vantar að Heilsuverndarstöð Hafnarfjarðar, frá
1. janúar 1962. Sérmenntun æskileg. Upplýsingar
gefur Ólafur Einarsson héraðslæknir, símar 50275
— 50952.
Stjórn Heilsuverndarstöðvar Haínarfjarðar.
Sandvikens sagir
biykjavíb
iíffiSk
UNDTRVA
0 „ . , fS .
RYÐHREINSUN & MÁLNiHÚDUN’d
GELGJUTANOA - SjtfÍ 35-400
SÍLDIN
Framh. af 1. síðu.
E:ns og Alþýðublaðið hefur
áður skýrt frá hafa útvegs-
menn farið fram á það við sjó
mannafélögin að hlutaskiptun-
um verði breytt þannig, að
jtekjð verði t'Ilit til hins aukna
: kostnaðar útgerðari.nnar við
i hin nýju og dýru tæki. Á það
[hafa sjómannafélögin ekki vilj
! að fallazt. Stjórn Landssam-
bands íslenzkra útvegsmanna
mun hafa rætt þessi mál á
fundr í fyrradag og gert þar
,,róttæka“ ályktun. Þá mun
hafa verið ákveðið að kalla
saman alla síldarútvegsmenn
sem tii næst á fund nk. mánu-
dag í Reykjavík. Mun þar
verða tekin ákvörðun um það
hvort gera skuli út á síldveiðar,
eða ekki.
Útvegsmenn við Faxaflóa og
Brerðafjörð sögðu upp samning
um sínum við sjómannafélögin.
Hins vegar náðist ekki sam-
staða um að segja samningun-
um upp víðar. Verði það ofan
á meðal útvegsmanna hér syðra
að boða róðt-ar.bann þarf aft
gera það með viku fyrjrvara
cins og þegar verkfali er boð-
að. Hins vegar geta útvegs-
menn að sjálfsógðu ákveðið að
gera ekki út og skrá ekki á
bátana og látið slika ákvörðun
koma til framkvæmtía strax.
enda eru síldverðarnar enn
ekki hafnar. Mun þess n:i verða
beðið með mik'lli eííirvænt-
ingu, sem gerist á ráðstefnunni
á mánudag.
X X H
NPN&9N
* + *
KKHKt
5o ú&L dfrjflujti
tý^jST'-kdiu,'^ Míúik
NRjST (ná
ÍXtfUUdlíLACLs
, ** U
N^J>T'$únM.1'77$8S.Í775ý
Alþýðublaðið — 14. okt. 1961