Alþýðublaðið - 14.10.1961, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 14.10.1961, Qupperneq 12
KVENRÉTTINDA BARÁTTAN: Síðasta áratuginn íyrir heimsstyrjöld- ina fyrri (1914—18) stoð barátta kvennanna fyrir kosningarrétti sem hæst (suf frage). í fylkingarbrjósti fyrir „suffragettunnm'1 stóð frú Emmeline Pankhurst (1858—1928) og dætur hennar tvær Cristabel og Sylvia Þegar hvorkj stjórn in, þingið né blöðin tóku til iit til hinna lagalegu rök- semda, gripu þær til áhrifa meiri aðgerða, kröfuspjalda, uppþota, hrópa og skrækja. bær laumuðust inn í funrtar sali, földu sig bak við ræðu stóla og orgel, komu fyrir hátölurum, sem gripu fram í fyrir ræðumönnum, og létu handtaka sig og teyma í burtu. Má ég kynna þig fyrir tvíbilrunum Jóni og Guðmundi? r-.:' ■ >„"■ i'----------------_1 Já, þetta er brauðið mitt, en enginn bréfsnepHI! & ■^ox. Það er allt í drasli hjá mér. Pétur, tók svo snögga beygju. og hvað heldur þú — við sáum raunverulegan björn! Æskulýðsráð Framhald af 13. síðu. sömu og undanfarin ár, þeir Hörður Þorsteinsson. Ásgrím ur Björnsson og Einar Guð- mundsson. í sumar stuðlaði æsku- lýðsráð að leik- og íþrótta- námskeiðum í samvinnu við íþróttabandalag Reykjavíkur, leikvallanefnd og stjóm íþróttavaJlana. Fóru nám- skeið þessi fram á leiksvæð- um borgarinnar, voru mjög « fjölsótt og tókust vel. , í sumar kom hingað hópur erlends æskufólks, er vann hér að ýmis störf, eins! og t. d. við endurreisn hinn- ar fornu Garðakirkju á Álfta nesi. Einnig komu flokkar, er ífóru í rannsóknarleiðangur um landið. í samráði við æskulýðsráð rak Skátafélag Reykjavíkur í sumar félags- og tómstunda iðju í Skátahelmilinu. Þar fór fram fjölþætt starfsemi, sem var, vel sótt. Æskulýðsnáð studdi sum- arbúðir þjóðkirkjunnar að Löngumýri, og dvöldust þar fjölmörg börn. Ý’mis önnur starfsemi fór fram á vegum Æskulýðsráðs Reykjavíkur síðast liðið ár, og yrði það of langt mál að telja upp hér. Af öllu er ljóst. að starf- semi rtáðsins verður sízt minni á nsesta ári, og að öll um líkindum meiri. Almenn ingur hefur nú gert sér ljósa nauðsyn þessarar starfsemi, ög fleiri og fleiri foreldrar hvetja böru sín til að sækja tómstunda'bvöld og aðrar þær samkomur er haldnar eru á vegum æskulýðsráðs. Þar er fengin trygging fyrir hollri og góðri skemmtun. VÁÐSTOÐAR- LÆKNISSTAÐA Staða aðstoðarlæknis í lyflækningadeild Land- spítalans er laus til umsóknar frá 1. jan. 1962. — Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir með upp- lýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf send- > ist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg *29, fyrir 15. nóv. 1961. Reykjavík, 13. október 1961. s Skrifstofa ríkisspítalanna. 12 14. okt. 1961 — Alþýðublað/ð

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.