Alþýðublaðið - 14.10.1961, Side 14
laugardagur
BLYSAVARÐSTOFAN
er opin allan sólarhringinn
Læknavörður, fyrh’ vitjanir
er á sama stað kl. 8 —18.
Skipaútgerð
rík'sins:
fíekla fer frá Rvk
á morgun. vestur
um land í hring-
terð Esjft er á
Austfjörðum á :iorðurleiö. —
K^rjólfur fer frá Vestmanna-
tyjum kl 21,00 í kvöld til
f k. Þyrili er á Breiðafirði
f .vjaldbreið er á Norðuriands
I num á leið til Akureyrar.
llerðubreið er í Rvk.
Skipadeild S Í.S.:
Hvassafell er í Onega. Arn.
arfell fór 12. þ. m. frá Ham-
borg áleiðis til Rvk. -Tökul-
fell er í Lon.don. Dísarfell er
á Stöðvarf’rði, fer þaðan til
Seyðisfjarðar Litlaíell er í
olíufijtningum í Faxaflóa —
Helgafell er í Rvk Hamrafell
er í Batuni Henry Horn lest
ar á Norðurlandshöfnum. —
Dora Horn er á Akureyri. —
Polarhav ei væntanlegt til
Fáskrúðsfjarðar í dag.
MESSUR
Kaþólska k rkjan: LágmeSsa
kl. 8,30 árd. Hámessa kl
Í0 árd.
Bústaðasókn: Barnasamkoma
1 Háagerðisskóla kl. 10,30.
Séra Gunnar Árnason
Fríkirkjan: Messað kl 2 e. h.
Séra Þorsteinn Björnsson.
Kálfatjörn: Messað k’i 2 e. h.
Safnaðarfundur eftir messu
Séra Garðar Þorsteinsson.
Háte'gsprestakall: Messa í
Dómkirkjunnt kh 11. —
Barnasamkoma kl. 10,30 í
Sjómannaskólanum Séra
Björn H. Jónsson tálar við
börnin, Séra Jón Þorvarðs-
son.
Dómkirkjan: Massað kl. 11.
Séra Jón Þorvarðsson. —
Messað kl. 5 síðn. Séra Jóru^
Auðuns.
Frík'rkjan í Hafnarfirði: —
Messa kl. 2 e. h. Séra Krist.
inn Stefánsson.
Laugarne.skirkja: Messaö kl.
2 e. h. Ferming. Séra Lárus
Halldórsson
Neskirkja: Ferming og altar-
isganga kl 2 e. h. Séra Jón
Thorarensen.
Bókasafn Kópavogs:
Útlán þriðjndaga og fimmtu
daga í báðum skólunum. —
Fyrir börn kl 6--7.20. Fyrir
fullorðna kl. 8 30—10.
Kókaverðir
Loftleiðir h.f.:
Laugardaginn
14. októbex er
Þorfinnur
karlssfni vænt
anlegur írá
Hamborg, —
Kaupmanna-
höfn og
Gautaborg
kl. 22,00 held-
ur áleiðis til New York kl.
23,30.
Námskeið í beina- og horna-
vinnu hefjast fimmtudag-
inn 26. okt. og þríðjudaginn
31 okt. Upplýsingar : sím-
um 16424 og 36839. Kven-
félag Kópavogs.
Kvenfélag Neskirkju: Fundur
verður þrið.iudaginn 17.
okt. kl 8,30 í félagsheim-
ilinu. Fundaréfni: Vetrar.
starfið. Kaffi. Konur eru
beðnar að f.ióVmenna
BRÚÐKAUP: — Nýlega voru
gefin samau í hjónnbaud af
séra Emil Björnssyni, Ingi-
björg Jóna Guðlaugsdóttir
frá Guðnasíöoum í A.-Land
eyjum og Sturla Einarsson
húsgagnasntiður, Gnoðavogi
18. Heimili hjórianna er að
Vesturbrún 23.
Tækn'bókasafn IMSI, Iðn-
skólahúsinu Opið alla virka
daga kl. 13—19 nema iaugar-
daga kl. 13—15.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
Símj 12303 — Aðalsafn.ð
Þingholtsstrætl 29 A: Útlán
10—10 alla virka daga, nema
laugardaga 2—7. Sunnudaga
5—7 Lesstoía: 10—10 alla
virka daga, nema laugardaga
10—7. Sunnudaga 2—-7. Úti-
bú Hólmgarði 34. Opið 5—7
alla virka daga nema laugar
daga. Útibú HofsvaliagÖtu 16:
Opið 5.30—7.80 a!Ia virka
daga.
Laugardagur
14. október;
12,55 Óskalög
sjúklinga (Bryn
dís Sigurjóns-
dóttir). — 14,30
Laugardagslög-
in. 18,30 Tóm-
stundaþáttur
barna og ungl-
inga (Jón Páls-
son}. 20,00 Ein-
leikur á hörpu.
20,15 Leikrit: „Víst ertu
skáld, Kristófer!“ eftir Björn
Erik Höjer, í þýðingu Þor-
steins Ö. Stephensens. — Leik
stjóri: Helgi Skúlason. 20,55
Úr einu í annað: Guðmuridur
Jónsson brpgður hljómpiót-
um á fóninn. 21,40 Upplestur:
• „Fjúk'- sinásigx eftir Þóri
Bergsson (Andrés Björnsson)
2210 Danslóg. -- 24,00 ÍJag-
skrárlok.
Gott málefni - vinsæll bazar
ÞAÐ var brotið blað í sögu
íslenzku húsfreyjunnar með
setningu laga um orlof henni
til handa. Þar með hlaut hún
opinbera viðurkenningu fyrir
því, að starf hennar væri þjóð-
inni í heild nytsamlegt og bæiú
að hlynna að hag hennar. En
svo sem kunnugt er, hafa þess-
ir starfsþegnar þjóðféiagsins
orðið mjög afskiptir um að-
hlynningu af hálfu hins opin
bera, og það látið ráðast, að
mestu, á hverju hefur oltið með
einkahag hverrar og einnar. —
Lögboðna frídaga þekkir þe.ssi
fjölmenna stétt einkum af af-
spurn og því helzt, að það eru
oft annamestu dagar húsfreyj-
unnar, þegar aðrir meðlimú’
fjölskyldunnar hafa frí írá
störfum og skólum.
Þótt mjög sé missk'pt um hag
og heimilisástæður húsmæðra
munu þó langflestar sitja við
sama borð hvað það snertir, að
þurfa að gegna störfurn a)la
daga ársins og einatt þreytandi
störfum við erfið skilyrði, að
ekki sé talað um hve vinnutím
inn er óhæfilega iangur og
mæður ungra barna þskkja
það, að um öruggan svefntúna
er oft ekki að ræða. Mætti
bæta því við, að húsmæður
hafa ekki veikindatrí á sama
hátt og þeir, sem vinna hjá
öðrum, því að sárasjaldan er
riokkur til að hlaupa i skarðið.
Enda segja læknar að örðugt
sé að koma húsmaiðrum tii
heilsu eftir skurði, slys o. fl„
þar sem þær geti sjaldnast ver-
ið frá störfum eins iangi og
nauðsynlegt er til að ná aðiileg
um bata. Að þessu athuguðu er
orlof húsmæðra ekki aðeinsrétt
lætismál, hvað þær sjálfar
snertir, heldur má einnig Hta
á þetta frá þjóðhagfræðilegu
sjónarmiði, því þýðingarmikla
starfi, sem húsmóðirin gegnir,
ekki aðeins í þágu fjölskyldu
sinnar heldur einnig í þágu
þjóðarinnar, hlýtur að vera
íbetur borgið í höndum þeirra,
sem ganga heilar og hressar að
verki, og almennt orlof hús-
mæðra, ekki aðeins einu sinni
á ævinni, heldur árlega, mundí
auka á lífsgleði og stafrsþrótt
samanber: „í orlofi, í orlofi er
öllum holt að dvelja, og koma
aftur hress og hýr og hefja
starfið e;ns og nýr . . .“
Þó að orlof húsmæðra sé
óumdeilanlega sjálfsagt hefur
þó kostað áralanga baráttu, eld
móð og þrautseigju að hrynda
því áleiðis, svo að það næði
áheyrn hinna vísu löggjafa
vorra og yrði að lögum með
þar tilheyrandi fjárhagslegri
fyrirgreiðslu, sem er þó hvergi
nærri fullnægjandi. Þess vegna
hefur komið til kasta kvenn-
anna sjálfra að sjá málinu borg
ið með margvíslegri fyrir-
greiðslu, sjálfboðavinnu og fjár
framlögum og má í þessu sam-
bandi nefna orlofssjóð. er stofn
aður var á fundi í Bandalagi
reykvískra kvenna á síðast-
liðnu hausti. Þær, sem vilja
styrkja þennan sjóð með gjöf-
um og áheitum geta snúið sér
til orlofsnefndar Reykjavíkur-
■bæjar: frú Herdísar Ásgeirsdótt
ur, Hávallagötu 9, frá Hallfrið.
ar Jónásdóttur Brekkustíg 40B
og frú Helgu Guðmundsdótt-
ur Ásgarði 111.
Fyrsta orlofsdvöl reykvískra
kvenna, lögum samkvæmt, var
haldinn á vegum fyrrgreindrar
nefndar að Laugarvatni dagana
28. júní til 7. júlí í sumar. —
Nálægt 50 konum tóku þátt í
dvölinni. Foringi hópsins var
frú Herdís Ásgeirsdóttir, sem,
svo sem kunnugt er, hefur bar-
izt ósleitilega fyrir framgangi
orlofsmálsins. Þessi fyrsta or-
lofsdvöl tókst frábærlega vel
og varð öllum konunum til
andlegrar og líkamlegrar end-
urnæringar. Þær voru sam-
stilltar í því að njóta orlofs-
daga sinna sem bezt og héldu
merki gleðinnar hátt á loft. —
Mikið var ort og sungið á
Laugarvatni þessa björtu vor-
daga.
„Við syngjum okkar orlofsljóð
í orlofsskapi orlofsfljóð . .
Aðbúnaður af hálfu hófel-
stjóra og starfsliðs var með
miklum ágætum og veizlur
góðar hjá frú Hvannberg í Út.
ey og í Garði hjá Bjarna
Bjarnasyni fyrrverandi skóla-
stjóra og frú hans.
Undir forystu frú Herdísar
Ásgeirsdóttur sameinuðust þess
ar mörgu og ólíku konur í
einn samstilltan systrahóp, sem
ekkj aðeins nutu lífsins í ríH-
um mæli heldur vildu af syst.
urlegu kærleiksþeli fyrirbúa
öðrum konum jafn ánægjulega
orlofsdvöl á næsta sumri og
lögðu til þess allverulega fjár
upphæð í orlofssjóð. En einnig
komu nokkrar konur fram með
þá hugmynd, að halda bazar 1
haust og sýna þannig í verki
þakklæti sitt fyrir orlofsdvöl-
ina og hrifningu sína á orlofs.
málinu, en fé því, sem inn
kæmi fyrir bazarinn skyldi var
ið til að styrkja konur til sum-
arleyfis næsta sumar á vegum
orlofsnefndar. En svo sem áður
er sagt eru fjárframlög hins
opinbera, (ríkis, bæja- og
hreppsfélaga) hvergi nærri ful)
nægjandi. í bazarnefnd voru
kosnar eftirtaldar konur; frú
Steinunn Finnbogadóttir Ljós-
heimum 4; frú Sigurlaug Guð.
mundsdóttir, Skólavörðustíg
12 og frú Anna Rist, Kvisthaga
17.
Bazarinn verður haldinn í
Breiðfirðingabúð, uppi, á sunnu
daginn 15. þ. m. Hefst salan kl.
2. Vafalaust verður hægt að
gera þar góð kaup. Konur,
styðjið orlofsmálið, fjölmenn-
um í Breiðfirðingabúð á sunnu
daginn.
Þórunn Elfa Magnúsdóttir.
Sinfóníutón-
leikar
FYRSTU tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar íslands á starfs-
árinu voru haldnir í Háskóla-
bíói í fyrrakvöld kl. H og
lauk því svo seir.t, að ekki var
unnt að birla umsögn um þá
í blaðinu í gær. Þetta voru
fyrstu tónleikarn r, sem hinn
rýi stjórnandi, Tékkinn Jind-
r ch Rohan, stjórnaði og þótti
mér honum takast vel, þó að
ég sé engan veginn samþykk
ur verkefnavalinu, eins og
ég hef getið um áður.
Einle karinn í fiðlukonsert
Mendelsohns var Bandaríkja
maðurirn Michael Rabin. Má
það leljast mik ð þrekvirki
hve vel tókst flutningur þess
verks. Rabin kom til landsins
eft r að hljómleikarnir voru
byrjaðir og kom því svo að
segja beint úr flugvélinni inn
á hljómle kapallinn. Hann
sp’lar, eins og sá, sem valdið
hefur, með breiðum og falleg
um tón og geysilegri lipurð í
firgrum. Það er til merkis um
músíkahtel hans og hljóm-
sveitarstjórans, að þrátt fyrir
enga æf ngu saman var flutn-
ingurinr. svo til alveg hnökra
laus. G. G.
K. F. U. M.
Á morgun: Kl. 10.30 Sunnu-
dagaskóli. Kl. 1.30 Drengja-
deildir á Amtmannsstíg og í
Langagerði. Kl. 8.30 Kristni-
hoðssambandið hefur kveðju
samkomu fyrir Ingunni Gísla
dóttur hjúkrunarkonu, sem
er á förum til starfs síns í
Konsó. Tekið við gjöfum til
krfctniboðs.
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andiát og
jarðarför móður okksr,
KRISTÍNAR EIRÍKSDÓTTUR,
Bergstaðastræti 7.
Emilía Þorgeirsdóttir. Magnús Þorgeirsson.
Þórður Magnússon.
14 14. okt. 1961 — Alþýðublað/ð